Fréttablaðið - 16.08.2006, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 16.08.2006, Blaðsíða 28
[ ] N† VÖRU- OG fiJÓNUSTU- SKRÁ Á VISIR.IS/ALLT ... sem flig vantar í n‡ja húsnæ›i› Þótt veðurspáin sé ekki alltaf fullkomin ætti það ekki að hindra menn í að njóta sum- arsins. Regngallar og hlífðar- flíkur geta líka verið ansi töff. Mikið úrval er til af ýmiss konar regn- stökkum fyrir lítinn pening. Fréttablaðið kíkti í nokkrar verslanir og skoð- aði hvernig best er að verja sig fyrir hinni alræmdu íslensku regn- skúr. Hvort sem um er að ræða ódýra reddingu sem þarf að duga fram yfir helgi eða vandaða útivistarflík, þá er úrvalið mikið enda ekkert annað hægt á landi þar sem allra veðra er von. Vandaður léttur útivist- arjakki frá Cintamani. FRÉTTABLAÐIÐ/HRÖNN Léttur vatnsheldur jakki frá Cintamani sem heitir Hilmir. Vandaður jakki í alla útivist. Það er smart að hafa margar hálsfestar og hálsmen í alls kyns lengdum og litum. Það gefur skemmtilegt hippaútlit og er sumarlegt. Hlífðarföt fyrir blautt sumar Pollagalli úr 66° North. Flott regnkápa úr 66° North fyrir konur. Regnstakkur úr Rúmfata- lagernum á aðeins nokkur hundruð krónur. Moss sú best klædda Í NÝJASTA HEFTI TÍMARITSINS VANITY FAIR ER BIRTUR LISTI YFIR BEST KLÆDDA FÓLK ÁRSINS. Kate Moss hefur heldur betur verið á milli tannanna á fólki undanfarin misseri eftir meinta eiturlyfjaneyslu. Hún hefur þó að mestu náð að hreinsa mannorð sitt og hefur hún náð hverjum risasamningnum á fætur öðrum að undanförnu. Nýjustu sönnunina um hversu mikið almenningsálitið hefur breyst á breska ofurmódelinu er að finna í nýjasta hefti tímaritsins Vanity Fair en þar var Moss kosin besta klædda kona ársins. Er þetta í 67. sinn sem Vanity Fair birtir þennan árlega lista sinn en aldrei áður hefur nokkur fengið eins mörg atkvæði og Moss fékk í ár. Aðrar „vel klæddar“ konur sem náðu inn á lista Vanity Fair eru til dæmis utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Condoleezza Rice og Renee Zellweger, Oprah Winfrey, Selma Blair, Sofia Coppola, Gwen Stefani og Rania, drottn- ing Jórdaníu. Á listanum yfir best klæddu karlmennina voru frægar tískulöggur á borð við Prince William, David Beckham, George Clooney og Kanye West á toppnum. -sha Það virðist alveg sama hverju Kate Moss klæðist, hún virðist alltaf vera jafn glæsileg. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Góð flíspeysa frá Cintamani. Kælandi og róandi HAPPY LEGS GELIÐ FRÁ BIOTHERM ER KÆLANDI OG RÓANDI GEL FYRIR FÆTURNA. GELIÐ HENT- AR ÖLLUM HÚÐGERÐUM OG SAMANSTENDUR ILMURINN AF TEI, APPELSÍNU OG PERU. Þegar gelið er borið á húðina örvar það blóðrásina í allt að klukkutíma. Það veitir samstundis róandi áhrif og verða fæturnir léttari og þreytu- tilfinningin hverfur. Gelið inniheldur plöntuseyði og virk innihaldsefni með kælandi áhrifum sem örva blóðrásina og hafa vatnslosandi áhrif. Einnig inniheldur gelið magnesíum og aspartic-sýru sem eru efni sem vinna á þreytu. Gelið er selt í 150 ml túpum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.