Fréttablaðið

Date
  • previous monthSeptember 2006next month
    MoTuWeThFrSaSu
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Fréttablaðið - 20.09.2006, Page 86

Fréttablaðið - 20.09.2006, Page 86
 20. september 2006 MIÐVIKUDAGUR12 BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar tillögur að breytingum á deiliskipulags- áætlunum í Reykjavík. Fossvogur, einbýli. Tillaga að breytingu á skilmálum í deiliskipulagi fyrir einbýli í Fossvogi. Breytingin felst í því að nýtt ákvæði um kjallara bætist við skilmálana. Önnur ákvæði skilmálanna eru óbreytt. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Háaleitisbraut 68. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 68 við Háaleitisbraut. Breytingin felst í því m.a. að fyrsta hæð hússins verði stækkuð um 498 m², bílastæðum er fjölgað um sex, gangstéttar til austurs og norðurs verði færðar utar og breidd bílastæða austan byggingar stytt. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Lindargata 21, 23 og 25. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir reit 1.152.2 Skuggahverfi vegna Lindargötu 21, 23 og 25. Breytingin felst í því að felld er úr gildi hverfis- vernd, verndun götumyndar, á lóðunum númer 21, 23 og 25 við Lindargötu. Að öðru leyti gilda áfram áður samþykktir skilmálar. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Laufengi 136 – 182. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Engjahverfi vegna lóðanna að Laufengi 136 - 182. Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að raðhúsalóðirnar þrjár eru minnkaðar og gerð ný lóð fyrir bílskúra, gerður er byggingareitur þar sem heimilt verður að byggja 24 bílskúra með flötu eða einhalla þaki, skilyrt er að bílskúrar séu byggðir samtímis og frágangur á umhverfi unninn samhliða fram- kvæmd. Gangstígur meðfram Víkurvegi færist nær veginum Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Austurberg 1 og 1a, íþróttasvæði Leiknis Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Breiðholt vegna íþróttasvæðis Leiknis við Austurberg 1 og 1a. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að sett er áhorfenda- stæði með bekkjum meðfram grasvelli á aust- urmörkum lóðar, byggingareitur fyrir búnings- og aðstöðuhús er breytt og hann stækkaður. Gert er ráð fyrir húsi á einni hæð á vesturhluta bygg- ingareits og tveggja hæða byggingu á austari hluta byggingareits. Einnig verður sett upp fimm metra há netrimlagirðing meðfram Norðurfelli í stað tveggja metra girðingar. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipu- lags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 20. sept. til og með 1. nóvember 2006. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www. skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hags- muna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfull- trúa) eigi síðar en 1. nóvember 2006. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 20. september 2006 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið ATVINNA ������ ��������������������� ������������������������������������������������� ��������������������������� Smiðir Kraftafl ehf auglýsir Erum með vana smiði sem óska eftir mikilli vinnu Upplýsingar í síma 840 1616 FASTEIGNIR í fögru umhverfi við Elliðavatn Álfkonuhvarf 53-55 Íbúðir af ýmsum gerðum til sölu. Upplýsingar gefa sölumenn. Byggingafélag Gylfa og Gunnars byggir 4ra hæða fjölbýlishús með lyftum við Álfkonuhvarf við Elliðavatn. Í húsinu eru 3ja - 4ra herbergja íbúðir með sérinngangi á svalagangi. Íbúðirnar verða búnar vönduðum innréttingum úr eik. Stæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum. Í bílageymsluna er innangengt úr húsinu. Fallegur sameiginlegur suðurgarður. Húsið er með varanlegum utanhússfrágangi. E N N E M M / S IA / N M 19 9 7 9 www.fjarfesting.is Nýjar, fullfrágengnar íbúðir Möguleiki á 90% láni www.bygg.is Sölusýning í dag kl. 16-18 Um er að ræða lífl egt og spennandi starf hjá fl ugfélagi sem er starfrækt í alþjóðlegu rekstrarumhverfi . Við leitum að áhuga- sömum, jákvæðum einstaklingi sem hefur ríka þjónustulund. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst og er fólk á öllum aldri hvatt til að sækja um. Umsóknir óskast sendar í tölvupósti á info@jetx.is eða sendar á JetX, Hlíðasmára 12, 201 Kópavogi. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Starfssvið: • Símsvörun • Umsjón með viðveruskrá • Umsjón með hádegisverði starfsmanna • Innkaup (matur, ritföng o.þ.h.) • Umsjón með ferðalögum starfsmanna (fl ugmiðar, hótel og bílaleigubílar) • Flokkun gagna • Undirbúningur funda og móttaka viðskiptavina • Aðstoð við handbókaútgáfu Menntun og hæfniskröfur: • Lipurð í samskiptum • Frumkvæði • Nákvæmni og vönduð vinnubrögð • Mjög góð enskukunnátta • Haldgóð menntun og grunnþekking á tölvum Móttökuritari Flugfélagið JetX leitar að móttökuritara og er vinnutími frá 9:00 til 17:00 virka daga. Vinna með námi hjá Hive Hive vantar gott fólk í úthringiver sitt. Við erum að hringja milli kl.18:00 og 22:00 og starfsmenn vinna að meðaltali 2-4 daga í viku. Þetta er tilvalin vinna með námi og eru meðaltekjur sölumanna um 12.000 kr. á kvöldi eða um 3.000 kr. á tímann. Áhugasamir sendi póst með helstu upplýsingum um sig á soluver@hive.is eða hringi í Elmar í síma 697-8166. ATVINNA F í t o n / S Í A
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3871
Tungumál:
Árgangar:
23
Fjöldi tölublaða/hefta:
7021
Gefið út:
2001-2023
Myndað til:
31.03.2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað
Styrktaraðili:

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue: 251. tölublað (20.09.2006)
https://timarit.is/issue/272517

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

251. tölublað (20.09.2006)

Actions: