Fréttablaðið - 24.08.2006, Blaðsíða 50
24. ágúst 2006 FIMMTUDAGUR18
SMÁAUGLÝSINGAR
Bílskúr
Óska eftir aðstöðu til leigu fyrir bíl til
viðg. á höfðub.sv. eða nágr. Uppl. í s.
849 2182.
Gisting
Til leigu nýuppgerðar og fullbúnar íbúð-
ir í hjarta Akureyrar. Íbúðirnar leigjast til
lengri eða skemmri tíma. Uppl. í 820
7080, Vignir.
Atvinna í boði
Skalli Vesturlandsvegi
Óskum eftir að ráða duglegt
starfsfólk, dagvinna, kvöld-
vinna, vaktavinna. Góð laun
fyrir gott fólk.
Upplýsingar á staðnum milli
17-19.
Viltu vinna með
skemmtilegu fólki hjá
góðu og traustu fyrir-
tæki?
Leitum að vönu þjónustu-
fólki. Vakta eða helgarvinna.
Lágmarksaldur er 18 ára.
Áhugasamir vinsamlegast
hafið samband við Sophus í
síma 893 2323 www.kringlu-
krain.is
Jolli Hafnarfirði
Vantar þig vinnu í Hafnarfirði
og ertu 18 ára eða eldri?
Geturðu verið reyklaus þegar
þú ert í vinnunni? Viltu vinna
í góðu fyrirtæki þar sem gott
andrúmsloft skiptir máli? Þá er
Jollinn rétti staðurinn fyrir þig.
Okkur vantar fólk í fullt- og
hlutastarf.
Umsóknareyðiblöð á staðnum.
Upplýsingar veitir verslun-
arstjóri Líney (844 7376) alla
virka daga milli 14-18
Pítan
Frábær vinnustaður, skemmti-
legt fólk og rótgróinn rekstur.
Langar þig að vinna á Pítunni?
Okkur vantar fólk í fullt starf
í sal og eldhúsi. Viðkomandi
getur hafið störf sem fyrst.
Umsóknareyðiblöð á staðnum
og www.pitan.is. Upplýsingar
veitir rekstrarstjóri Michael (864
9861) alla virka daga milli 14-18
Umsóknareyðiblöð á Pítunni
og á pitan.is.
American Style í
Skipholti og Tryggvagötu
Afgreiðsla og grill American
Style leitar að duglegum og
traustum liðsmönnum í fullt
starf í vaktarvinnu í sal og
á grilli. Vilt þú vera hluti af
frábærri liðsheild og vinna á
líflegum vinnustað? Góð laun
í boði fyrir kröftuga einstakl-
inga. American Style er á fimm
stöðum á höfuðborgasvæðinu.
18 ára og eldri og góð íslensku-
kunnátta nauðsynleg
Umsóknareyðublöð fást á
öllum stöðum American Style,
einnig á www.americanstyle.
is. Upplýsingar um starfið veit-
ir starfsmannastjóri Herwig s.
892 0274 milli 8:30-17:00
Aktu Taktu Afgreiðsla og
Vaktstjórn
Vilttu vinna með duglegu og
skemmtilegu fólki? Ertu dug-
leg/ur og mætir á réttum tíma í
vinnu? Góð laun fyrir líflegt og
skemmtilegt starf í afgreiðslu.
Hentar best fólki 18-40 ára en
allir umsækjendur velkomnir!
Hvort sem þú vilt vera í fullu
starfi eða kvöldvinnu þá höfum
við eitthvað fyrir þig. Aktu Taktu
er á fjórum stöðum á höfuð-
borgarsvæðinu.
Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum. Upplýsingar veitir
framkvæmdarstjóri Óttar (898
2130) milli 9-17.
Mosfellsbakarí
Mosfellsbakarí á Háaleitisbraut
58-60, Rvk. óskar eftir góðu
fólki til starfa í afgreiðslu.
Vinnutíminn er frá 07:00 -
13:00 eða frá 13:00-18:30 virka
daga og einn dag aðra hverja
helgi frá 7:30 - 16:30.
Nánari upplýsingar veitir
Áslaug í síma 553 5280.
Mosfellsbakarí
Mosfellsbæ, óskar eftir góðu
fólki til starfa í afgreiðslu í eft-
irfarandi störf: fyrir hádegi frá
6:30-13:00, virka daga og einn
dag aðra hverja helgi eða eftir
hádegi frá 13:00-18:30, virka
daga og einn dag aðra hverja
helgi.
Nánari upplýsingar veita
Áslaug í síma 566 6145 & 660
2155.
Mosfellsbakarí
Mosfellsbæ, óskar eftir góðu
fólki til starfa í uppvask, pant-
anir og pökkun.
Vinnutími frá 06:00 - 14:00 alla
virka daga.
Nánari upplýsingar veita
Áslaug í síma 566 6145 & 660
2155.
McDonald’s laus störf
Vantar nú þegar nokkra hressa
starfsmenn í fullt starf og hluta-
starf á veitingastöðum okkar
við Suðurlandsbraut, Kringlunni
og Smáratorg. Líflegur og fjör-
ugur vinnustaður, alltaf nóg að
gera og góðir möguleikar fyrir
duglegt fólk að vinna sig upp.
Mjög samkeppnishæf laun í
boði.
Umsóknareyðublöð liggja
frammi á veitingastöðunum
eða á heimasíðu http://www.
mcdonalds.is
Okkur vantar fleiri frábæra starfsmenn
á frístundaheimilin og í sundlaugarnar
í Reykjavík. Nánari upplýsingar á www.
itr.is og í síma 411-5000.
Fjarðarbakarí Hafnafirði
óskar eftir afgreiðslufólki til
starfa sem fyrst.
Upplýsingar í síma 895 8192.
Hreingerningar/bónun
Ræstingaþjónustan sf óskar
eftir að ráða hrausta starfs-
menn í framtíðarstörf við aðal-
hreingerningar og bónvinnu.
Mikil vinna framundan.
Nánari upplýsingar gefur Jón
í síma 821 5056 á skrifstofu-
tíma.
Full time cleaning job
Ræstingaþjónustan sf is hiring
people for full time general
cleaning and floor maintenance
jobs. Overtime hours available.
Applicants must be from the
EEC or have a valid green card,
and speak English.
Please call Jon during office
hours, tel. 821 5056.
Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í
afgreiðslu. Vinnutími 07-13 og 13-18.30
virka daga og önnur hver helgi, ekki
sumarvinna. Einnig vantar manneskju
aðra hvora helgi. Umsóknareyðublöð á
staðnum & s. 555 0480.
Devitos pizza
Óskar eftir starfsfólki í
afgreiðslu á dagvaktir kl. 11-18
alla virka daga. Einnig frá 18-22
virka daga.
Uppl. í s. 692 4327.
Veitingahúsið Nings
auglýsir
óskum eftir að ráða bílstjóra
í fullt starf. Vinnutími 8-16.
Einnig óskast bílstjóri í auka-
vinnu á kvöldin
Upplýsingar í síma 822 8838
eða á nings.is.
Vantar þig vinnu?
Okkur vantar hresst fólk í sal eða eldhús,
fullt starf eða hlutastarf, Umsóknir liggja
frammi á Höfðabakka 9 og Skipholti
19. Upplýsingar gefur Haukur-Výtas í
s. 660 1143.
Leikskólinn Skerjagarður
Leikskólinn Skerjagarði óskar
eftir leikskólakennara, mynd-
listarkennara eða öðru áhuga-
sömu starfsfólki.
Upplýsingar í s. 822 1919 &
848 5213.
TIL SÖLU
EKKERT GERVIGRAS!
NÝTT OG BETRA GRAS...
WWW.GRAS.IS