Fréttablaðið - 20.09.2006, Page 47
Til móts við framtíðina
Hátæknivætt álver Alcoa Fjarðaáls verður spennandi
og öruggur starfsvettvangur fyrir iðnaðarmenn og
iðnnema. Hjá Alcoa Fjarðaáli verða um 120 iðnaðar-
menn, tæknifræðingar og verkfræðingar auk fjöl-
margra tæknimenntaðra starfsmanna á vegum
verktaka.
Nýsmíðar og viðhaldsverkefni verða unnin í teymum
samkvæmt stöðluðum verkferlum og ýtrustu öryggis-
kröfum. Verkefnin verða fjölbreytt og mikið lagt upp
úr símenntun og starfsþróun.
Altækt, fyrirbyggjandi viðhald á að tryggja áreiðan-
leika framleiðslunnar og hámarka verðmætasköpun.
Faglegur metnaður og stöðug iðnþróun verða
leiðarljós okkar inn í framtíðina.
Iðnaðarmenn og iðnnemar
Hægt er að sækja um störfin á capacent.is (áður
IMG-Mannafl). Nánari upplýsingar fást á
www.alcoa.is og hjá Sigurlaugu Þorsteinsdóttur
(sigurlaug.thorsteinsdottir@capacent.is) og
Helgu S. Guðmundsdóttur (helga.snaedal-
@capacent.is) hjá Capacent í síma 540 1000.
Okkur vantar fleiri vaskar konur og karla í hópinn.
Launakjörin eru góð, vinnan stöðug og verkefnin
fjölbreytt. Allir fá tækifæri til að læra og vaxa í starfi.
Iðnaðarmenn vinna ýmist á vöktum eða í dagvinnu.
Upplýsingar um launakjör og vinnufyrirkomulag er að
finna á alcoa.is, undir liðnum starfsmannamál.
Við getum einnig boðið nokkrum nemum í rafvirkjun og
vélvirkjun að ljúka réttindanámi með vinnu í álverinu.
Námið verður sniðið að þörfum hvers og eins en miðað er
við að umsækjendur hafi lokið hluta af námi og unnið í
faginu.
Kerskálakrani
Á vinnusvæðinu verður
meðal annars afkasta-
mesta rafveita á landinu,
336 tölvustýrð rafgrein-
ingarker, háþróaður
lofthreinsibúnaður,
fullkomin álvírasteypa,
atvinnuslökkvilið og 250
farartæki af öllum
stærðum og gerðum.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
E
H
F.
/S
IA
.I
S
-
A
LC
3
42
73
09
/2
00
6
www.alcoa.is