Fréttablaðið - 24.08.2006, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 24.08.2006, Blaðsíða 71
HUGARAFL BOLHOLT 4, 105 REYKJAVÍK SÍMI: 414-1550 FAX: 414-1551 NETFANG: HUGARAFL@HUGARAFL.IS DAGANA 24. & 25. ÁGÚST N.K. STENDUR HUGARAFL FYRIR RÁÐSTEFNU Í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU UM GEÐHEILBRIGÐISMÁL. EFNI RÁÐSTEFNUNNAR ER VALDEFLING OG BATI. ATH. OPINN BORGARAFUNDUR VERÐUR KL. 14:30 BYLTING Í BATA! Aðalfyrirlesari er Judi Chamberlin. Hún hef- ur unnið gegn ofuráherslu á læknisfræðilega nálgun í með- ferð geðsjúkra og barist fyrir leiðum sem notendur leggja áherslu á. Hún var sem ung kona greind með geðklofa- sjúkdóm og hefur samanburð af hefðbundnum og öðruvísi nálgunum í geðheilbrigðisþjón- ustunni. Hún skrifaði bókina „On our own“ og auk þess að hafa skri- fað fjölda greina og bæklinga um geðheilbrigði, sjálfshjálp, bataferli og réttindi notenda. Hún er ráðgjafi við endurhæ- fingarmiðstöð geð-sjúkra við Háskólann í Boston, auk þess sem hún vinnur hjá National Empowerment Center. Hún er mjög eftirsóttur fyrirlesari víða um heim. Aðrir fyrirlesarar eru Bergþór G. Böðvarsson fulltrúi notenda geðsviðs hjá Landspítala Há- skólasjúkrahúsi, Jón Ari Arason Hugarafli, Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr og formaður Bakhjarla Hugarafls, Lúðvík Ólafsson lækningaforstjóri Heilsugæslu Höfuðborgarsvæð- isins, Styrmir Gunnarsson rit- stjóri Morgunblaðsins, Jórunn Ósk Frímannsdóttir hjúkrunar- fræðingur og borgarfulltrúi, Ótt- ar Guðmundsson geðlæknir, Ása Guðmundsdóttir sálfræð- ingur hjá Heilsugæslunni/Hug- arafli og Þórhildur Sveinsdóttir iðjuþjálfi hjá Heilsugæslunni/ Hugarafli. Fundarstjóri er Elín Ebba Ásmundsdóttir iðjuþjálfi. Hugarafl - Valdefling í verki Hugarafl er hópur sem var stofnaður af einstaklingum sem greinst hafa með geðraskanir og iðjuþjálfum sem vildu breyta áherslum í geðheilbrigðisþjónustunni. Sjá nánar á www.hugarafl.is Ráðstefnan er opin öllum, en við viljum sérstaklega hvetja fagfólk, not- endur og aðstandendur til að skrá sig. Ráðstefnugjald er 9.500 kr.– fyrir báða dagana með veitingum. Fyrir öryrkja og aðstandendur 3.000 kr.- Gjald fyrir nema á geðsviði er 5.000 kr.- Hægt er að skrá sig með tölvupósti á netfangið hugarafl@hugarafl.is, eins er hægt að skrá sig í síma 414-1550 virka daga milli 8 og 4. DAGSKRÁ FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 08:30 SKRÁNING 09:00 RÁÐSTEFNA SETT − SIV FRIÐLEIFSDÓTTIR HEILBRIGÐISRÁÐHERRA HUGARAFL KYNNT − BIRGIR P. HJARTARSON OG AUÐUR AXELSDÓTTIR. 09:25 JUDI CHAMBERLIN − „AÐ SKILJA VALDEFLINGU OG BATA: REYNSLAN FRÁ BANDARÍKJUNUM” 10:30 KAFFIHLÉ ÖNNUR ERINDI: JÓN ARI ARASON, ÞÓRÓLFUR ÁRNASON, LÚÐVÍK ÓLAFSSON, STYRMIR GUNNARSSON, ÞÓRHILDUR SVEINSDÓTTIR. 12:15 MATARHLÉ UMRÆÐUHÓPAR − JUDI CHAMBERLIN 13:15 FYRIRLESARAR HALDA ÁFRAM 14:00 UMRÆÐUHÓPAR 16:00 DAGSKRÁRLOK FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 09:00 VINNUHÓPAR – JUDI CHAMBERLIN 10:30 KAFFIHLÉ VINNUHÓPAR FRAMHALD 13:00 MATARHLÉ SAMANTEKT ÚR VINNUHÓPUM 14:30 OPINN BORGARAFUNDUR. AÐGANGUR ÓKEYPIS. HÉÐINN UNNSTEINSSON SÉRFRÆÐINGUR Á GEÐHEILBRIGÐISSVIÐI WHO STÝRIR. 17:05 RÁÐSTEFNULOK MÆTUM ÖLL Á OPNA BORGARAFUNDINN!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.