Fréttablaðið - 20.09.2006, Síða 105

Fréttablaðið - 20.09.2006, Síða 105
MIÐVIKUDAGUR 20. september 2006 37 FÓTBOLTI Gabriel Heinze gæti leikið á nýjan leik með Manchest- er United eftir um árs hlé vegna meiðsla. Heinze sleit krossbönd í hné í leik gegn Villarreal í Meistaradeildinni í fyrra. Hann lék þó með Argentínu á HM í sumar og í nokkrum leikjum með United á undirbúningstímabilinu en hingað til hefur Alex Ferguson ekki treyst sér til að nota hann í deildinni. Ólíklegt er að Heinze verði með United gegn Reading um helgina en hann gæti vel komið við sögu í næstu leikjum eftir það. Alan Smith er einnig á batavegi en Ryan Giggs verður frá í tvær vikur hið minnsta og Ji- Sung Park fram í desember. - esá Gabriel Heinze að koma til: Heinze með í næstu viku? FÓTBOLTI Franski landsliðsmaður- inn Patrick Vieira sagði í samtali við franska blaðið L`Equipe að hann vildi ljúka ferlinum hjá núverandi félagi sínu, Inter á Ítalíu. Hann lék lengi með Arsenal og var orðaður við Manchester United í sumar en var seldur frá Juventus til Inter. „Tilboð Inter var hagstæðast fyrir mig í sumar og félagið er ekki síður heillandi. Ég mun nánast örugglega ljúka ferlinum hér í Mílanó.“ - esá Patrick Vieira: Vill klára feril- inn hjá Inter FÓTBOLTI Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, sendi ÍR bréf í gær þar sem fram kemur að samband- ið hafi gert mistök er það gaf út keppnisleyfi fyrir Berglindi Magnúsdóttur en hún lék í marki ÍR í umspilsleikjunum gegn Þór/ KA sem ÍR vann. Keppnisleyfið er kallað til baka þar sem Berglind hafði leikið með tveim félögum fyrr um sumarið en ólöglegt er að leika með fleiri en tveim félögum á einu tímabili. Það var því ekki ÍR sem gerði mistök heldur KSÍ er það veitti keppnisleyfið. Spurning hvaða áhrif þetta hefur en Þór/KA hefur kært rimmunna vegna þess að Berg- lind stóð í markinu. Málið er á borði KSÍ og úrskurður ekki kominn en er væntanlegur fljótlega. - hbg Kæra Þórs/KA: KSÍ viðurkenn- ir mistök FÓTBOLTI Ólafur Kristjánsson mun að öllum líkindum halda áfram að þjálfa lið Breiðabliks og breytir þá engu hvort liðið fellur úr Landsbankadeildinni eða ekki. „Það er pólitískur vilji fyrir því hjá báðum aðilum að hann haldi áfram,“ sagði Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, við Fréttablaðið í gær. „Við erum mjög ánægðir með störf Ólafs og viljum gjarna að hann haldi áfram að vinna fyrir okkur.“ - hbg Karlalið Breiðabliks: Ólafur væntan- lega áfram ÓLAFUR KRISTJÁNSSON Líklega áfram í Kópavogi. FÓTBOLTI Aganefnd KSÍ dæmdi í gær sjö leikmenn Landsbanka- deildar karla í leikbann og þeir missa því allir af leikjum sinna liða í lokaumferðinni. Breiðablik er í mikilli fall- baráttu og ekki hjálpar það til að þrír leikmenn liðsins verða í banni í lokaumferðinni en það eru þeir Guðmann Þórisson, Nenad Zivan- ovic og Olgeir Sigurgeirsson. Sigmundur Kristjánsson leik- maður KR, Barry Smith, leikmað- ur Vals, og Andri Ólafsson, leik- maður ÍBV, voru allir dæmdir í bann vegna of margra gulra spjalda og þá var David Hannah, leikmaður Grindavíkur, dæmdur í bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik liðsins gegn KR um síðustu helgi. - dsd Aganefnd KSÍ fundaði í gær og dæmdi menn í bann fyrir lokaumferðina: Þrír Blikar í banni í lokaumferðinni ÞRÍR BLIKAR Í BANN Guðmann Þóris- son fagnar hér marki fyrr í sumar en hann er einn þriggja leikmanna Breiða- bliks sem dæmdir voru í leikbann. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR HANDBOLTI Handboltavertíðin hófst formlega í gærkvöldi þegar ÍBV og Haukar mættust í Meist- arakeppni HSÍ í Vestmannaeyjum. ÍBV er núverandi Íslandsmeistari en Haukar unnu bikarkeppnina síðasta vetur. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðunum í sumar og þá aðallega hjá ÍBV, sem teflir fram nýju liði undir stjórn nýliðans Einars Jóns- sonar. Einar á nokkuð í land með að gera ÍBV að meistarakandidötum, eins og búast mátti við þar sem hann er með nýtt lið í höndunum, því stúlkurnar hans höfðu í gær ekki roð við Haukunum, sem unnu örugglega, 24-33. Jafnræði var með liðunum rétt í upphafi leiks en getumunur lið- anna kom fljótlega í ljós og þá fór að draga í sundur með liðunum. Sanngjarn níu marka sigur stað- reynd þegar upp var staðið og ljóst að Haukar verða sterkir. ÍBV tók á móti Haukum í Meistarakeppni HSÍ í Eyjum í gær: Öruggur sigur hjá Haukum gegn ÍBV í Vestmannaeyjum HAUKAR FÖGNUÐU Haukastúlkur voru aldrei í vandræðum með ÍBV í gær.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.