Fréttablaðið - 20.09.2006, Side 63

Fréttablaðið - 20.09.2006, Side 63
63■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { iðnaðarblaðið } ■■■■23 Photoshop-fræðingurinn Ben Will- more er á leið til Íslands og mun halda námskeið í photoshop fyrir fagmenn og áhugamenn um hönn- un og prentsmíði dagana 5.-6. október. Á námskeiðinu kemur Willmore meðal annars inn á gegnsæi og vatnsmerki, „layera“ og meðhöndl- un þeirra í flókinni myndvinnslu meðal annars og meðhöndlun „vextor“-texta utan photoshop svo fátt eitt sé nefnt. Námskeið Willmores hafa notið mikilla vinsælda í gegnum tíðina, enda þykir hann bæði vera frábær kennari og fyrirlesari, meðal annars vegna þess að hann getur gert flók- in verkefni einföld og aðgengileg. Námskeiðið er haldið á vegum prenttæknisviðs Iðunnar og verður haldið í húsnæði fræðslusetursins að Hallveigarstíg 1. Það er um að gera og tryggja sér sæti með því að hafa samband í síma 590 6400 enda takmarkaður sætafjöldi í boði. Nán- ari upplýsingar á www.si.is -rve Tölvusnillingur sýnir réttu taktana Hönnuðurinn og photoshop-kennarinn Ben Willmore heldur námskeið á vegum prenttæknisviðs Iðunnar. Iðnnám þróast og breytist eins og annað nám, auk þess sem nýir áfangar bætast við. Til dæmis má nefna að Iðnskólinn í Reykjavík býður nú í ár í fyrsta skiptið upp á nám í lýsingarfræði, sem er mennt- un fyrir fólk til þess að hanna og skipuleggja lýsingu í húsnæði. „Við setjum þetta upp á háskólastigi þar sem við gerum kröfur um að nemendur hafi ákveðið mikið nám að baki,“ útskýrir Baldur Gíslason, skólameistari Iðnskólans í Reykja- vík. Námið skiptist í tvennt; annars vegar er hægt að verða lýsingar- fræðingur og hins vegar lýsingar- hönnuður og eru áherslurnar í nám- inu mismunandi eftir bakgrunni nemenda. Aðspurður um þær breytingar sem orðið hafa á undanförnum árum á iðnnámi segir Baldur þær vera þó nokkrar. „Í nær öllum iðngreinum eru komnar nýjar námskrár, sú nýj- asta í rafiðngreinum. Breytingarnar felast að mestu í því að handverkið er farið að vega minna en tæknin er að verða meiri.“ Undir þessi sjónar- mið tekur Þór Pálsson, áfangastjóri Iðnskólans í Hafnarfirði. „Námið er komið meira í skólana og aukin fagþekking og verkkunnátta er það sem hefur verið að þróast mest. Krafan um meiri tækni er alltaf að aukast.“ - sha Tæknin í iðn- námi að aukast Miklar breytingar hafa orð- ið í iðnnámi að undanförnu og eru áherslur að breytast. Nýjar námskrár hafa tekið gildi í fjölmörg- um iðngreinum á undanförnum misser- um. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.