Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 83

Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 83
lllfar Steindórsson aðstoðarmanni. ásamt þetta ekki síður orðið þjónusta við einstaklinga, við erum með fjölda manns á skrá sem leita að starfi við sitt hæfi, margt af því er fólk í hinum ýmsu grein- um sem vill fylgjast með og jafnvel skipta um starf ef þaó álítur að betra bjóðist.“ Nú má segja að þetta sé ný tegund þjónustu hérlendis, er ekki erfitt að koma henni á framfæri, Úlfar, þegar þið aug- lýsið ráðningarþjónustu, áttar Ef til vill skiptir fólk of sjaldan um starf Svo lengi sem menn muna hafa verið starfandi fyrir- tæki í Evrópu og víðar sem hafa það að hlutverki að útvega fólki störf eða fyrirtækjum starfsmenn, „Employment Agency“, „Hiring Service“, „Arbets- förmedling“, allt eru þetta kunnugleg heiti á þjón- ustustofnunum sem margir muna sem hafa dvalið er- lendis og jafnvel notfært sér þjónustu slíkra fyrir- tækja. Hér á íslandi hefur farið lítið fyrir þjónustu af þessu tagi, hver sem ástæðan kann að vera, en nú virðist vera að rofa til. Nokkur slík þjónustufyrirtæki munu vera starfandi og er eitt þeirra Ráðningarþjón- usta Bókhaldstækni hf. að Laugavegi 18 í Reykjavík. Sá sem veitir þessari þjónustu forstöðu er Úlfar Steindórsson. Við spurðum Úlfar hvernig þessari þjónustu hefði verið tekið? — ,,Henni hefur verið vel tekið, sérstaklega eftir að ýmsir aðilar fóru að átta sig á því hve mikla fyrirhöfn hún sparar. Þetta fór hægt og rólega af stað hjá okkur, byrjaði eigin- lega með því að fyrirtæki sem við önnumst bókhald fyrir þurftu á starfsmönnum að halda og fannst þægilegra að fá okkur til að annast könnun á umsækjendum, það gekk vel og smám saman komst á þetta ákveðið skipulag, sem við höf- um kynnt okkur hjá svipuðum fyrirtækjum erlendis. Framan af var fyrst og fremst um út- vegun starfsfólks aö ræöa fyrir fyrirtæki og stofnanir en nú er sig nokkur á því hvað á henni sé að græða? ,,Það er rétt þetta er tiltölu- lega ný tegund þjónustu, en ég vil taka það fram aö við vorum ekki fyrstir til að bjóða hana, annað f.yrirtæki hefur boðið hana í nokkur ár. Það tekur alltaf tíma að kynna nýjungar en það má ekki gleymast að margir stjórnendur fyrirtækja og stofnana hafa stundað nám eða starfað erlendis og þekkja því þessa þjónustu. Viö höfum ef til vill ekki kynnt þetta nægi- lega enn sem komió er en margir hafa tekið eftir auglýs- ingum okkar þar sem viö aug- lýsum fyrir okkar umbjóðend- ur.“ Getur þú iýst, í stuttu máli, í hverju ráðningarþjónusta er fólgin? ,,í raun þá erum viö að taka að okkur verkefni fyrir þann sem leitar að starfsfólki, en þetta verkefni getur oft reynst fyrirtækjum bæöi tímafrekt og 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.