Fréttablaðið - 31.05.2006, Page 55

Fréttablaðið - 31.05.2006, Page 55
THORVALDSENFÉLAGIÐ BASAR: HUNDRAÐ ÁR Í SÍMASKRÁNNI Ekki með sama s ímanúmer Tilkynningar um merkisatburði, stórafmæli, andlát og jarðar- farir í smáletursdálkinn hér að ofan má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5000. LÁRA MARGRÉT GÍSLADÓTTIR VARAFOR- MAÐUR THORVALDSENFÉLAGSINS Hundrað ár eru liðin frá útgáfu fyrstu símaskrárinnar og er basar Thorvaldsenfélagsins eina félagið sem hefur verið skráð í símaskrána frá upphafi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN ANDLÁT Pálína Sigurrós Guðjónsdóttir frá Mun- aðarnesi, Strandasýslu, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði miðvikudaginn 24. maí. Páll Hannesson, Akri, Grindavík, er látinn. Soffía Arinbjarnar lést á Landspítalanum í Fossvogi föstudaginn 26. maí. Vigdís Hannesdóttir frá Hvoli, Vest- mannaeyjum, Melbæ 23, lést sunnudag- inn 28. maí. JARÐARFARIR 11.00 Jónína Magnea Guðmunds- dóttir, Álfaskeiði 96, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði. 15.00 Haraldur Elías Waage, Hafn- arbraut 23, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju. 15.00 Jórunn Jónsdóttir, (Lóa), áður Hringbraut 45, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík. 17.00 Minningarathöfn um Rodolphe Giess verður haldin í Kópavogs- kirkju. AFMÆLI Helgi E. Helgason sviðsstjóri útgáfu- og upplýsingasviðs KÍ er 62 ára. Róbert Marshall forstöðumaður NFS er 35 ára. Kristján Þórðarson (Stjáni Stuð) er 37 ára. Benedikt Erlingsson leikari er 37 ára. Karl Gauti Hjaltason sýslumaður í Vest- mannaeyjum er 47 ára. Jón Ásbergsson framkvæmdastjóri Útflutn- ingsráðs Íslands er 56 ára. ARNARDANS Innfæddir Ameríkumenn stóðu fyrir listahátíð í Connecticut-fylki á dögunum. Þar sýndi þessi tignarlegi Síoux indíáni listir sínar. FRÉTTABLAÐIÐ/AP MERKISATBURÐIR 1759 Landnemabyggðin í Pennsylvaníu bannar allar leiksýningar. 1790 Sett eru lög um höfundarrétt í Bandaríkjunum. 1884 John Harvey Kellogg fær einkaleyfi á kornflögum. 1927 Síðasti T-módelbíllinn frá Ford rennur af framleiðslufæribandinu. 1973 Richard Nixon Bandaríkjaforseti fundar með George Pompidou for- seta Frakklands á Kjarvalsstöðum. 1990 Fyrsti þáttur í sjónvarpsþáttaröð- inni sívinsælu Seinfeld er sendur í loftið. 1991 Alþingi kemur saman í einni deild eftir að hafa starfað í 116 ár í efri og neðri deild. 1997 Landslið Íslands í handknattleik hafnar í fimmta sæti á heimsmeist- aramótinu í Japan. 1998 Tilkynnt er um brotthvarf söng- konunnar Geri Halliwell úr hljóm- sveitinni Spice Girls. MIÐVIKUDAGUR 31. maí 2006 23

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.