Fréttablaðið - 24.08.2006, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 24.08.2006, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 24. ágúst 2006 7 Sjónvarpið getur verið áhrifa- ríkara en móðurfaðmur sam- kvæmt nýrri ítalskri rannsókn. Sjónvarp getur virkað eins og verkjalyf á börn og er mun áhrifa- ríkara en huggun frá móður, sam- kvæmt lítilli ítalskri rannsókn sem gerð var í háskólanum í Siena. Nið- urstöðurnar voru byggðar á rann- sóknum á 69 börnum á aldrinum sjö til tólf ára. Þeim var skipt í þrjá hópa og blóð tekið úr börnunum á meðan á rannsókninni stóð. Börn í fyrsta hópnum voru ein við blóð- tökuna, börn í öðrum hópnum höfðu mæður sínar hjá sér sem töluðu til barnanna og hugguðu þau. Börnin í þriðja hópnum fengu hins vegar að horfa á teiknimyndir á meðan. Eftir að blóðtökunni lauk voru börnin látin gefa stig í samræmi við hversu mikinn sársauka þau fundu. Börnin sem fundu mest til, voru í fyrsta hópnu. Stigin sem fyrsti hópurinn gaf voru um þrefalt hærri en þriðja hópsins, sem fékk að horfa á teikni- myndir. Börnin sem fengu huggun frá móður sinni, voru mitt á milli. Svo virtist sem mæðurnar ættu erf- itt með að bregðat jákvætt við sárs- auka barna sinna og þess vegna væru teiknimyndirnar betri. Svo virtist sem sársaukaþröskuldur barnanna sem horfðu á sjónvarpið hefði hækkað. Greint var frá þessu á fréttavef Reuters. - keþ Sjónvarp sem verkjalyf barna Betra getur verið fyrir börn að horfa á sjónvarp en fá huggun frá mömmu, ef þau þjást . NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES Hjálpar í baráttunni gegn tannskemmdum. Vísindamenn hafa nú þróað tyggi- gúmmí sem inniheldur gagnlegar bakteríur til varnar tannskemmd- um. Hlutverk þeirra er að hindra aðrar bakteríur í að festast og valda skemmdum á tönnum. Samkvæmt fréttavef BBC minnka tyggigúmmíbakteríurnar þéttni annarra baktería og hindra að þær geti fest sig á tennurnar þar sem þær myndu breyta sykri í sýru og eyðileggja þannig glerj- unginn. Þýska efnafyrirtækið BASF hefur prófað tyggigúmmíið á fjölda fólks og segir niðurstöður sýna stórlækkað hlutfall baktería. Búist er við að tyggjóið, sem og tannkrem og munnskol með sömu eiginleikum, komi á markað á næsta ári. Vísindamenn leggja mikla áherslu á að tyggjóið kemur ekki í staðinn fyrir tannburstun, en árangurinn verði enn betri sé hvort tveggja notað. Önnur hugsanleg not fyrir gagnlegar bakteríur eru í lyktar- eyðum, þar sem þær gætu gert illa lyktandi bakteríur í handarkrik- um óvirkar. - elí Bakteríu- tyggjó Þó að bakteríutyggjóið geri gagn kemur það ekki í staðinn fyrir tannburstun. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Nýjar leiðir í umönnun lang- veikra. Norræn ráðstefna um ALS/MND verður haldin á Hótel Selfossi 26. og 27. september 2006. Ráðstefn- an er fyrir alla sem vilja kynna sér nýjar leiðir í umönnun lang- veikra og stendur frá 9 til 22 báða dagana. Ekkert kostar að sækja fyrir- lestrana en skráning fer fram á póstfanginu mnd@mnd.is. Allir fyrirlestrar eru á ensku en verða þýddir jafnóðum á skjá á íslensku. ALS/MND ráðstefna Ráðstefnan fer fram á Hótel Selfossi. FRÉTTABLAÐIÐ/NJÖRÐUR Vertu ígó ummálum! Stelpur - Konur / Staðurinn - Ræktin Ný og kraftmikil TT-námskeið! Innritun hafi n í síma 581 3730. Þú léttist og styrkist andlega og líkamlega! Átaksnámskeiðin sívinsælu fyrir konur á öllum aldri. TT-1 • Lokuð 9 vikna námskeið 3 x í viku • Fræðslufundir 1x í viku, vigtun og mælingar • Líkamsrækt • Glæsilegur lokafundur þar sem sérfræðingar í hári og förðun veita ráð • Persónuleg þjónusta í notalegu umhverfi þar sem alger trúnaður ríkir • Frjáls aðgangur að tímum í opna kerfi nu og tækjasal TT-2 • Lokuð 9 vikna framhaldsnámskeið eftir TT-1 Loksins! TT á besta tíma: 16:30 og 17:40 og aukið rými fyrir morgunhænurnar: 6:15 og 7:20 Barnagæsla – Leikland JSB Vertu velkomin í okkar hóp! E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • www.jsb.is opnu m nÝja n, stÆr ri og enn b etri staÐ ! opnu narh ÁtÍÐ 10. se ptem ber kl. 1 4 - 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.