Fréttablaðið - 16.08.2006, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 16.08.2006, Blaðsíða 62
 16. ágúst 2006 MIÐVIKUDAGUR Á þeim rétt rúmlega þrjátíu árum sem ég hef lifað hef ég kynnst alls konar fólki – bæði góðu og vondu. Ég man þó ekki eftir öllu þessu fólki og kannski sem betur fer enda ekki þess virði að leggja það allt á minnið. Þó er einn hópur fólks sem ég hef kynnst sem er mér minnistæð- ari en annar. Kannski er hann svona minnistæður vegna þess að hann er fastur í viðjum þess sem ekki þykir æskilegt og kannski er það vegna þess að ég hef alltaf átt erfitt með að þola þennan hóp. Fyrir ekki svo löngu síðan naut þessi hópur ekki sömu réttinda og aðrir. Í raun var þannig komið fyrir honum að hann reyndi að leyna því hvaða fjötrum hann var fastur í enda var hann fyrirlitinn af stórum hluta þjóðarinnar. Af einhverjum undarlegum ástæðum hætti hópurinn að leyna þeim fjötrum sem hann var fastur í og eftir áralanga baráttu og strögl fékk hópurinn aukin rétt- indi. Nú er svo komið að hann nýtur næstum sömu réttinda og aðrir. Það sem aðrir mega gera má hópurinn líka gera. Og það sem meira er, og kannski öllu verra, þá er farið að hanna ýmis tæki og tól sem ætluð eru því fólki sem til- heyrir þessum hópi. Það sem er undarlegt við þessa þróun er sú staðreynd að fáir vilja tilheyra þessum hópi. Sem betur fer eru þó til aðferðir til að losa fólk undan þeim fjötrum sem það hefur verið fast í. Slíkar aðferðir heita mörgum fínum nöfnum og þó þær séu umdeildar leikur ekki nokkur vafi á að þær eru árang- ursríkar. Og guði sé lof þá eru sumir sem hafa séð ljósið og nýtt sér þessar aðferðir með góðum árangri. Það er líka löngu orðið tíma- bært að þetta fólk taki sér tak. Því á ekki að hlífa. Það er löngu kom- inn tími til að þetta fólk breyti rétt – því fátt er eins eftirsótt og að losna úr viðjum þess að vera örv- hentur. STUÐ MILLI STRÍÐA Fjötrar KRISTJÁN HJÁLMARSSON VILL HJÁLPA FÓLKI AÐ LOSNA ÚR FJÖTRUNUM 9. HVER VINNUR! Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. SENDU SMS SKEYTIÐ JA CAV Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MIÐA FYRIR TVO. VINNINGAR ERU BÍÓMIÐAR FYRIR 2 DVD MYNDIR VARNINGUR TENGDUR MYNDINNI OG MARGT FLEIRA! FRUMSÝND 18. ÁGÚST ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman ■ Pondus Eftir Frode Øverli Hjálpi mér! Þetta er frum- skógur þarna úti! Frumskóg- ur með vitleysing á bak við hvern runna! Þegar allt kemur til alls þá er ég hreint ekki slæmur. Ég er nokkuð viss um það! Ég er ekki sprengjuvargur! Ég er ekki brennuvargur! Ég sel ekki eiturlyf! Ég skýt ekki á fólk sökum trúarsannfæringar og mun aldrei gera! Að auki myndi mér aldrei detta í hug að binda peysuna utan um hálsinn og kaupa sólgleraugu fyrir meira en 2000 kall! Þú ert góður maður! Sástu þetta?! ÓTRÚLEGT! Þvílíkur leikur! Hann hleypur, skýtur og skorar fallega þriggja stiga körfu! Þetta er hrein upplifun! Hann skýtur yfir allan völlinn! Þetta hlýtur að vera met! Kannski met í sjálfshóli! Áhorfendur hafa snúist gegn Páli. Þeir særa. Það er þrjátíu ára eða 5 kílómetra ábyrgð, hvort sem kemur fyrst. Úff. Þetta er stór magi. Snýttu! Sog! Sog! Sog! Sog! Áfyllingu! Fjandans heymæði!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.