Fréttablaðið - 27.09.2006, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 27. september 2006
KILJUR•KILJUR•KILJUR•KILJUR•KILJUR•KILJUR•KILJUR•KILJUR•KILJUR•KILJUR
KILJUR•KILJUR•KILJUR•KILJUR•KILJUR•KILJUR•KILJUR•KILJUR•KILJUR•KILJURedda.is
Ein mest selda bók síðustu ára
í Bretlandi.
„Geðveikislega fyndin“
Daily Telegraph
„Bók Steinunnar hittir beint í
hjartastað.“
Skafti Þ. Halldórsson, Mbl.
„Frábærlega falleg bók,
áhrifarík og býður lesanda upp á
háskalega og heillandi
tilfinningalega rússibanaferð.“
Úlfhildur Dagsdóttir, bokmenntir.is
„Guðrún Eva tekst á við flókið
og erfitt söguefni með
meistaralegum hætti.“
Gauti Kristmannsson, RUV
„Magnaður seiður ... textinn
svo fallegur, lipur og vel
skrifaður að lesturinn
verður tær nautn.“
Þórarinn Þórarinsson, Fbl.
„Hittir beint í
mark“
Dagbladet
Margföld metsölubók
í Noregi, vinsælli en
Da Vinci lykilinn.
„Mankell er meistari
glæpasögunnar.“
The Telegraph
Æsispennandi
glæpasaga með Kurt
Wallander í aðalhlutverki.
STJÓRNMÁL Anna Sigríður Guðna-
dóttir, varabæjar-
fulltrúi í Mosfells-
bæ, sækist eftir
4.-5. sæti í
prófkjöri Sam-
fylkingarinnar í
Suðvesturkjör-
dæmi. Anna
Sigríður er
bókasafns- og
upplýsingafulltrúi
að mennt og vinnur sem aðstoðar-
forstöðumaður Bókasafns og
upplýsingamiðstöðvar Landspítal-
ans. Anna Sigríður situr í
fræðslunefnd Mosfellsbæjar og
heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis-
ins. - bþs
Anna Sigríður Guðnadóttir:
Í prófkjör Sam-
fylkingarinnar
ANNA SIGRÍÐUR
GUÐNADÓTTIR
STJÓRNMÁL Gylfi Þorkelsson,
framhaldsskólakennari á Selfossi,
sækist eftir 4.-6.
sæti á lista
Samfylkingarinn-
ar í Suðurkjör-
dæmi.
Gylfi hefur
kennt í grunn- og
framhaldsskólum
á Suðurlandi og
Suðurnesjum frá
1983. Áður vann hann meðal
annars við ferðaþjónustu,
blaðamennsku, landbúnað og í
lögreglunni. Gylfi er í bæjar-
stjórn Árborgar. - bþs
Gylfi Þorkelsson:
Í prófkjör Sam-
fylkingarinnar
GYLFI
ÞORKELSSON
KAUPMANNAHÖFN, AP Danska
ríkisstjórnin vill að íbúar
fríríkisins Kristjaníu greiði leigu
en þeir greiða nú fast gjald fyrir
þjónustu borgarinnar. Áætlun
þessa efnis var kynnt í gær.
Húsnæðisstofnun verður komið á
laggirnar og fer hún með
eignarhald bygginga í hverfinu.
Íbúar missa stjórn á svæðinu því
nýja stofnunin mun ákveða
hverjir megi setjast að í hverfinu,
en ekki íbúaráð Kristjaníu. Að
auki er ráðgert að byggja um 200
nýjar íbúðir á svæðinu.
Kristjanía er einn vinsælasti
viðkomustaður ferðamanna sem
heimsækja Kaupmannahöfn. - kóþ
Ný tillaga um Kristjaníu:
Allir íbúar
greiði leigu
Tekinn með amfetamín
Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið
ákærður fyrir fíkniefnamisferli. Maður-
inn var tekinn tvívegis með amfeta-
mín og hass. Sýslumaðurinn í Keflavík
krefst refsingar yfir manninum.
HÉRAÐSDÓMUR