Fréttablaðið - 20.09.2006, Qupperneq 79

Fréttablaðið - 20.09.2006, Qupperneq 79
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2006 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Í dag heldur Runólfur Smári Steinþórsson prófessor fyrir- lestur um Michael E. Porter, prófessor við Harvard-háskóla, undir yfirskriftinni „Einn helsti hugsuður heims - ágrip um Michael E. Porter“. Er fyrirlesturinn hluti af mál- stofuröð Hagfræðistofnunar og Viðskiptafræðistofnunar. Í erindinu er sagt frá Porter, sem er viðurkenndur sem einn helsti hugsuður viðskiptalífsins. Einnig verða helstu verk Porters kynnt og sérstaklega fjallað um eitt framlag hans; samkeppnis- kraftagreininguna, sem kennd er í viðskiptaháskólum og notuð af árangursríkum fyrirtækjum víða um heim. Tilefni fyrirlestrarins er koma Porters hingað til lands hinn 2. október næstkomandi en í heimsókninni heldur Porter tvo fyrirlestra; annan um sam- keppnishæfni Íslands og hinn um stefnumótun, ásamt því að taka við heiðursdoktorsnafnbót við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn er öllum opinn og er haldinn klukkan 12.20 í stofu 101 í Odda. - hhs Fjallað um Porter MICHAEL PORTER Einn helsti hugsuð- ur viðskiptalífsins er væntanlegur hingað til lands í október. Af því tilefni heldur Runólfur Smári Steinþórsson prófessor fyrir- lestur um Porter í dag. Gleðilega sýningu! Jólaland 2006 fer fram í Laugardalshöll, helgina 24. - 26. nóvember. Jólaland 2006 er sölu- og markaðssýning með mikið aðdráttarafl fyrir fjölskyldufólk. Upplýsingar um leigu á básum veitir Andri Björgvin í síma 695 0400. Microsoft á Íslandi ætlar í næstu viku að ráðast í mikla kynningarherferð á People- Ready. Um er að ræða nýtt hug- tak sem er afsprengi mikillar hugmyndavinnu hjá Microsoft. Fyrsta skrefið verður morgun- fundur fyrir æðstu stjórnendur fyrirtækja sem haldinn verð- ur á Nordica Hotel á mánudag í næstu viku. Verður honum fylgt eftir með ráðstefnu fyrir tæknistjóra og yfirmenn upp- lýsingamála fyrirtækja hér á landi í húsakynnum Microsoft við Engjateig 7 daginn eftir og námsstefnu fyrir tölvu- og tæknisérfræðinga undir yfir- skriftinni IT Pro Readiness á miðvikudag en þar verður Windows Vista kynnt. - jab Microsoft kynnir People-Ready Jack Stahl, forstjóri bandaríska snyrtivörufyrirtækisins Revlon, hefur sagt upp störfum eftir ein- ungis fjögur ár í forstjórastóli. Ástæðan er verri afkoma fyrir- tækisins á öðrum fjórðungi árs- ins en búist hafði verið við. Stahl mun gegna stöðu sinni næsta mánuðinn en eftir það mun David L. Kennedy, fjármálastjóri Revlon, taka við starfi hans. Forstjóraskipti hafa verið nokkuð tíð hjá Revlon en síð- astliðin sex ár hafa þrír for- stjórar vermt stólinn. Þeir Kennedy og Stahl komu báðir til starfa hjá snyrti- v ö r u f r a m - leiðandanum fyrir fjórum árum en báðir ólust þeir upp hjá gos- drykkjarisan- um Coca-Cola í Bandaríkjunum og í Ástralíu. Snyrtivöruframleiðandinn tap- aði 87,1 milljón dala, eða tæplega 6,2 milljörðum króna, á öðrum ársfjórðungi. Þetta er rúmlega tvöfalt meira tap en á sama tíma í fyrra, en þá nam tapið 35,8 millj- ónum dala, rúmlega 2,5 milljörð- um króna. Helsta ástæða tapsins er minni sala en búist var við á Vital Radiance-snyrtivörulínunni, sem hugsuð er fyrir konur yfir miðj- um aldri og fór á markað síðast- liðið haust. Um stærsta markaðs- átak Revlon var að ræða í áratug og átti línan að snúa afkomu fyrir- tækisins til hins betra. Forstjóri Revlon segir af sér SNYRTIVÖRUR FRÁ REVLON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.