Fréttablaðið - 16.08.2006, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 16.08.2006, Blaðsíða 54
 16. ágúst 2006 MIÐVIKUDAGUR12 SMÁAUGLÝSINGAR Atvinnuhúsnæði Vegna breytinga á verslunni á Hótel Loftleiðum auglýsum við til sölu not- aðar hillur, fatastanda, afgreiðsluborð og fleira. Þeir sem hafa áhuga vinsam- legast hafið samband við Sólborgu eða Jóhannes í síma 444 400. Skrifstofuherbergi til leigu í Ármúlanum og einnig rúmgott herbergi við Suðurlandsbraut. Góð aðstaða, hag- stæð kjör. S. 899 3760. 300 fm kjallari í góðu iðnaðarhúsnæði í Höfðahverfi. Góð lofthæð og inn- keyrsludyr. Uppl. í síma 699 5112 og 861 8011. Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 19 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. Bílskúr Óskast f gamlan bíl, Rvk svæðið, Kef, Hfj, Self. 40 þ á ári tkatrin@hotmail. com Tilkynningar Ýmislegt Engar skuldir - Hærri tekjur Skoðaðu Magnad.com og lærðu að skapa þér þær tekjur sem þú vilt - heima hjá þér! Einkamál Símaspjall 908 2444. Símaspjall 908 2444. Ég er spennandi, ég er Klara. Ásamt fleiri stelpum sem langar að vera vinkona þín í kvöld. Opið allan sólahringinn. Ert þú karlmaður? Viltu láta dekra við þig? Hafðu samband í síma 869 6914 Til Sölu Land Cruiser 120 GX árg. 2004 ek. 59 þ. Verð 4.200 þús. Uppl. í síma 893 3282. . Atvinna í boði Mothers and Others! Help needed! -Part time $500 - $2000 -Full time $2000 - $8000 -Full training www.123ibo.com www.123ibo.com Skalli Vesturlandsvegi Óskum eftir að ráða duglegt starfsfólk, dagvinna, kvöld- vinna, vaktavinna. Góð laun fyrir gott fólk. Upplýsingar á staðnum milli 17-19. Jolli Hafnarfirði Vantar þig vinnu í Hafnarfirði og ertu 18 ára eða eldri? Geturðu verið reyklaus þegar þú ert í vinnunni? Viltu vinna í góðu fyrirtæki þar sem gott andrúmsloft skiptir máli? Þá er Jollinn rétti staðurinn fyrir þig. Okkur vantar fólk í fullt- og hlutastarf. Umsóknareyðiblöð á staðnum. Upplýsingar veitir verslun- arstjóri Líney (844-7376) alla virka daga milli 14-18 Aktu Taktu Afgreiðsla og Vaktstjórn Vilttu vinna með duglegu og skemmtilegu fólki? Ertu dug- leg/ur og mætir á réttum tíma í vinnu? Góð laun fyrir líflegt og skemmtilegt starf í afgreiðslu. Hentar best fólki 18-40 ára en allir umsækjendur velkomnir! Hvort sem þú vilt vera í fullu starfi eða kvöldvinnu þá höfum við eitthvað fyrir þig. Aktu Taktu er á fjórum stöðum á höfuð- borgarsvæðinu. Umsóknir á aktutaktu.is og á stöðunum. Upplýsingar veitir framkvæmdarstjóri Óttar (898- 2130) milli 9-17. Okkur vantar hressa, jákvæða og þjónustulundaða starfsmenn til þjón- ustustarfa í sal á veitingastaði okkar í Skipholti og Höfðabakka. Kvöld og helgarvinna, eða dagvinna, sveigjanleg- ur vinnutími við allra hæfi. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Uppl. gefur Vydas Skipholti í s. 552 2211 eða 692 4310 og Gunnar Höfðabakka s. 517 3990 eða 660 1144. American Style á Bíldshöfða og Hafnarfirði Afgreiðsla og grill American Style leitar að duglegum og traustum liðsmönnum í fullt starf í vaktarvinnu í sal og á grilli. Vilt þú vera hluti af frábærri liðsheild og vinna á líflegum vinnustað? Góð laun í boði fyrir kröftuga einstakl- inga. American Style er á fimm stöðum á höfuðborgasvæðinu. 18 ára og eldri og góð íslensku- kunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð fást á öllum stöðum American Style, einnig á www.americanstyle. is. Upplýsingar um starfið veit- ir starfsmannastjóri Herwig s. 892 0274 milli 8:30-17:00 Pítan Frábær vinnustaður, skemmti- legt fólk og rótgróinn rekstur. Langar þig að vinna á Pítunni? Okkur vantar fólk í fullt starf í sal og eldhúsi. Viðkomandi getur hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðiblöð á staðnum og www.pitan.is. Upplýsingar veitir rekstrarstjóri Michael (864-9861) alla virka daga milli 14-18 Umsóknareyðiblöð á Pítunni og á pitan.is. Kitchen staff. People needed in fast food kit- chen in 101 RVK. Information in tel 864 6112 Kjúklingastaðurinn Suðurveri Vaktstjóra og Starfsfólk óskast í vaktavinnu Einnig vantar fólk í hlutastörf. Íslensku kunnátta æskileg. Ekki yngri enn 18 ára. Upplýsingar í síma 553 8890. Snæland Video Rvk., Kóp., Hafn. óska eftir fólki í dagvinnu, vaktavinnu eða kvöld- og helgar starf. Áhugasamir hringi í 693 3777, Pétur eða peturs- ma@isl.is Íslandspóstur Íslandspóstur óskar eftir starfsfólki í Böggladeild Póstmiðstöðvar. Um er að ræða framtíðarstörf í dagvinnu, vaktavinnu eða hlutastörf sem henta mjög vel með skóla. Upplýsingar gefur Kristín í síma 580 1241, umsóknir má senda á netfangið krist- ins@postur.is Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Íslandspóst, www.postur.is Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í afgreiðslu. Vinnutími 07-13 og 13-18.30 virka daga og önnur hver helgi, ekki sumarvinna. Einnig vantar manneskju aðra hvora helgi. Umsóknareyðublöð á staðnum & s. 555 0480. Veitingahúsið Nings auglýsir: Vantar Þig vinnu með skóla? Okkur vantar þjónustulundað starfsfólk í vinnu aðra hvora helgi og eitt til tvö kvöld í viku frá kl 17 til 22. Ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar í símum 822 8833 / 822 8840 eða á www.nings.is Kökuhornið Bæjarlind Óska eftir að ráða starfsmann í pökkun. Næturvinna. Einnig vantar fólk í þrif í vinnslusal. Uppl. í síma 544 5566 & 861 4545. Veitingahúsið Vegamót óskar eftir hressum þjónum í fullt starf og hlutastarf í vetur Uppl. á staðnum eða á vega- mot@vegamot.is Beitningamenn óskast! Vanir beitningamenn óskast strax. Möguleiki á húsnæði. Beit er í Grindavík. Upplýsingar í síma 849 4960 Verslunin Tvö Líf óskar eftir að ráða hressan og duglegan starfskraft. Vinnutími 11-18 virka daga, og annan hvern laugardag. Góð laun í boði réttan aðila. Ekki yngri enn 18 ára. Upplýsingar á staðnum Holtasmára 1 eða í síma 517 8500 eða senda umsóknir á tvolif@tvolif.is Smurbrauð/Eldhús Bakarameistarinn Suðurveri óskar eftir starfsmanni í eld- hússtörf. Vinnutími 05-13 virka daga auk þriðju hverrar helgi, viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Góð laun í boði. Uppl. í s. 897 5470 einnig umsókareyðublöð www.bak- arameistarinn.is Kaffihús, Bakarí Bakarameistarinn, Húsgagnahöllinni, Smáratorgi, Austurveri, Suðurveri, Glæsibæ og Mjódd óskar eftir afgreiðslu- fólki. Vinnutími 10-19, 13-19, og 07-13. Góð laun í boði. Uppl. í s. 897 5470 einnig umsókareyðublöð www.bak- arameistarinn.is Foldaskálinn Grafarvogi Foldaskálinn sem er grill og söluturn í Grafarvogi óskar eftir starfsfólki í kvöld og helgar- vinnu. Gott starf með námi í vetur. Áhugasamir hafi samband við Óskar í síma 897 7466. Veitingahúsið Nings auglýsir Okkur eftir að ráða vaktstjóra. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í símum 822 8833 / 822 8840 eða á www.nings.is Veitingahúsið Lækjarbrekka Veitingahúsið Lækjarbrekka óskar eftir að ráða matreiðslu- mann til starfa í eldhúsi. Einnig getum við bætt við okkur matreiðslunemum og aðstoðar- fólki í eldhús. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband í síma 551-4430 eða á info@laekjarbrekka.is og einnig er hægt að koma við á staðnum milli 14-17 alla daga. Skalli Vesturlandsvegi Óskum eftir að ráða duglegt starfsfólk, dagvinna, kvöld- vinna, vaktavinna. Góð laun fyrir gott fólk. Upplýsingar á staðnum milli 17-19. Óskum eftir vakstjórum Keiluhöllin Öskjuhlíð óskar eftir vakstjórum um kvöld og helgar. Á aldrinum 20+ Upplýsingar í síma 864 6112 eða www.keiluhollin.is Kaffibrennslan Pósthússtræti 9. óskar eftir yfirkokk, sem getur hafið störf sem fyrst. Einnig vantar okkur starfsfólk á Hótel Valhöll, Þingvöllum. áhugasamir geta skilað inn umsóknum á kaffibrennsluna eða á sara@brennslan.is Café Victor Café Victor óskar eftir skemmti- legu og duglegu fólki við þjón- ustu í sal, hvort sem er í fullt starf eða hlutastarf. Góðar vakt- ir fyrir skólafólk. Upplýsingar gefur Baldur í síma 692 0735 eða á baldur@victor.is Upplýsingar gefur Baldur í síma 692 0735 eða á bald- ur@victor.is Lagerstarfsmaður óskast Íshlutir óska eftir starfsmanni á lager. Í innkaup og sölu á vara- hlutum í Hitachi og Hyundai vinnuvélar. Uppl í s. 575 2400. Englakroppar heilsu- stúdíó. Vantar hresst starfsfólk í fullt starf og hlutastarf. Nánari upp- lýsingar í síma 663 3053 Nánari upplýsingar í síma 663 3053. Kaffi Mílanó Óskum eftir fólki í fullt starf í sal 20 ára og eldri sem fyrst. Góð laun fyrir duglegt fólk. Skemmtilegur vinnustaður. Upplýsingar á staðnum Café Milanó, Faxafeni 11. Verkamenn. Verktakafyritæki í jarðvinnu óskar eftir að ráða verkamenn. Uppýsingar í síma 892 0989. Kaffihús Laugavegi 24 Óskar eftir að ráða kaffibar- þjóna, þjóna í sal og starfsfól í eldhús. Krafist er stundvísi og dugnaðar. Upplýsingar gefur Birgir í s. 898 3085 milli kl. 12 & 18. Nemi og sveinn óskast Óska eftir nema og meistara/sveini sem allra fyrst. Uppl í s. 511 1552 eða 692 1213 e.kl 19. Umsjónarmaður Óskum eftir starfsmanni til að sjá um bílaþvottastöð okkar Dalveg 22 Kópavogi Nánari upplýsingar gefur Einar í síma 515-2700 Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Vinnutími er:07-13 eða 13-18.30. Einnig er unnið aðra hverja helgi. Áhugasamir hafi samband við Sigríði í síma:699- 5423 eða á netfangið: bjornsbakar- i@bjornsbakari.is RizzoPizzeria óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf, í útkeyrslu, símsvörun og afgreiðslu. Sveigjanlegur vinnutími. Nánari upplýs. á staðnum, Hraunbæ 121. Skemmtileg og lærdóms- rík störf! Svæðisskrifstofa Reykjaness leitar að starfsfólki. Ýmsar starfsprósentur. Uppl. í síma 525 0900 og á www.smfr.is Sótthreinsun og þrif óskar eftir hraust- um starfsmanni í vinnu við háþrýsti- þvott og sótthreinsun. Aldur 16+. Þarf að hefja störf sem fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsóknir og umsögn berist til. sotthreinsun@sotthreinsun.is www.sotthreinsun.is Smiðir og verkamenn óskast Bygginaverktaki óskar eftir að ráða vana smiði og verkamenn. Uppl í s. 893 6130 Starfsfólk óskast. Óskum eftir starfsfólki á öllum aldri í kvöld og dagvinnu. Upplýsingar í síma 575 1500. Au pair - Osló. Ísl. fjölsk. leitar að barn- góðri og sjálfstæðri au pair. Verður að vera reyklaus og m. bílpróf. Uppl. hjá Hildi í síma 0047 415 35 112 / fager- strand@msn.com. Kaffi Roma á Rauðarárstíg óskar eftir starfsfólki sem fyrst. Uppl. í s. 866 0576 eða á staðnum. Europris, Starfsfólk óskast, uppl. sima 511 3322 og 533 3360, Europris Óskum eftir kranamanni á bygginga- krana og í önnur tilfallandi störf í Vatnsendahverfinu í Kópavogi. Uppl. í s. 893 2290, Bergmót ehf. STYRKIRTILKYNNINGAR www.eskimos.is s: 822-0055 FJÓRHJÓLAFERÐIR SKORRADAL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.