Fréttablaðið - 27.09.2006, Blaðsíða 63
SMÁAUGLÝSINGAR
Námskeið
Yoga námskeið
Allar upplýsingar á www.yog-
alif.ws
Upplýsingar í síma 844 0454
og www.yogalif.ws
Glerbræðsla
Helgarnámskeið, kenndar verða helstu
aðferðir í glerskurði, litun á gleri, móta-
gerð og skúlptúr. Uppl. og skráning í s.
698 1254.
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
Húsgögn
Hornsófi til sölu verð 20.000 sími 697
4110 eftir kl. 16.
Vegna flutninga. Til sölu tölvuborð,
IKEA-glerhilla, þrekhjól og 3 fjallahjól.
Uppl. í s. 848 7647 milli kl. 8-14.
Gefins
13 vikna kisustelpu vantar heimili. S.
660 0128.
Sturtuklefi ca. 90x90 cm fæst gefins
með því skilyrði að verða sóttur og
tekinn niður. Uppl. í s. 899 9790 og
564 1034.
Dýrahald
7 vikna fallegur hvítur labrador-border
collie blendingur til sölu fyrir 50 þús.
Hafið samband í s. 864 9224. Tilbúinn
til afhendingar strax.
Chihuahua hvolpar til sölu. Upplýsingar
gessi@simnet.is S. 868 6058. Kveðja
Anna.
Ýmislegt
Tek dúka í strekkingu. Hrafnhildur í síma
553 6966.
Ferðalög
Saumaklúbbsferðir, www.sudurstrond.
is
Gisting
Sumarhús í Varmahlíð.
Til leigu ný 50 fermetra sumarhús með
heitum potti í Varmahlíð. Góð aðstaða.
Uppl. í s. 453 6880.
Fyrir veiðimenn
Hestamennska
Hestamenn/bændur
Eik í hesthúsagrindur, Eik í veggja-
klæðningar, Eikarspelar í fjárhúsgrindur,
Eikargirðingastaurar. Pantið tímanlega.
Sími 691 8842.
Ýmislegt
Óvissuferðir, suðurströnd.is
Kajakaferðir, sudurstrond.is
Húsnæði í boði
Nudd - heilun - hómó-
patía - fótsnyrting
Höfuðbeina og spjald-
hryggsjöfnun
Aðstaða (herbergi) til leigu
fyrir slíka eða álíka starfsemi í
vesturbænum. Sameiginleg lítil
móttaka, snyrting, sturtur, gufu-
bað og ljósabekkur með nudd-
ara sem starfar á staðnum.
Upplýsingar í síma 563
9900 Sigrún og 892 0394,
Guðmundur
Til leigu falleg, 3ja herb. íbúð í Breiðholti
með öllum húsbúnaði, laus strax. Uppl.
í síma 862 6714.
Til leigu 5 herb. íbúð í Hfj. Laus 01. okt.
Uppl. í s. 864 1619, e. kl. 14.
Til leigu glæsileg rúmlega 130 fm sér-
hæð við Hringbraut í Hafnarfirði. Laus
01. okt. Reykleysi og snyrtileg umgengni
skilyrði. Tilboð sendist á oli@remax.is.
Til leigu ný 2ja herb. íbúð í miðbæ
Reykjavíkur. Reglusemi og snyrti-
mennska skilyrði. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í s. 897 9390 & 896 1306.
Herb frá 35 þ, studio frá 70 þ. 2ja herb.
íb. 100 þ. Allt m húsg. Hverfi 108. til 1
júní 2007. S. 696 9699
Húsnæði óskast
Vegna starfa í Rvk. óskar fimmtugur
karlmaður eftir herbergi eða einstakl-
ings íbúð helst í Vogahverfi. Reglusamur
og reyklaus, skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í s. 862 5722.
Rannsóknarlögreglumaður óskar eftir
2ja-3ja herb. íbúð á höfuðborgasvæð-
inu. Uppl. í s. 869 5485.
Óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð á
Reykjavíkursvæðinu, helst á svæði 101-
108. Reglusemi og öruggum greiðslum
heitið. Upplýsingar í síma 866 9807.
30 ára maður óskar eftir herbergi.
Reglusemi og traustum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 862 9840.
4ra herbergja íbúð óskast til leigu frá 01.
okt. í 101 eða 105. Uppl. í s. 660 4222.
Sumarbústaðir
Til sölu sumarhús og lóðir. Uppl. gefur
Anton í s. 699 4431. Rúnar S. Gíslason
löggiltur fasteignasali.
Atvinnuhúsnæði
Lítið þjónustufyrirtæki óskar eftir 25
- 30 fm skrifstofuherbergi til leigu.
Upplýsingar í síma 517 9345.
Geymsluhúsnæði
Þinn eigin geymslubílskúr. 7, 10 og 17
m2. Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn.
Upphitað og vaktað. S. 564 6500.
www.geymsla1.is
Upphitað geymsluhúsnæði á
Suðurnesjum. Tek í geymslu tjaldvagna
og fellhýsi í vetur. Uppl. í s. 865 1166
& 895 5792.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
19 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
Bílskúr
Til leigu bílageymsla í Vindás 4, 110
R.vík. Uppl. í s. 820 0198.
Atvinna í boði
Starfsfólk óskast á frístundaheimilin
við grunnskóla Reykjavíkurborgar eftir
hádegi á virkum dögum. Nánari upplýs-
ingar á www.itr.is og í síma 411-5000.
Pítan Skipholti
Pítan Skiptholti óskar eftir
starfsfólki í dagvinnu í sal.
Einnig eru laus störf kvöld og
helgarvinnu. Góður starfsandi
og góð laun í boði.
Umsóknareyðublöð á Pítunni
og á www.pitan.is
American Style
á Bíldshöfða og
Hafnarfirði
Afgreiðsla og grill. Vilt þú vera
hluti af vinningsliðinu og vinna
á góðum vinnustað? Vaktavinna
:) Mjög samkeppnishæf laun
American Style er á fimm stöð-
um á höfuðborgasvæðinu. 18
ára og eldri. og góð íslensku-
kunnátta nauðsynleg.
Umsóknir á www.american-
style.is
KVÖLD OG HELGAR:
Ertu dugleg/ur í vinnu? Ef svo
er þá áttu möguleika á að verða
AKTARI.
Sæktu um núna, www.aktu-
taktu.is
Reynir Bakari Kópavogi. Vantar hörku-
duglegt afgreiðslufólk í Hamraborg og
á Dalveg. Tvískiptar vaktir, helgarvinna
samkomulag. Uppl. á Dalvegi 4 eða í s.
564 4700 Jenný.
Afgreiðslustarf
Okkur vantar traustan, dugleg-
an og samviskusaman starfs-
mann á næturvaktir virka daga
og aðra hvora helgi. Einnig
vantar okkur starfsmann í
hlutastarf á dag og kvöldvaktir.
Upplýsingar í síma 820 0065
á milli kl:16 og 19 virka
daga eða umsóknir send-
ar í emali stodin@hn.is Á
Stöðinni Reykjavíkurvegi 58,
Hafnarfirði
Nonnabiti.
Rótgróinn veitingastaður í mið-
borginni óskar eftir jákvæðu og
stundvísu fólki í fullt starf og
hlutastarf. Sveigjanlegar vaktir,
líflegt starfsumhverfi og góð
laun í boði fyrir rétta aðila.
Upplýsingar í síma 846 3500.
Smart - Starfsfólk
Starfsfólk óskast á sólbað-
stofuna Smart, Grensásveg.
Dagvinna. Reyklaus vinnu-
staður.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
Sólbaðstofan Smart.
Bakaríið Hagamel
Óskar eftir góðu fólki til
afgreiðslustarfa. Vinnutími 7-
13 annan daginn og 13-18.30
næsta dag. Unnið er aðra hvora
helgi eða eftir samkomulagi.
Nánari uppl. gefur Gunnar í s.
897 8101 & Anna Rósa í s. 869
3320.
Örlagalínan
Óskar eftir hæfileikaríkum
miðlum og lesurum á línuna.
Draumráðendur eru sérstaklega
boðnir velkomnir til starfa á
línunni.
Vinsamlega sendið umsókn á
bjork@nt.is eða hringið í síma
863 8055.
Leikskólinn Brekkuborg.
Óskum eftir leikskólakenn-
ara/leiðbeinenda í leikskólann
Brekkuborg Grafarvogi í 100%
starf.
Uppl. gefur leikskólastjóri í s.
567 9380.
Leikskólinn
Skerjagarður, Bauganesi
13, Rvk. Óskar eftir leik-
skólakennara eða öðru
áhugasömu starfsfólki í
fullt starf eða hlutastarf.
Skerjagarður er einkarekinn
leikskóli sem starfar eftir hug-
myndafræði Reggio Emilia þar
sem áhersla er lögð á mynd-
sköpun, söng, hreyfingu og
tjáningu. Leikskólinn er lítill og
heimilislegur, tveggja deilda.
Lögð er áhersla á faglegt starf
þar sem einstaklingurinn fær að
njóta sín í notalegu og öruggu
umhverfi. Á Skerjagarði ríkir
gleði og jákvætt andrúmsloft.
Góð laun í boði fyrir rétt fólk.
Uppl. í s. 551 8088.
Aukavinna um helgar.
Leitum af vönu fólki.
1. Þjónustufólk, kvöld og helg-
arvinnu. Lámarksaldur er 18 ár.
2. Dyravörðum, helgarvinna.
Lámarksaldur er 25 ár.
Upplýsinga um störfin veitir
Sophus s. 893 2323. www.
kringlukrain.is
Útkeyrsla.
Okkur vantar snyrtilegan og
reyklausan bílstjóra á sendi-
vörubíl til útkeyrslu á vörum í
verslanir. Getur verið hlutastarf
frá 8-12 eða eftir samkomulagi.
50 ára og eldri. Þarf að geta
byrjað strax.
Upplýsingar í síma 867 1715
milli kl. 16-19.
Kaffihús, Bakarí
Bakarameistarinn,
Húsgagnahöllinni, Smáratorgi,
Austurveri, Suðurveri, Glæsibæ
og Mjódd óskar eftir afgreiðslu-
fólki. Vinnutími 10-19 og 13-19
og 07-13 og 08.00 - 16.00.
Einnig laus helgarstörf. Góð
laun í boði.
Uppl. í s. 897 5470 til kl.17.00.
Einnig umsókareyðublöð
http://www.bakarameistarinn.
is www.bakarameistarinn.is
Mosfellsbakarí
Háaleitisbraut 58-60
Óskum eftir að ráða dugmikið
og þjónustulundað fólk til
starfa í nýja og glæsilega versl-
un okkar að Háaleitisbraut 58 -
60. Eftirfarandi störf eru í boði:
-Fyrir hádegi frá 7:00 - 13:00 og
einn dag aðra hverja helgi.
-Eftir hádegi frá 13:00 - 18:30
og einn dag aðra hverja helgi.
-Helgarvinna, tilvalin fyrir
skólafólk.
Allar upplýsingar veitir Áslaug
í síma 894 7407.
G.T verktakar óska eftir vönum kranabíl-
stjóra sem fyrst. Áhugasamir hafi sam-
band í síma 580 1600 á skrifstofutíma.
MIÐVIKUDAGUR 27. september 2006 11
borðplötur
handlaugar
flísar
544 5100 www.granithusid.is
TIL SÖLU / ÞJÓNUSTA