Fréttablaðið - 16.08.2006, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 16.08.2006, Blaðsíða 46
MARKAÐURINN Nýverið var undirritaður samn- ingur milli Viðskiptaháskólans á Bifröst og fjármálafyrirtækjanna Glitnis og Straums-Burðaráss um styrk fyrirtækjanna við meist- aranám í bankastarfsemi, fjár- málum og alþjóðaviðskiptum. Fyrirtækin leggja hvort um sig fram tvær og hálfa milljón á ári í þrjú ár, eða samtals 15 millj- ónir króna, sem varið verður til þess að styrkja prófessorsstöðu í bankaviðskiptum við viðskipta- deild skólans. Í fréttatilkynningu frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst segir að gert sé ráð fyrir að MS- nám í bankastarfsemi, fjármál- um og alþjóðaviðskiptum verði mjög stefnumiðað nám sem eink- um muni höfða til þeirra sem hafa áhuga á að starfa í fjármála- fyrirtækjum eða við fjármál í fyrirtækjum í miklum alþjóða- viðskiptum. Við ákvörðun um innihald námsins hafi verið litið til sambærilegs náms við erlenda háskóla, enda um alþjóðlega atvinnugrein að ræða í eðli sínu. Mun töluverður hluti kennslunn- ar fara fram á ensku og áhersla lögð á að fá öfluga erlenda kenn- ara. Þar má helst nefna kenn- ara frá Edinborgarháskóla og State University of New York. Einnig eru fengnir kennarar frá þekktum erlendum fjármálafyr- irtækjum, svo sem Bear Stearns fjárfestingabankanum og Dow Jones Corporation en einnig munu að sjálfsögðu sérfræðingar íslenskra fjármála- og ráðgjafa- fyrirtækja koma að náminu. - hhs 16. ÁGÚST 2006 MIÐVIKUDAGUR16 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Styðja við meistaranám VIÐ UNDIRRITUN SAMNINGS Benedikt Gíslason frá Straumi-Burðarási, Bernhard Þór Bernhardsson, forseti viðskiptadeildar, og Haukur Oddsson frá Glitni við undirritun sam- starfssamningsins. Fyrsta skóflustungan í nýjum höfuðstöðvum R. Sigmundssonar var tekin fyrir skömmu en hús- næðið mun hýsa R. Sigmundsson, Vélasöluna og Radíómiðun. Við sama tækifæri skrifuðu Sævar Freyr Þráinsson, Haraldur Úlfarsson framkvæmdastjóri R. Sigmundssonar og Einar Óskarsson, stjórnarformaður R. Sigmundssonar, undir samstarfs- samning um Radíómiðun ehf. sem verður í eigu Símans og R. Sigmundssonar. Radíómiðun ehf. mun sérhæfa sig í fjarskiptalausnum fyrir sjáv- arútveginn og verður staðsett í húsakynnum R. Sigmundssonar. Fyrirtækin hafa í gegnum árin unnið mikið saman og styrkja það samstarf enn frekar með stofnun Radíómiðunar. R. Sigmunds- son og Síminn í samstarf GLAÐIR Á GÓÐRI STUNDU Haraldur Úlfarsson, framkvæmdastjóri R. Sigmundssonar, Sævar Freyr Þráinsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, og Einar Óskarsson, stjórnarformaður R. Sigmundssonar. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 Fax 520 4701 • www.hagvangur.is - vi› rá›um Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.is fyrir 19. ágúst nk. Númer starfs er 5796. Ferilskrá ásamt skrá yfir verkefni vi› mannvirkjager› fylgi umsókninni. Uppl‡singar veitir fiórir fiorvar›arson. Netfang: thorir@hagvangur.is Totus, dótturfélag Eignarhaldsfélagsins Portusar, ver›andi eigandi og byggingara›ili tónlistarhúss og rá›stefnumi›stö›var vi› Austurhöfnina í Reykjavík óskar eftir a› rá›a framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri Starfssvi› Ábyrg›, yfirumsjón, framkvæmdastjórn og verkefnastjórnun vi› byggingu tónlistarhússins og rá›stefnumi›stö›varinnar. Í flví felst m.a. samskipti vi› opinbera a›ila, verktaka, hönnu›i, eigendur o.fl. Menntunar- og hæfniskröfur Byggingaverkfræ›i. Einungis fleir koma til greina sem hafa umfangsmikla reynslu af stjórnun verklegra framkvæmda vi› stór mannvirki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.