Fréttablaðið - 24.08.2006, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 24.08.2006, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR 24. ágúst 2006 5 Zúúber alla virka morgna frá 7-10. OFURFYRIRSÆTAN LILY COLE SETTIST Á DÖGUNUM Á SKÓLABEKK OG Í LJÓS KOM AÐ SITTHVAÐ ER SPUNNIÐ Í STELPUNA. Cole, sem er 18 ára, stundar nú nám við háskólann í Cambridge. Í fyrstu prófum sínum fékk hún alltaf A, en fögin sem um ræðir eru enska, heimspek, siðfræði, og stjórnmála- fræði. Cole er nú í fríi en talið er að hún muni fresta skólagöngunni fram til næsta árs og einbeita sér að fyrir- sætustörfunum. - tg Cole dúxar VILTU LÍTA ÚT EINS OG MICK JAGGER Í FRAMAN Í ELLINNI? Snyrtisérfræðingar og húðsjúkdómalæknar hafa á undanförnum árum hamrað á því að fólk eigi að bera á sig sólarvörn jafnvel þó að ekki sé sólskin og sumar- ylur úti. Flest öll góð rakakrem í dag innihalda þannig einhverja sólarvörn og eru rakakrem fyrir karlmenn þar engin undantekning. Nýjasta viðbótin við þessa sólarvarnarþróun er nýtt hreinsikrem frá snyrtivöruframleiðandanum Freeze 24- 7. Hreinsikremið heitir Ice Shield og er hið fyrsta sinnar tegundar en það ekki einungis hreinsar húðina heldur skilur það einnig eftir sólarvörn sem verndar húðina bæði fyrir UVA- og UVB-sólargeislum. Hreinsikremið kemur á markaðinn í september og verður meðal annars fáanlegt á heimasíðunni www.freeze247.com en ekki ætti að líða á löngu áður en fleiri snyrtivöru- framleiðendur fylgja á eftir. -sha Byltingarkennt hreinsikrem Kauptilboð FL Group í House of Fraser gæti reynst stjórn- endum fyrirtækisins afar arðbært. Með kaupunum verður Baugur orðinn að algjörum risa í háklassa tískuverslunum í London. En Baugsmenn eru ekki þeir einu sem grætt geta á kaupunum. Sam- kvæmt fréttavef Vogue gæti John Coleman, stjórnarformaður, feng- ið 224 milljónir í vasann auk rúm- lega 600 milljóna sem hann fengi fyrir hlut sinn í fyrirtækinu. Hver segir svo að það borgi sig ekki að fylgja tískunni? - tg House of Fraser bætist við eignir Baugs FL Group keypti House of Fraser. Nýjunga er að vænta frá Topshop á næstunni. Eins og fram hefur komið hér í Fréttablaðinu er Topshop-versl- anakeðjan að stækka við sig en Topshop mun brátt opna sína fyrstu verslun í Bandaríkjunum. Eigendur Topshop eru greinilega stórhuga og hafa einnig aukið úrvalið af fínni tískuvöru og aukið þannig við fataúrvalið í verslun- um sínum. Nýjasta viðbótin, ef marka má heimasíðu Vogue, er ný fatalína sem verður eingöngu framleidd úr 100% kasmírull. Topshop hefur reyndar áður notað kasmírull en aldrei eingöngu. Nýja kasmírlínan er væntanleg núna í haust og því verður gaman að fylgjast með hvað rætist úr henni. Topshop með kasmírlínu Brátt mun Topshop selja föt úr 100% kasmírull í verslunum sínum. Freeze 24-7 Ice Shield, hreinsikrem með sólarvörn. Cole er fögur og gáfuð stúlka. NORDICPHOTO/GETTY IMAGES Sumarlínan frá Helenu Rubenstein í ár kallast Cruise Collection og er náttúran í hávegum höfð. Tindrandi húð og sólkysstar varir eru aðal- málið. Í línunni er sólarpúður í tveimur litum, litaspjald með sumarlegum litum þar sem gyllti tónninn er áber- andi, vatnsheldur maskari í svörtu, sólartónn á húðina í tveimur litum, gloss, varalitir og naglalakk. Gylltur, brons og súkkulaðilitur er það sem einkennir línuna út í gegn og er mikið lagt upp úr náttúrulegri förðun. -lkg Gyllt, brons og súkkulaði NÁTTÚRAN ER ÞEMAÐ Í SUMARLÍNU HELENU RUBENSTEIN. Naglalakk og varalitur frá Rubenstein. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.