Fréttablaðið - 20.09.2006, Page 91

Fréttablaðið - 20.09.2006, Page 91
MIÐVIKUDAGUR 20. september 2006 23 Umsjón: nánar á visir.is KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf] ICEX-15 6.295 +0,78% Fjöldi viðskipta: 629 Velta: 9.821 milljónir HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Actavis 65,10 +0,62% ... Alfesca 5,04 +0,80% ... Atlantic Petroleum 580,00 +0,00% ... Atorka 6,35 -0,78% ... Avion 32,80 -0,30% ... Bakkavör 58,10 -0,17% ... Dagsbrún 4,60 -0,43% ... FL Group 21,70 +4,83% ... Glitnir 20,40 +1,49% ... KB banki 867,00 +0,46% ... Landsbankinn 26,40 +0,38% ... Marel 81,50 +0,62% ... Mosaic Fashions 17,80 +1,14% ... Straumur-Burðarás 17,20 +1,18% ... Össur 124,50 +0,81% MESTA HÆKKUN FL Group +4,83% Glitnir +1,49% Straumur-Burðarás +1,18% MESTA LÆKKUN Flaga -1,27% Atorka -0,78% Dagsbrún -0,43% Netfyrirtækið Napster greindi frá því í upphafi vikunnar að það hefði leitað til svissneska fjárfestinga- bankans UBS vegna hugsanlegrar sölu á fyrirtækinu. Napster var upphaflega skráaskiptihugbúnaður en var dæmt til að loka dyrum sínum í júlí árið 2001 vegna brota á höfundar- réttarlögum. Bandaríska hugbún- aðarfyrirtækið Roxio keypti það hins vegar tveimur árum síðar hóf það sölu á tónlist á netinu. Rekstur Napster hefur verið í járnum en fyrirtækið tapaði 9,8 milljónum Bandaríkjadala, eða um 690 milljónum íslenskra króna, á fyrsta ársfjórðungi. Afkoman er þó betri en á sama tíma fyrir ári þegar tapið nam 19,9 milljónum dala, tæpum 1,4 milljörðum íslenskra króna. - jab Napster í sölu Toshiba og Sony, sem berjast um næstu kynslóð í DVD-tækni, setja splunkunýja myndspilara sína á markað í Evrópu í nóvember. Spil- arar frá báðum fyrirtækjum hafa verið fáanlegir í Bandaríkjunum og í Japan frá því í vor. Markaðs- setning Toshiba á HD-DVD spil- urum hefst í álfunni 14. nóv- ember en tveimur dögum síðar birtast Blu-ray spilarar frá Sony í hillum verslana. Þá hyggst Toshiba sömu- leiðis setja aðra gerð spilarans á markað í desember. Toshiba segist hafa selt 50.000 HD-DVD spilara í Bandaríkjunum og Japan frá því í vor og gerir ráð fyrir því að selja hvern spilara á 599 evrur í Evrópu. Það jafngildir tæpum 57.000 íslenskum krónum. Hins vegar má gera ráð fyrir því að spilararnir verði eitthvað dýrari hingað komnir. - jab Ný DVD-kyn- slóð í haust HD-DVD DISKUR Leikhúsmógúllinn ehf., sem hefur frá árinu 2000 framleitt og kynnt leikritið Defending the Caveman (eða Hellisbúann) á meginlandi Evr- ópu, hefur nú keypt höfundarréttinn af höfundi leikritsins, Rob Becker. „Með kaupunum hefur félagið tryggt sér öll hugverkaréttindi tengd leikritinu alls staðar í heimin- um,“ segir í tilkynningu, en á næstu misserum verður áhersla lögð á framleiðslu leikritsins á Banda- ríkjamarkaði og í Canada auk áfram- haldandi útbreiðslu í Evrópu. „Yfir 6 milljónir manna hafa séð Hellis- búann og leikritið er í dag sýnt í yfir 30 löndum á 20 tungumálum.“ Brú II Venture Capital Fund tók þátt í að fjármagna kaupin á réttind- unum með kaupum á hlut í Leikhús- mógúlnum. Heildarfjármögnun Leikhúsmógúlsins nam 12 milljón- um Bandaríkjadala. Brú II Venture Capital Fund er nýr fjárfestingasjóður sem fjárfest- ir í óskráðum og ört vaxandi fyrir- tækjum, en að sjóðnum standa íslenskir fagfjárfestar. Brú II er nýr sjóður Brúar, en Brú stýrir tveimur öðrum eignasöfnum, Brú Framtaki og eignasafninu BVC (Brú I). Í eignasafni Brúar eru félög hér á landi, í Bandaríkjunum og í löndum Evrópusambandsins. - óká Kaupa réttinn á Hellisbúanum GROTTMANNEN Hellisbúinn sem gerði það gott hér á landi hefur verið í sýn- ingum víðs vegar. Hér má sjá auglýsingu fyrir sýningu í Svíþjóð. Dýradagar í Eymundsson 20. – 26. september 20% afsláttur 20% afsláttur Tilboðsverð 1.990 kr. Fullt verð 2.490 kr. Tilboðsverð 950 kr. Fullt verð 1.190 kr. 20% afsláttur Tilboðsverð 950 kr. Fullt verð 1.190 kr. 2.490 kr. 2.990 kr. 790 kr. 1.890 kr. 1.890 kr. vaxtaauki! 10%
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.