Fréttablaðið - 20.09.2006, Qupperneq 103

Fréttablaðið - 20.09.2006, Qupperneq 103
David Beckham hefur útskýrt þann misskilning að heimspressan hélt að Victoria Beckham ætti von á fjórða barni þeirra hjóna. Spænsk fréttastofa birti frétt þess efnis að Beckham væri ekki lengur kona einsömul en Beckham segist ekki hafa verið að segja já við frétta- konu stöðvarinnar þegar hún spurði hvort von væri á fleiri erfingjum í Beckham- fjölskyld- unni. „Hún var mjög pirrandi og ég var bara að svara spurningum lítils stráks sem var þarna,” útskýrði knattspyrnukappinn. Sean Penn hefur formlega lýst því yfir að hann ætli sér ekki frama í bandarískum stjórnmálum. Ástæðan ku vera sú að hann sé ekki nógu hæfur í almannatengslum og það verði þau sem dragi hann niður. Sean Penn missti nýlega stjórn á skapi sínu þegar honum var bannað að reykja í Kanada og hefur átt erfitt með að kynna nýja og betri ímynd í fjölmiðl- um en að hans eigin sögn er slíkt nauð- syn- legt í stjórnmála- baráttu. Sveitasöngvarinn Willie Nelson hefur bæst í hóp stórstjarna sem hafa komist hefur í kast við lögin að undanförnu. Lögreglan í Lafayette stöðvaði rútu hins 73 ára gamla Nelson og fann þar maríjúana og ofskynjunarsveppi. Lögreglan handtók söngvarann ásamt fjórum öðrum tónlistar- mönnum sem voru með í för og má Nelson eiga von á hárri sekt og sex mánaða fangelsi. Maríjúanareykingar hafa löng- um fylgt Nelson og því þarf þessi handtaka ekki að koma neinum á óvart. Í yfirlýsingu frá lögregl- unni í Lafayette kemur fram að bæði Nelson og hinir fjórir hafi verið ákaflega samstarfsfúsir, sem kann að reynast þeim dýr- mætt þegar kemur að dómsmeð- ferð. Nelson handtekinn WILLIE NELSON Var handtekinn fyrir skömmu eftir að nokkuð magn af maríjúana og ofskynjunarsveppum fannst í rútu sveitasöngvarans. FRÉTTABLAÐIÐ/AP [TÓNLIST] UMFJÖLLUN A Matter of Life and Death er 14. hljóðversplata Iron Maiden og sú þriðja síðan söngvarinn Bruce Dickinson og gítarleikarinn Adri- an Smith gengu aftur til liðs við sveitina fyrir sjö árum. Iron Maiden hefur starfað í meira en 30 ár og á þeim tíma hefur sveitin séð tímana tvenna bæði hvað vin- sældir og gæði tónlistarinnar varðar. Síðustu ár hafa verið sveitinni nokkuð góð. Hún hefur endurheimt sinni fyrri sess sem tónleikasveit og síðustu tvær plötur, Dance of Death sem kom út fyrir þremur árum og Brave New World frá árinu 2000 þóttu ágætar, sérstaklega þótti sveit- inni takast vel til á Dance of Death, þó að sumum hafi kannski þótt tónlistin vera orðin full ein- föld. A Matter of Life and Death er flóknari og metnaðarfyllri plata heldur en Iron Maiden hefur gert í langan tíma. Á henni eru tíu lög, en samt er hún yfir 70 mínútur að lengd. Tvö laganna eru yfir níu mínútur. Tónlistin á A Matter of Life and Death er undir sterkum áhrifum frá prog-rokki áttunda áratugarins, en hljómurinn er nútímalegri. Þeir sem kunna að meta Iron Maiden hinna mörgu takt- og kaflaskipta og hinna löngu vælandi gítarsólóa geta verið mjög sáttir við nýju plöt- una. Þegar maður hefur þrjá gít- arleikara innanborðs sem allir vilja taka sóló þá kemur sér vel að hafa lögin flest 7–9 mínútna löng. Hámarki nær proggið í hinu frábæra For the Greater Good of God. A Matter of Life and Death sýnir að Steve Harris og félagar eru enn að þróa Maiden-stílinn. Besta plata sveitarinnar í langan tíma. Trausti Júlíusson Flókin og metnaðarfull IRON MAIDEN A MATTER OF LIFE AND DEATH Niðurstaða: Steve Harris og félagar sýna á A Matter of Life and Death að þeir hafa enn metnað og getu til að þróa Maiden-stílinn. Plata sem veldur ekki vonbrigðum. FRÉTTIR AF FÓLKI ������������������ ������� �� ������������������������������������������������ ����������������� �������������������������������� ������������������������������������� ������������������������������������� �������� � � � ��� �� �� �� ��� �� �� �� �� ��� ������ �� ����������� ��������������� ������������� ����������� ���� ����� �� �������� BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON HAGATORGI • S. 530 1919 / AKUYREYRI BÖRN kl. 5:45 - 8 - 10.15 B.i.12.ára. AN INCONVENIENT TRUTH kl. 8 Leyfð BJÓLFSKVIÐA kl. 8 - 10:15 B.i.16 .ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 10:15 B.i. 12.ára. THE ANT BULLY M/- Ísl tal. kl. 6 Leyfð UNITED 93 kl. 10:10 B.i. 12 LADY IN THE WATER kl. 10:10 B.i. 12 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 8 YOU, ME AND DUPREE kl. 8 B.i. 12 THE PROPOSITION - FORSÝNING. kl. 8 B.i.16 The Libertine kl. 5:45 B.i.12 Renaissance kl. 8 B.i.12 Where the Truth Lies kl. 5:45 B.i. 16 Down in the Valley kl. 10:15 B.i. 16 A cock and bull story kl. 5:45 B.i. 16 Öskrandi api, ballett í leynum kl. 10:15 B.i. 12 Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. 4 vikur á toppnum á Íslandi ! V.J.V. TOPP5.IS ���� ���� S.U.S. XFM 91,9. ���� TOMMI KVIKMYNDIR.IS Frábær dansmynd hlaðin geggjaðri tónlist en myndin kom heldur betur á óvart í USA fyrir nokkru. Þegar þú færð annað tækifæri þarftu að taka fyrsta sporið. FRÁBÆR OG FJÖRUG STAFRÆN TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. „the ant bully“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. Með hinum eina sanna Jack Black og frá leikstjóra „Napoleon Dynamite“ kemur frumlegasti grínsmellurinn í ár. BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON ICELAND FILM FESTIVAL 2006 Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA 30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER BJÓLFS KVIÐA ���� V.J.V. TOPP5.IS ����� H.J. / MBL The Libertine Down the valleyA cock and bull .. Kvikmyndahátíð Renaissance Deitmynd ársins. Með kyntröllinu Channing Tatum (“She’s the Man”) Jack Black er NACHO LIBRE kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7.ára. STEP UP kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7.ára. UNITED 93 kl. 8 - 10:20 B.i.14.ára. MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. kl. 6 Leyfð V.J.V. TOPP5.IS ���� V.J.V. TOPP5.IS ���� V.J.V. TOPP5.IS ��� NACHO LIBRE kl. 4 - 6:10 - 8 - 10:20 B.i. 7.ára. NACHO LIBRE VIP kl. 5:10 - 8 - 10:20 BÖRN kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.12.ára. STEP UP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7.ára. MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. kl. 4 - 6 Leyfð ANT BULLY M/-ensku tali kl. 6:20 Leyfð LADY IN THE WATER kl. 8:10 - 10:20 B.i. 12.ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 8:20 B.i. 12.ára. OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 4 Leyfð BÍLAR M/- Ísl tal. kl. 4 Leyfð / KRINGLUNNI / KEFLAVÍK/ ÁLFABAKKA NACHO LIBRE kl. 6 - 8 - 10 ANT BULLY m/ísl. tali kl. 6 Leyfð STEP UP kl. 8 -10 Leyfð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.