Fréttablaðið - 24.08.2006, Blaðsíða 84
24. ágúst 2006 FIMMTUDAGUR60
ÚR BÍÓHEIMUM
Hver mælti og í hvaða kvikmynd?
16.25 Íþróttakvöld 16.40 Formúlukvöld
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Stundin okkar (13:31)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50
Í fínu formi 13.05 My Sweet Fat Valentina
13.50 My Sweet Fat Valentina 14.35 Two
and a Half Men 15.00 Related 16.00
Barnatími Stöðvar 2 17.40 Bold and the
Beautiful 18.05 Neighbours
SJÓNVARPIÐ
20.10
ROCKET MAN
�
Drama
21.20
FOOTBALLERS’ WIVES
�
Drama
22.00
PÍPÓLA
�
Mannlíf
22.50
JAY LENO
�
Spjall
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi 9.35 Martha 10.20 Alf 10.45
3rd Rock from the Sun 11.10 Whose Line Is it
Anyway? 11.35 My Wife and Kids
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.40 The Simpsons (15:22)
20.05 Jamie Oliver – með sínu nefi (1:26) (Oli-
ver’s Twist) Ný og fersk þáttaröð með
vinsælasta sjónvarpskokki í heimi,
Jamie Oliver, í essinu sínu enda fær
hann þar tækifæri til að gera það sem
honum þykir allra skemmtilegast; að
elda fyrir vini sína og vandamenn.
20.30 Bones (18:22) (Bein)
21.20 Footballers’ Wives (8:8) (Ástir í bolt-
anum) Í þessum lokaþætti 5. seríu
finnur Tanya leið til þess að komast
yfir auðfengið fé, og ekki veitir henni
af því búið er að frysta eigur eigin-
mannsins látna. Bönnuð börnum.
23.50 Murder Investigation Team (B. börn-
um) 1.00 Huff (B. börnum) 1.50 Returner
(Str. b. börnum) 3.45 Footballers’ Wives
(Bönnuð börnum) 4.55 The Simpsons (e)
5.20 Fréttir og Ísland í dag
23.20 Aðþrengdar eiginkonur (29:47) 0.05
Kastljós 0.40 Dagskrárlok
18.30 Melvin og kötturinn
18.45 Sögurnar okkar (11:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Geimskotið (3:6) (Rocket Man) Bresk
þáttaröð um mann í velskum bæ sem
á sér þann draum að smíða eldflaug.
21.10 Kastljós – molar
21.15 Launráð (91) (Alias V) Bandaríska
spennuþáttaröð. Jennifer Garner er í
aðalhlutverkinu og leikur Sydney
Bristow. Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.20 Mannamein (6:10) (Bodies) Breskur
myndaflokkur um líf og starf lækna á
sjúkrahúsi í London. B. börnum.
23.20 Smallville (15:22) (e) 0.05 Seinfeld
(22:22)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 Sushi TV (2:10) (e)
20.00 Seinfeld (22:22) (The Hamptons)
20.30 Twins (13:18)
21.00 Killer Instinct (13:13) (Fifteen Minutes
Of Flame)
22.00 Pípóla (7:8) Þáttastjórnendur setja
sig í hin ýmsu hlutverk í einn dag og
gefa þannig áhorfendum kost á að
kynnast lífi ólíkra hópa á reykvískum
sumardögum. Meðal hlutverkanna
sem þeir setja sig í er að vera í einn
dag útigangsmenn, sjómenn, löggur
og rapparar svo eitthvað sé nefnt.
22.30 X-Files (Ráðgátur)
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e)
23.35 Emily’s Reasons Why Not? (e) 0.25
Beverly Hills 90210 (e) 1.10 Melrose Place
(e) 1.55 Óstöðvandi tónlist
19.00 Melrose Place
19.45 Game tíví
20.10 Courting Alex
20.35 Everybody Hates Chris Chris þarf að
verja titil sinn sem sigurvegari í smá-
stjörnukeppni.
21.00 Rock Star: Supernova – úrslit vikunnar
22.00 C.S.I: Miami
22.50 Jay Leno Hvað er betra en að vinda
ofan af sér með spjallþátta-, bíladellu-
, og mótórhjólatöffaranum, sjálfum
Jay Leno áður en farið er inn í
draumalandið? Leno sem tekur á
móti fræga fólkinu í sjónvarpssal er
alltaf jafn léttur og kátur og þekktur
fyrir sinn kaldhæðnislega og sérstaka
húmor.
15.10 Run of the House (e) 15.35 Beautiful
People (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05
Dr. Phil 18.00 6 til sjö
6.00 Boat Trip (Bönnuð börnum) 8.00 Bróðir
minn ljónshjarta 10.00 A Shot at Glory 12.00
Two Weeks Notice 14.00 Bróðir minn ljóns-
hjarta 16.00 A Shot at Glory 18.00 Two
Weeks Notice 20.00 Boat Trip 22.00 Auto
Focus 0.00 Taking Lives (Stranglega bönnuð
börnum) 2.00 Dahmer (Stranglega bönnuð
börnum) 4.00 Auto Focus (Stranglega bönn-
uð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
11.30 Gastineau Girls 12.00 E! News 12.30 The
Daily 10 13.00 Child Star Confidential 13.30 10
Ways 14.00 Eva Longoria: The Interview with
Ryan Seacrest 15.00 THS Hugh Hefner: Girlfr i-
ends, Wives & Center folds 17.00 Girls of the
Playboy Mansion 18.00 E! News 18.30 The Daily
10 19.00 E! Enter tainment Specials 20.00 101
Incredible Celebrity Slimdowns 21.00 Sexiest
Latin Lovers 22.00 Dr. 90210 23.00 Girls of the
Playboy Mansion 0.00 E! Enter tainment Specials
1.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 2.00
101 Most Sensational Crimes of Fashion!
14.00 Fulham – Bolton 16.00 Blackburn –
Everton 18.00 Man City – Portsmouth
20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“
Hörðustu áhangendur enska boltans
á Íslandi í sjónvarpið.
21.00 Þrumuskot Farið er yfir leiki liðinnar
helgar og öll mörkin sýnd. Viðtöl við
knattspyrnustjóra og leikmenn.
22.00 Aston Villa – Reading
0.00 Watford – West Ham 2.00 Dagskrárlok
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
�
�
�
STÖÐ 2 BÍÓ
�
Dagskrá allan sólarhringinn.
21.10
60 MINUTES
�
skýringar
12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf-
réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg-
ið, fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00 Frétta-
vaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður
7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40
Brot úr dagskrá
18.30 Kvöldfréttir
19.00 Ísland í dag
19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar
gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu-
lausan hátt.
20.20 Brot úr fréttavakt
21.00 Fréttir
21.10 60 Minutes
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar
gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu-
lausan hátt.
�
23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10
Fréttavaktin 6.10 Hrafnaþing
SKJÁR SPORT
68-69 (48-49 ) TV 23.8.2006 17:16 Page 2
Í gegnum árin hef ég dottið inn í ófáar sápuóperur. Þetta byrjaði allt
með Leiðarljósi hérna í eldgamla daga og svo komu Nágrannar sterkir
inn þegar ég fór að færast á unglingsaldurinn. Ég hafði alltaf nóg að
gera og náði aldrei að horfa á alla þættina. En það er nú einu sinni feg-
urðin við sápuóperur að fólk þarf ekki að fylgjast með hverjum einasta
þætti til að halda þræðinum.
Nýjasta sápufíknin mín er þó ekki þeim kostum gædd, en eins
og vera ber með almennilega sápufíkla Íslands hef ég verið forfallinn
Beverly Hills og Melrose Place aðdáandi í nokkurn tíma. Ástríðunni
minni fylgir þó einn afar slæmur galli, því ólíkt sápunum sem ég er vön
er einfaldlega ómögulegt að missa úr dag í þessum þáttum. Í hverjum
þætti gerist svo mikið að lítilsháttar einbeitingarleysi og óheppileg
símtöl koma manni alveg úr jafnvægi.
Svo ekki sé nú talað um ef maður slysast í frí í viku. Þá er alltaf
einhver dáinn, skilinn, búinn að fá alvarlegan sjúkdóm og læknast af
honum eða einfaldlega hættur í þáttunum. Aldrei var það þannig í
Leiðarljósi þar sem maður gat jafnvel sjálfur fengið alvarlegan sjúkdóm,
læknast af honum og samt vitað hvað væri að gerast í þáttunum.
Beverly Hills og Melrose
Place eru nefnilega hann-
aðir sem vikusápa og þess
vegna þarf að vera svo mikil
hreyfing í hverjum þætti. Til
að sápuframleiðendur haldi
hrynjandinni réttri þarf tíminn
í þáttunum að haldast í
hendur við rauntímann. Þess
vegna ruglast lífsklukkan illa
þegar vikurnar líða á ógnar-
hraða, ein á hverjum degi.
Glápinu fylgir því ekki bara
pressa að missa ekki úr einn
einasta þátt heldur verður
maður líka ruglaður á því að horfa á hann.
Stundum vildi ég að Skjár einn myndi létta okkur sápufíklunum lífið
og setja Beverly Hills og Melrose Place í réttan farveg, einu sinni í viku.
VIÐ TÆKIÐ ANNA TRYGGVADÓTTIR VILL AÐ SKJÁR EINN LÉTTI SÁPUFÍKLUM LÍFIÐ
Sápuóperur sem þurfa sinn tíma
MELROSE PLACE Vikurnar líða með ógnar-
hraða í Beverly Hills og Melrose Place.
Svar: Philip Henslowe úr kvikmyndinni Shakespeare
in Love frá árinu 1998.
„You see - comedy. Love, and a bit with a dog.
That‘s what they want.“