Fréttablaðið - 31.05.2006, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 31.05.2006, Qupperneq 68
 31. maí 2006 MIÐVIKUDAGUR36 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (48:52) 18.23 Sí- gildar teiknimyndir (34:42) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30 Whose Line Is it Anyway? 13.55 Amazing Race 14.45 The App- rentice – Martha Stewart 15.30 Tónlist 16.00 Barna- tími Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons SJÓNVARPIÐ 20.25 PROJECT RUNWAY � Tíska 21.35 MEDIUM � Spenna 21.00 STACKED � Gaman 21.00 AMERICA’S NEXT TOP MODEL � Tíska 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Veggfóður (18:20) 20.50 Oprah (64:145) (Does My Butt Look Big?) 21.35 Medium (11:22) (Miðillinn) Dáleið- andi bandarískur spennuþáttur með yfirnáttúrulegu ívafi. Alison verður hel- tekin af geðsjúkum raðmorðingja og getur ekki losnað við hann úr hugsun- um sínum. 2005. 22.20 Strong Medicine (10:22) (Samkvæmt læknisráði 5) Andy reynir allt hvað hún getur til að hjálpa samstarfsfélaga sínum sem á við þunglyndi að etja og er í sjálfsmorðshugleiðingum. 23.05 Stelpurnar 23.30 Grey’s Anatomy 0.10 Cold Case (B. börnum) 0.55 Ganga stjörnurnar aftur? 1.40 Barb Wire (e) (Str. b. börnum) 3.15 It Runs in the Family 5.00 The Simpsons 5.20 Fréttir og Ísland í dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.05 Vesturálman (5:22) 23.50 Kastljós 0.40 Dagskrárlok 18.30 Sögur úr Andabæ (57:65) (Ducktails) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Tískuþrautir (2:11) (Project Runway II) Ný þáttaröð um unga fatahönnuði sem keppa sín á milli og er einn sleg- inn út í hverjum þætti. Kynnir í þáttun- um er fyrirsætan Heidi Klum. 21.15 Svona er lífið (12:13) (Life As We Know It) Bandarísk þáttaröð um þrjá vini á unglingsaldri sem eiga erfitt með að hugsa um annað en stelpur. 22.00 Tíufréttir 22.20 Íþróttakvöld 22.35 Mótorsport Þáttur um íslenskar akst- ursíþróttir. 0.15 Friends (13:23) (e) 0.40 Sirkus RVK (e) 1.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Stacked (4:6) (e) (Stacked) 20.00 Friends (13:23) (Vinir) 20.30 Sirkus RVK 21.00 Stacked (5:6) (Stacked) Skyler Dayton er staðráðin í því að breyta lífsstíl sínum og fær óvænt atvinnutil- boð þegar hún álpast inn í litla bóka- búð. 21.30 Clubhouse (5:11) (Clubhouse) Heitasta ósk Petes Youngs rætist þegar hann fær draumavinnuna sína. 22.15 Quills (Fjaðurstafir) Þessi dramatíska saga fjallar um De Sade markgreifa sem er innilokaður á geðveikrahæli í kringum 1790. Str. b. börnum. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.35 Close to Home (e) 0.25 Frasier – 1. þáttaröð (e) 0.50 Óstöðvandi tónlist 19.00 Frasier 19.30 The Drew Carey Show (e) 20.00 Beautiful People Ný, bandarísk þátta- röð sem hittir beint í hjartastað 21.00 America’s Next Top Model V Sigur- vegurum þáttanna hefur jafnan vegn- að vel í fyrirsætuheiminum, og hefur stór hluti íslensku þjóðarinnar setið límdur við skjáinn þegar nær dregur úrslitum. Nú er komið að fimmtu þáttaröðinni og er óhætt að búast við jafn mikilli spennu og áður, ef ekki meiri. 22.00 The L Word Þessum þáttum hefur ver- ið líkt við þætti á borð við Sex and the City og Desperate Housewives. 22.50 Jay Leno 16.05 Innlit / útlit – lokaþáttur (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6.00 American Wedding (Bönnuð börnum) 8.00 Pennsylvania Miner’s Story (e) 10.00 Innocence 12.00 Loch Ness 14.00 Pennsyl- vania Miner’s Story (e) 16.00 Innocence 18.00 Loch Ness 20.00 American Wedding (Bandarískt brúðkaup) Rómantísk gaman- mynd þar sem hinar skrautlegu persónur úr Böku-myndunum vinsælu skjóta aftur upp kollinum. Gleðin er enn við völd en fram und- an er viðburður sem breytir öllu. Bönnuð börnum. 22.00 The Adventures of Pluto Nash (Ævintýri Pluto Nash) Framtíðarmynd á léttum nótum. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Randy Quaid, Rosario Dawson. 2002. Bönnuð börn- um. 0.00 Hart’s War (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Taking Sides (Bönnuð börn- um) 4.00 The Adventures of Pluto Nash (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Style Star 13.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 14.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 15.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 16.00 101 Most Shocking Moments in Entertain- ment 17.00 Supermodels Gone Bad 17.30 10 Ways 18.00 E! News 18.30 The Soup 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 21.00 The E! True Hollywood Story 22.00 E! News Special 22.30 Hot Love Gone Bad 23.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 0.00 The E! True Hollywood Story 1.00 The E! True Hollywood Story 2.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. � 17.00 5FRÉTTIR � Fréttir 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg- ið, fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00 Frétta- vaktin eftir hádegi 17.00 5fréttir 18.00 Kvöldfréttir/Íslandi í dag/íþróttir 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 11.40 Brot úr dagskrá 19.40 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson fer yfir fréttir dagsins á tæpitungulausan hátt. 20.10 Skaftahlíð Maður vikunnar. Viðtal í umsjá fréttastofu NFS. 20.45 Dæmalaus veröld – með Óla Tynes Fréttamaðurinn Óli Tynes er manna naskastur á að þefa upp kynlegustu heimfréttirnar. 21.00 Fréttir 21.10 This World 2006 (Operation Bayonet) 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson fer yfir fréttir dagsins á tæpitungulausan hátt. � 23.15 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþróttir/Veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Frétta- vaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing 68-69 (32-33) TV 30.5.2006 15:57 Page 2 Skyler Dayton hefur fengið nóg af eilífum partíum og lélegu vali á karl mönnum og er staðráðin í því að breyta lífsstíl sínum. Þegar hún álpast inn í litla bókabúð sem rekin er af fjölskyldu einni fær hún óvænt atvinnutilboð. Hún ákveður að þiggja starfið og er því komin í allt öðruvísi aðstæður en hún var vön. FYLGSTU MEÐ! ��������������������� ����������������������������������������������������������������������� ������������������������������������������������������������������������������������������������� Mikið ofboðslega er hann Jack Bauer í 24 mikill töffari. Það bítur ekkert á manninum sem sallar niður hryðjuverkamenn í akkorði sleitulaust í heilan sólarhring án þess svo mikið sem þurfa að kasta af sér vatni eða fá sér hænublund. James Bond, Jason Bourne og aðrir harðjaxlar kvikmyndanna þurfa heldur betur að uppfæra sig ætli þeir að standast samanburðinn við Bauer sem hefur sett ný viðmið í afþreyingariðnaðinum hvað karlmennsku og töffaraskap varðar. Hann er hetjan sem rís upp úr rústum Tvíburaturn- anna; ískaldur, í stöðugum hefndarhug og tilbúinn til þess að brjóta allar Amnesty International-klausurnar í bókinni og pynta saklausa borgara í nafni þjóðar- öryggis. Hann er hetja 21. aldarinnar og gamli kalda- stríðsjaxlinn hann Bond verður heldur betur að bretta upp ermarnar ætli hann að lifa samkeppnina af. Bauer er að öðru leyti dæmigerð hasarhetja. Sterkur einstaklingur sem bregst við þegar kerfið bregst. Þegar skriffinnska og kerfiskarlar fara að teygja lopann brýtur Bauer allar reglur, bregður brandi og tekur skúrkana af lífi án dóms og laga. Við þurfum að trúa því að svona menn séu til og vaki yfir velferð okkar þegar allt annað bregst. Þessi fimmta þáttaröð 24 er sú besta frá því Bauer kom fyrst fram á sjónarsviðið og reyndi í mögnuðu kapphlaupi við klukkuna að bjarga eiginkonu sinni og dóttur. Spennan magnast nú með hverjum klukku- tímanum sem líður og Bauer hefur aldrei þurft að taka jafn hressilega á honum stóra sínum þar sem sjálfur forseti Bandaríkjanna er einn samsærismann- anna sem hann á í höggi við. Þessi forseti hefur verið óttalegt gauð hingað til og ég hef freistast til þess að líta á hann sem góðlátlegt grín að sitjandi forseta Bandaríkjanna. Það var svo ekki fyrr en kauði sýndi sitt rétta eðli að ég áttaði mig á að hann er glettilega líkur Richard Nixon. Ætli það sé tilviljun? VIÐ TÆKIÐ: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON TREYSTIR JACK BAUER FYRIR LÍFI SÍNU OG LIMUM Háspenna lífshætta JACK BAUER Er svo kaldrifjaður og svalur töffari að gömul, bresk kanóna eins og James Bond verður heldur betur að taka sig saman í andlitinu ætli hann að standast samanburðinn við þessa nýju frelsishetju Bandaríkjanna. Svar: Yehuda úr The Pianist frá 2002 ,,Majorek used to be in the army. Brilliant man. The only thing I‘ve got against him is he‘s not a socialist.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.