Fréttablaðið - 08.02.2006, Qupperneq 73

Fréttablaðið - 08.02.2006, Qupperneq 73
Rokksveitin Singapore Sling er að leggja lokahönd á lag sem verður á væntanlegri safnplötu með lögum eftir bandarísku hljómsveitina The Monks, sem var hvað þekkt- ust á sjöunda áratugnum. Lagið nefnist I Hate You og er það sama og rokksveitin The Fall tók eitt sinn upp á sína arma. Auk Singa- pore Sling munu þekktar sveitir á borð við The White Stripes og Jon Spencer Blues Explosion eiga lög á safn- plötunni, sem er væntanleg í sumar. Sam- hliða plötunni kemur út glæný heimildamynd um The Monks. Hljómsveitin The Monks var stofnuð af fimm bandarískum hermönnum í bækistöðvum hers- ins í Þýskalandi árið 1964. Gaf hún út sína fyrst og einu plötu, Black Monk Time, tveimur árum síðar. „Ég hef verið aðdáandi þeirra í nokkur ár,“ segir Henrik Björn- son, forsprakki Singapore Sling. „Þetta er eitt af þessum „sixtís költböndum“. Þetta er ekki fræg hljómsveit en fólk sem hefur áhuga á svona tónlist veit hvaða hljómsveit þetta er,“ segir hann. „Það er mjög skemmtilegt að fá að taka þátt í þessu.“ Singapore Sling gaf nýver- ið út plötuna Taste the Blood of Singapore Sling sem hefur fengið fínar viðtökur. Sveitin ætlar að spilar hér heima í næsta mánuði en hyggur einnig á tónleikahald í Berlín og hugsanlega víðar í Evr- ópu. -fb Á safnplötu með The White Stripes Hefur sé› DV í dag? flú Stóra Eurovision- málið í hnút Krísufundur hjá Birgittu 2x10-lesið 7.2.2006 20:59 Page 1 Gömlu hundarnir í Rolling Stones spiluðu í hléi á hinum vinsæla Super Bowl-úrslitaleik í Detroit í Banda- ríkjunum á sunnudag. Framganga þeirra þótti kraftmikil en nokkur laganna sem þeir fluttu voru rit- skoðuð. Sjónvarpsmenn álitu tvo af textum sveitarinnar. Start Me Up og Rough Justice, vera of kynferð- islega og djarfa til að hægt væri að sýna þá á skjánum og voru þeir því ekki sýndir. Hins vegar voru engar athugasemdir gerðar við texta lags- ins, (I can´t get no) Satisfaction. Sjónvarpsstöðin ABC segir að þess- ar breytingar á dagskrá sveitarinn- ar hafi verið í höndum yfirstjórnar NFL-deildarinnar og framleiðenda hennar. Talið er að um 65.000 manns hafi hlýtt á hljómsveitina auk sjón- varpsáhorfenda. Vinsælar stórstjörnur eru gjarn- an fengnar til að troða upp í hálfleik og má þar nefna Janet Jackson, Sir Paul McCartney og U2. ■ Rollingar ritskoðaðir SINGAPORE SLING Hljómsveitin Singapore Sling á lag á nýrri safnplötu sem kemur út síðar á árinu. HENRIK BJÖRNSSON. elísabet vill bara ánægða viðskiptavini. þess vegna getur þú hætt hjá henni þegar þú vilt. hún er bara þannig skjaldbaka. Vátryggjandi er Tryggingamiðstöðin hf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.