Fréttablaðið - 20.09.2006, Page 85
SMÁAUGLÝSINGAR
Önnur þjónusta
Pípulagnir
Tek að mér viðhald á pípulögnum,
hreinlætistækjum, baðherbergjum og
ofnalögnum. S. 663 2572.
Pípulagningaþjónusta
Viðhald, viðgerðir og breytingar fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki. S. 897 3159.
Heilsuvörur
Léttari og hressari með Herbalife. www.
dagamunur.is s. Ásta. 891 8902
Árangur með Herbalife! Ráðgjöf og eft-
irfylgni. Edda Borg www.lifsstill.is S.
896 4662.
Skráðu þig í Heilsuklúbb, fáðu fræðslu &
náðu árangri. kolbrunrakel.is 869 7090.
Árangur með ShapeWorks
Árangur með ShapeWorks Betri líðan
og fullkomin þyngdarstjórnun. Ráðgjöf,
aðhald og eftirfylgni. Ragga einkaþjálf-
ari og Herbalife dreifingaraðili www.
heilsufrettir.is/ragga - gsm 8647647
Taktu þér tak! Með Herbalife nærðu
árangri og betri líðan. Erla Bjartmarz, s.
869 4183 www.eco.is
Missti 10 kg á 12 vk. Þú getur það
líka með Herbalife. Rannveig 862 5920
www.321.is/rannveig.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
Húsgögn
Leðursófi til sölu
Vínrauður leðursófi til sölu,
mjög vel með farinn og afar
rúmgóður. Verð 35.000kr
Upplýsingar í síma 694 3245.
Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Dýrahald
Rottweiler hvolpar til sölu. Tilbúnir til
afhend. 1.okt. Ættbók frá Rex. Uppl. í
s. 869 4787.
kettlingur fæst gefins, læða. Uppl. í s.
5178118.
Til sölu norskur skógarköttur (læða)
1.árs, ættarbók fylgir. Senda sms í s.
861 1012.
Sex 10 vikna kettlinga vantar gott heim-
ili. Uppl. í s. 660 0128.
Gisting
Sumarhús í Varmahlíð.
Til leigu ný 50 fermetra sumarhús með
heitum potti í Varmahlíð. Góð aðstaða.
Uppl. í s. 453 6880.
Byssur
Félagsfundur Skotfélags Kópavogs verð-
ur haldinn fim 21. sept. í sal félagsins.
Fyrir veiðimenn
Hestamennska
Hestamenn/bændur
Eik í hesthúsagrindur, Eik í veggja-
klæðningar, Eikarspelar í fjárhúsgrindur,
Eikargirðingastaurar. Pantið tímanlega.
Sími 691 8842.
Húsnæði í boði
Góð lítil 2ja herbergja íbúð í Fossvogi til
leigu. Íbúðin er laus, leiga 70 þús. með
hita. Uppl. í s. 661 7768.
2 herbergi til leigu í 3ja herbergja íbúð,
hentar 2 vinkonum eða pari. Uppl. í s.
847 6389.
2ja herb. íbúð í Mosfellsbæ, leiga 85
þús. S. 848 3523.
Húsnæði óskast
2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu í
miðbæ Reykjavíkur. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 823
2408.
Reglusamt,reyklaust par með barn óskar
eftir 2-3 herb íbúð á Rvksvæðinu,verður
að vera laus í síðasta lagi í des.Skilvísum
greiðslum heitið.Uppl í síma:5573870
og 6949783
Óska eftir að taka á leigu litla íbúð, reyk-
laus, reglusöm, skilvísar greiðslur. Uppl.
gefur Birgitta í s. 848 5978.
Eldri hjón óska eftir stúdíóíbúð á höfuð-
borgarsv. frá 1. okt. Greiðslugeta 50-60
þús. Reglusemi heitið. Uppl. í s. 896
6113.
Geymsluhúsnæði
Snæfellsbær
Fellihýsi/tjaldvagnar/
húsbílar
tek í geymslu í upphituðu og
góðu húsnæði fellihýsi, tjald-
vagna og húsbíla.
Uppl. í s. 893 4515 & 436 1287
á kvöldin.
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tökum til geymslu, tjaldvagna, fellihýsi,
búslóðir o.fl.
Uppl. í s. 864-3176 & 895-3176
Upphitað geymsluhúsnæði á
Suðurnesjum. Tek í geymslu tjaldvagna
og fellhýsi í vetur. Uppl. í s. 865 1166
& 895 5792.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu gott 250 - 300 fm lager og
geymsluhúsnæði á góðum stað í
Hafnarfirði, meðal loft hæð 4m.
Upplýsingar í síma 897 5090.
TIL SÖLU FALLEG OG VÖNDUÐ
SKRIFSTOFUHÚSGÖGN Skrifborð, skáp-
ar, stólar, skjalaskápar ofl. Upplýsingar í
síma 896-2822
Atvinna í boði
Pítan Skipholti
Pítan Skiptholti óskar eftir
starfsfólki í dagvinnu í sal.
Einnig eru laus störf kvöld og
helgarvinnu. Góður starfsandi
og góð laun í boði.
Umsóknareyðublöð á Pítunni
og á www.pitan .is
Smart - Starfsfólk
Starfsfólk óskast á sólbað-
stofuna Smart, Grensásveg.
Dagvinna. Reyklaus vinnu-
staður.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
Sólbaðstofan Smart.
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Smáralind. Vantar hresst og
duglegt starfsfólk í fullt starf á
virkum dögum og um helgar.
Uppl. fást hjá Söru 868 6304
eða á staðnum. Bakaríið Hjá
Jóa Fel, Smáralind.
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Kleppsvegi. Vantar hresst
og duglegt starfsfólk. Tvískiptar
vaktir.
Uppl. fást hjá Lindu í síma 863
7579 eða á staðnum. Bakaríið
Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152.
Brauðberg Hagamel 67
Óskar eftir góðu fólki til
afgreiðslustarfa. Vinnutími 7-
13 annan daginn og 13-18.30
næsta dag. Unnið er aðra hvora
helgi eða eftir samkomulagi.
Nánari uppl. gefur Gunnar í s.
897 8101 & Anna Rósa í s. 869
3320.
Gullnesti, Grafarvogi
Óskar eftir starfsfólki virka
daga frá kl. 12-18. Fín laun.
Upplýsingar í síma 898 9705.
Píplagningamenn.
óskum eftir að ráða vana pípu-
lagningamenn til starfa sem
fyrst.
Nánari upplýsingar í síma 690
5797
Vantar þig starfsfólk ?
Í kjölfar mikillar þenslu í efna-
hagslífinu og mikillar vöntunar
á starfsfólki, getum við útvegað
enskumælandi starfsfólk fyrir
fyrirtækið þitt með stuttum fyr-
irvara AVM recruitment sérhæfir
sig í því að finna fyrir fyrirtækið
þitt, hæft starfskraft fólk, bæði
menn og konur í nánast hvaða
starf sem er, hvort sem er
byggingaverkamenn, sérfræð-
inga í tölvum, veitingahús eða
verslanir.
www.avm.is.
Sími 897 8978 Alan.
Carpe Diem er að leita að starfsa-
manni í morgunmat og sal á kvöldin,
skemmtilegur vinnustaður, 100% starf
fyrir 18 ára og eldri. Upplýsingar í síma
552 4555.
Vélamaður - afleysingar
Vanur maður óskast strax á
hjólavél í tímabundar afleys-
ingar.
Upplýsignar í síma 861 5577.
Starfskraftar óskast
Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti
í afgreiðslu eftir hádegi - kl. 13 -
19. Einnig vantar frá kl. 15 - 19 við
afgreiðslu og þrif. Gæti hentað skóla-
fólki. Getum bætt við okkur bakaranem-
um. Umsóknareyðublöð á staðnum & s.
555 0480, Sigurður.
Hreingerningar/bónun
Ræstingaþjónustan sf óskar
eftir að ráða hrausta starfs-
menn í framtíðarstörf við aðal-
hreingerningar og bónvinnu.
Mikil vinna framundan.
Nánari upplýsingar gefur Jón
í síma 821-5056, á skrifstofu-
tíma.
Veitingahúsið Nings
leitar eftir vaktstjóra og
afgreiðslufólki.
Leitum að hressu og skemmti-
legu fólki í starf vaktstjóra, fólki
í dagvinnu og fólki í aukavinnu
frá frá 17-22 virk kvöld og/eða
helgar.
Áhugasamir geta haft sam-
band í s. 822 8835 & 822 8832
eða á www.nings.is
Nonnabiti.
Rótgróinn veitingastaður í mið-
borginni óskar eftir jákvæðu og
stundvísu fólki í fullt starf og
hlutastarf. Sveigjanlegar vaktir,
líflegt starfsumhverfi og góð
laun í boði fyrir rétta aðila.
Upplýsingar í síma 846 3500.
Laus störf í leikskólum
Í boði eru áhugaverð
störf í leikskólum
Reykjavíkurborgar:
Leikskólakennarar/leið-
beinandi
-Barónsborg, Njálsgötu 551-
0196
-Blásalir, Brekknaási 4, sími
557-5720
- Geislabaugur, Kristnibraut
26, sími 517-2560 -Hamrar,
Hamravík 12, sími 577-1240
-Heiðarborg, Selásbraut 56, sími
557-7350
-Hlíðaborg, Eskihlíð 19, sími
552-0096
-Jörfi, v/Hæðargarð, sími 553-
0347
- Kvarnaborg, Árkvörn 4, sími
567-3199
- Kvistaborg, Kvistalandi 26,
sími 553-0311
-Laugaborg, v/Leirulæk, sími
553-1325
- Njálsborg, Njálsgötu 9, sími
551-4860
-Maríuborg, Maríubaug 3, sími
577-1125
-Rauðaborg, Viðarási 9, sími
567-2185
-Sólhlíð, Engihlíð 8, sími 551-
4870
-Stakkaborg, Bólstaðarhlíð 38,
sími 553-9070
- Vesturborg, Hagamel 55, sími
552-2438
- Vinagerði, Langagerði 1, sími
553-8085/694-6621 -
Ægisborg, Ægisíðu 104, sími
551-4810
- Öldukot, Öldugötu 19, sími
551-4882
-Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989
Nánari upplýsingar um þessi
störf veita leikskólastjórar í
viðkomandi leikskólum. Einnig
veitir Starfsmannaþjónusta
Menntasviðs upplýsingar
í síma 411 7000. Laun eru
samkvæmt kjarasamning-
um Reykjavíkurborgar við
viðkomandi stéttarfélög.
Umsóknareyðublað og nánari
upplýsingar um laus störf er
að finna á www.menntasvid.is
Öll laus störf í leik-og grunn-
skólum eru auglýst á www.
menntasvid.is
Björnsbakarí Vesturbæ óskar eftir að
ráða starfskraft til afgreiðslustarfa.
Vinnutími er frá kl. 7-13 daglega.
Einnig er möguleiki á helgarvinnu.
Vinsamlegast hafið samband við Sigríði
í síma 699 5423 eða á netfangið bjorns-
bakari@bjornsbakari.is
Atvinna Atvinna!
Óskum eftir duglegu fólki í garðvinnu.
Aldur 16-25 ára. Stundvísi og áreiðan-
leiki skilyrði. Umsóknir www.gardlist.is
Óskum eftir aðila til að sjá um þrif á
heimili í Árbæ 3 til 5 daga í viku. Góð
laun í boði fyrir duglegan einstakling.
Upplýsingar í síma 898 3207
Bakarí - kaffihús,
Skipholti
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
Vinnutími virka daga frá 12-18.30 og
annan hvorn laugardag. Ekki yngri en
25 ára. Góð laun í boði fyrir rétta fólkið.
Helst reyklaus. Uppl. í s. 820 7370.
Starfsfólk óskast í mötuneyti landbún-
araðháskólans Keldnaholti. Vinnutími
frá 8:30-13:30 eða frá 10:00-15:00.
Upplýsingar í s. 433 5204
Vélstjóra vantyar á línubát, aðalvél 500
hp. Uppl. í s. 894 4612.
Ræstingarvinna Getum bætt við
okkur fólki í almenna ræstingarvinnu
og afleysingar. Afkastahvetjandi laun.
Nánari uppl. í s. 820403 eða 5814000
Óskum eftir starfsstúlkum í létt þrif . 50
- 70% vinna. Uppl. í s: 6965799
Maður með uppeldismenntun og við-
ræka reynslu m.a af stjórnun óskar
eftir vinnu hjá einkafyrirtæki. Uppl.
mail@visir.is
Ræstingar
Vantar starfsfólk í 50-100% starf við
ræstingar á daginn. Upplýsingar í síma
824 1450 milli 9-18 á daginn.
Vantar aðstoðarmann
í vélsmiðju. Upplýsingar í síma 897
2206.
Múrarar, byggingaverka-
menn
Óska eftir múrurum eða mönnum
vönum múrverki. Einnig byggingaverka-
mönnum. Uppl. í s. 896 6614 Kolbeinn
Hreinsson, múrarameistari.
Atvinna óskast
Hjólbarðavaktin -
Rafgeymavaktin
Röska menn vantar. Uppl. í s. 553 1055
eða á staðnum, Gúmmívinnustofan SP
Dekk, Skipholti 35.
Meirapróf
26 ára maður með meirapróf og vinnu-
vélaréttindi óskar eftir vinnu, er tilbúin
til að vinna úti á landi. Vanur akstri.
Uppl. í s. 866 2551.
Ýmislegt
Engar skuldir - Hærri
tekjur
Skoðaðu Magnad.com og lærðu að
skapa þér þær tekjur sem þú vilt -
heima hjá þér!
Einkamál
Símaspjall 908 2020
Ég er komin til baka hress og kát eftir
gott frí langar til að vera vinkona þin í
kvöld og í nótt. Komdu og leiktu við mig
í ljúfu símaspjalli.
Ert þú karlmaður? Viltu láta dekra við
þig? Hafðu samband í síma 869 6914.
Símaspjall 908 5050
Hæ strákar ég er komin heim, hringið
og ég er til í ykkur.
Notalegt nudd. Uppl. í s. 616 6469.
MIÐVIKUDAGUR 20. september 2006 11
����
�����������
���������
������� �����
�������������� �����
����������������� ����
���������� �������
������������� ���
���������� ���
���������
��