Fréttablaðið - 31.05.2006, Qupperneq 19

Fréttablaðið - 31.05.2006, Qupperneq 19
MIÐVIKUDAGUR 31. maí 2006 19 Stjórnendur BAA, sem á stærstu flug- velli Bretlands og alþjóðaflugvöllinn í Búdapest, hafa hafnað öðru yfir- tökutilboði spænsku verktakasam- steypunnar Ferrovial sem hljóðar upp á 9,37 milljarða punda, um 1.270 millj- arða íslenskra króna, eða 900 pens á hlut. Vertakasamsteypan lagði óvænt fram tilboð í BAA í febrúar fyrir tæpa 1.200 milljarða íslenskra króna. Það þótti of lágt og var snarlega hafnað af stjórn félagsins. Síðan hefur hún lagt sig fram við að halda stuðningi hlut- hafa sinna og greiddi meðal annars nýlega út 130 milljarða króna arð. Víst þykir að margir hluthafar í BAA munu renna hýru auga til nýja tilboðsins. Fréttastofan Bloomberg hefur þó eftir starfsmanni bresks eignastýringar- sjóðs sem fer með stóran hlut í félag- inu að tilboðið þyrfti að hljóða upp á að minnsta kosti 950 pens á hlut til þess að þykja virkilega freistandi. Hlutabréf í BAA fóru í 880 pens, sem er hækkun upp á 7,3 prósent, í kjölfar nýja tilboðsins en lækkuðu aftur lítillega er líða tók á daginn. - hhs KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf] ICEX-15 5.680 +0,56% Fjöldi viðskipta: 367 Velta: 2.866 milljónir HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Actavis 65,70 -0,30% ... Alfesca 3,91 -0,76% ... Atorka 5,55 +0,91% ... Bakkavör 49,10 +0,62% ... Dagsbrún 5,80 +0,69% ... FL Group 19,20 -0,52% ... Flaga 4,15 +3,75% ... Glitnir 17,70 +2,31% ... KB banki 770,00 +0,65% ... Landsbankinn 22,30 +0,00% ... Marel 69,90 +0,87% ... Mosaic Fashions 16,50 -0,60% ... Straumur-Burða- rás 17,30 +0,58% ... Össur 110,00 +0,00% MESTA HÆKKUN Flaga +3,75% Avion +2,49% Glitnir +2,31% MESTA LÆKKUN Alfesca -0,76% Atlantic Petroleum -0,64% Mosaic -0,60% Umsjón: nánar á visir.is Grensásvegi 13 · 108 Reykjavík · Sími 414 0400 · www.pfaff.is Frábær heimabíó Onkyo TX-SR503 Heimabíómagnari 7 x 100 vött DVD Aktuel – Bestur í prófun What HiFi – 5 stjörnur Area DVD – Framúrskarandi Onkyo DV-SP503 DVD Spilari Spilar bæði DVD-Audio og SACD diska What HiFi – 5 stjörnur Onkyo SKS-HT530 Heimabíóhátalarar Onkyo TX-SR603 Heimabíómagnari 7 x 125 vött Sjálfvirk hátalarastilling DVD Vision – Frábær kaup 100% Audio Vision – Bestu kaupin Area DVD – Bestur í sínum flokki Epos ELS 5.1 Heimabíóhátalarar Besti heimabíóhátalarapakkinn undir kr. 130.000 að mati What HiFi Onkyo TX-SR703 Heimabíómagnari 7 x 130 vött THX Select2 vottaður Sjálfvirk hátalarastilling Area DVD – Framúrskarandi Tannoy Arena Heimabíóhátalarakerfi EISA verðlaunin – Besta Heimabíóhátalarakerfið Home Cinema Choice – Besta hátalarakerfi ársins HiFi Review – Bestu kaup ársins Media Total – Bestu hátalarar ársins Digital Home- Gullverðlaun 99.990 TILBOÐ Pakki 1 Verð 156.700 Pakki 2 Verð 224.200 179.990 TILBOÐ Pakki 3 Verð 279.800 224.900 TILBOÐ Loksins aftur fáanlegt á Íslandi Níutíu ára en samt ný Við opnum 2. júní FRÁ HEATHROW-FLUGVELLI Spænska verktakasamsteypan Ferrovial hefur hækkað yfirtökutilboð sitt í BAA sem meðal annars rekur Heathrow-flugvöll. Hafna nýju yfirtökutilboði ICELANDAIR-ÞOTUR Á KEFLAVÍKURFLUG- VELLI. Farþegar Icelandair voru rúmlega 117 þúsund í apríl og fjölgaði um þrettán prósent frá því í apríl í fyrra. Sætanýting í mánuðinum var sjötíu og átta prósent og batn- aði um sjö prósentustig frá fyrra ári. Tæplega 370 þúsund manns hafa ferðast með Icelandair frá áramót- um og er það fimm prósenta aukn- ing miðað við sama tímabil í fyrra. Farþegum Flugfélags Íslands í innanlandsflugi fjölgaði um þrjú prósent í apríl og voru tæplega 28 þúsund. Icelandair Cargo flutti 3.555 tonn í mánuðinum og er það tólf prósenta aukning frá fyrra ári. -jsk Fjölgun far- þega Icelandair GÓÐ ARÐSEMI Meðal eigna Atorku er plastfyrirtækið Bonar Plastic. Hagnaður Atorku Group á fyrstu þremur mánuðum ársins nam 4 milljörðum króna. Heildareignir í lok ársfjórðungsins námu 30,6 milljörðum króna og jukust þær um 10,6 milljarða á þessu þriggja mánaða tímabili. Þá nam eigið fé félagsins 15,5 milljörðum króna og var arðsemi þess 120,4 prósent á ársgrundvelli. Eiginfjárhlutfall í lok árs- fjórðungsins var 50,9 prósent. Á meðal helstu atriða félagsins á tímabilinu voru þau að yfirtökutilboði í Jarðboranir lauk í janúar auk þess sem hlutur í Interbulk var aukinn í 23 prósent. - jab Atorka skilaði 4 milljörðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.