Fréttablaðið - 20.09.2006, Síða 99

Fréttablaðið - 20.09.2006, Síða 99
MIÐVIKUDAGUR 20. september 2006 31 Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson hefur tilkynnt með formlegum hætti að verki hans sem kennt er við stúku Hitlers sé lokið og hann muni ekki, eins og lýst hafði verið yfir, „eiga við né endurbyggja“ verkið frekar. Leifar af leikhússtúku Adolfs Hitlers sem reist var í Admirals Palast leikhúsinu í Berlin árið 1941 voru fluttar í húsakynni Listasafns Reykjavíkur í Hafnar- húsi þar sem Ragnar hugðist fremja gjörning í tengslum við rústirnar en hann vinnur iðulega með sína eigin nærveru í verkum sínum. „Nú þegar komið er að því að hefja þennan gjörning hefur efnið yfirtekið upphaflega áætlun mína,“ segir í yfirlýsingu lista- mannsins, sem líkti sigraðri stúk- unni við verkið „Skipbrot vonar“ eftir Caspar David Friedrich. „Efnið sem er í þessu verki er það þungt og merkingarhlaðið að verk- ið sjálft hefur borið listamanninn Ragnar Kjartansson ofurliði. Ég gefst upp fyrir efninu og andanum í þessu verki.“ „Þetta er tignarleg uppgjöf,“ útskýrði Ragnar í viðtali og árétt- aði einig að hann hafi áður upplif- að þessa kennd. „Það er algengt að verki sé lokið fyrr en maður held- ur.“ Ragnar órar ekki fyrir hvort aðrir gestir Hafnarhússins upplifi verkið á líkan hátt en hann segir það nú fullkomnað. Aðspurður um hvenær hann skynjaði að verkinu væri lokið segist Ragnar ekki geta svarað því. Ragnar kveðst munu halda sínu striki, í bígerð er sýning í London og um næstu helgi mun hann fremja gjörning í tengslum við afhendingu Sjónlistarorðunnar ásamt Ásdísi Sif Gunnarsdóttur en þeim viðburði verður sjónvarp- að beint frá Akureyri næstkom- andi föstudag. „Ég tek líka þátt í norður- evrópska tvíæringingnum Mom- entum en þar er ég með verk sem heitir Scandinavian Pain,“ útskýr- ir Ragnar og segir það verk til heiðurs svæðisbundnum tilfinn- ingum sem skynja má í verkum Strindbergs, Ibsens og skandin- avískri black-metal tónlist. Ragn- ar finnur bældri dramatík Skand- inava heimili í hlöðu við norskan fjörð þar sem leikið var tónverk sem samið var í félagi við Ólaf Björn Ólafsson en Ragnar hóf einnig upp raust sína og söng í hlöðukjallaranum á meðan á gjörn- ingnum stóð. Stúka Hitlers verður áfram til sýnis í Hafnarhúsinu en verkið er hluti samsýningarinnar Pakkhúss postulanna sem stendur til 22. október. - khh RAGNAR KJARTANSSON LISTAMAÐUR Gafst tígulega upp fyrir efniviði stúku Hilters. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA HÚS SKANDINAVÍSKA SÁRSAUKANS Verk Ragnars á norður-evrópska tvíæringnum hverfist um bælda dramatík. MYND/RAGNAR KJARTANSSON Tíguleg uppgjöf fyrir efninu Sjálfstætt lofthreinsi og rakatæki Hreinsar loftið í gegnum vatn og gefur frá sér raka. Margar teg. ilmefna Einnig lyktareyðir sem fjarlægir t.d. tóbakslykt og matarlykt Hrein þjónusta ehf Dalbraut 3, 105Rvk 897 2800 - 567 7773 nýttnýtt enginn fi lter frí heimsending • HANDVERK OG LISTIR • HEILSA OG ÚTLIT • TÖLVUR OG REKSTUR • TÓNLIST • TUNGUMÁL • SÖNGNÁM OG LEIKLIST • NÁMSAÐSTOÐ • MATUR OG NÆRING • PRÓFAÁFANGAR MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR Í HAFNARFIRÐI Námskeiðin að hefjast! Innritun stendur yfi r á haustönn 2006. Nánari uppl. í síma 585-5860 og á www.namsfl okkar.hafnarfjordur.is TUNGUMÁL Ísl. f. útlendinga Réttritun/málfræði Pólska Rússneska Spænska Ítalska Franska Enska Sænska Danska Norska Þýska HANDVERK Vatnslitamálun Tréútskurður Tálgunámskeið Skartgripagerð Olíumálun Eldsmíði Skopmyndagerð Leirmótun Myndl. f. börn Skrautritun Mósaik TÓNLIST Munnharpa/Gítar Bongotrommur Trommur Saxófónn Hljómborð Söngtextagerð Gítar Blokkfl auta Fiðla Harmonikka Rafbassi Að hlusta á klassík Söngnám TÖLVUR Almennt tölvunám Powerpoint Autocad Stafræn myndavél After Effects Tölvup./internet Illustrator Smáfyrirtæki/rekstur HEILSA/ÚTLIT Neglur Stafaganga Vöðvanudd Svæðanudd MATUR Kaffi námskeið Veislumatargerð Tapas F. saumaklúbbinn F. matarklúbbinn Danskt Smörrebröd Austurlensk matargerð Frönsk matargerð Jólamatur Fyrir heimavinnandi Léttir réttir SAUMAR/PRJÓN Prjónað og þæft Þæfi ng Bútasaumur Fatasaumur Jólanámskeið ÝMIS NÁMSKEIÐ Hraðlestranámskeið Sjálfsstyrking f. alla Dagforeldranámsk. Fuglaskoðun Töfrabragðanámskeið Vestur-Íslendingar Listasaga Goðafræði Leiklist börn/ungl. Fluguköst Portfolio Ísl. lækningajurtir Garðhönnun Matjurtagarðurinn Dýr/atferli og hegðun Hláturjóga Fluguhnýtingar PRÓFAÁFANGAR Íslenska 102, 202 Spænska 103,203,403 Stærðfræði 102, 202 Námsaðstoð f.10.bekk FRUMSÝND 22.09.06 V in ni ng ar v er ð a af he nd ir h já B T S m ár al in d . K ó p av o g i. M eð þ ví a ð t ak a þ át t er tu k o m in n í S M S k lú b b . 9 9 kr /s ke yt ið . 9. HV ER VI NN UR ! SE ND U S MS JA FC K Á NÚ ME RIÐ 19 00 ÞÚ GÆ TIR UN NIÐ M IÐA ! Vin nin ga r e ru mið ar fyr ir 2 , · DV D m ynd ir o g m arg t fl eir a MOBILE HVAÐ? HVENÆR? HVAR? SEPTEMBER 17 18 19 20 21 22 23 Miðvikudagur ■ ■ KVIKMYNDIR  20.00 Stjórnmálaskor Háskóla Íslands sýnir heimildarmynd um hvernig konur geta leitað réttar síns í Íran. Í myndinni Divorce Iranian Style er fylgst með konum í Íran, sem sækjast eftir lögskilnaði við eiginmenn sína. Myndin veitir afar góða innsýn í íranskt samfélag, um réttarfarið þar og stöðu kvenna. Aðgangur er öllum heimill en nem- endur hafa forgang. ■ ■ FYRIRLESTRAR  20.00 Má bjóða þér sjálflýsandi svín? Dr. Þorvarður Árnason, forstöðumaður Háskólaseturs á Hornafirði og Dr. Einar Mäntylä, plöntusameindaerfðafræðing kafa ofan í umræðuna um erfðabreytt matvæli í Vísindakaffi á vegum Rannís. Kaffistofa Listasafns Reykjavíkur, Hafnarhúsi ■ ■ SÝNINGAR  09.00 Listvinafélag Hallgríms- kirkju stendur að sýningu á verkum Hafliða Hallgrímssonar. Tólf mynd- verk hans eru nú til sýnis í fordyri kirkjunnar, sýningin stendur til 23. október.  10.00 Á sýningunni Pakkhúsi postulanna sem stendur yfir í Listasafni Reykjavikur, Hafnarhúsi, sýna ellefu listamenn verk af ólíkum togi. Sýningarstjórar eru Daníel Karl Björnsson og Huginn Þór Arason.  11.00 Sigurbjörn Kristinsson sýnir abstraktmálverk í Boganum. Sýningin heitir einfaldlega kompósís- jónir en hún stendur til 5. nóvember.  11.00 Listamennirnir Anna Eyjólfsdóttir, Jessica Stockholder, Ragnhildur Stefánsdóttir, Rúrí og Þórdís Alda Sigurðardóttir sýna verk sín á samsýningunni Mega vott sem nú stendur yfir í Hafnarborg. Sýningin er opin milli 11-17 en hún stendur til 2. október.  13.00 Myndlistamaðurinn Iain Sharpe sýnir í galleríi Animu við Ingólfsstræti. Sýningin er opin frá 13-17 og stendur til 7. október.  13.00 Ragnheiður Jónsdóttir og Harpa Árnadóttir sýna verk sín í Listasafni ASÍ. Ragnheiður sýnir stórar kolateikningar í Ásmundarsal en Harpa sýnir tvær innsetningar.  13.00 Sýning á íslensku hand- verki og listiðnaði á vegum Handverks og hönnunar stendur yfir í Bíósalnum í Duushúsunum í Reykjanesbæ. Sýningin er opin alla daga kl. 13-17.30 og stendur til 24. sept.  13.00 Sýning á íslensku handverki og listiðnaði á vegum Handverks og hönnunar stendur yfir í Bíósalnum í Duushúsunum í Reykjanesbæ. Sýningin er opin alla daga kl. 13- 17.30 og stendur til 24. sept. ■ ■ SÍÐUSTU FORVÖÐ  12.00 Yfirlitssýningu á ljósmynd- um Andrésar Kolbeinssonar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í Grófarhúsi lýkur um næstu helgi. Myndir Andrésar frá árunum 1952- 65 birta nýja sýn á ört vaxandi borg. Sýningin er opin milli 12-19 virka daga en 13-17 um helgar. hvar@frettabladid.is 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.