Fréttablaðið - 04.10.2006, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 04.10.2006, Qupperneq 48
MARKAÐURINN 4. OKTÓBER 2006 MIÐVIKUDAGUR18 F Y R S T O G S Í Ð A S T � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skrifar Háskólinn í Reykjavík hefur geng- ið til samstarfs við fyrirtækið FranklinCovey NordicApproach og fengið einkaleyfi á að bjóða þjálfun byggða á bókinni „Sjö venjur til árangurs“. Þjálfunin er ætluð einstaklingum, liðsheildum eða fyrirtækjum sem vilja „efla færni í að takast á við verkefni, auka frumkvæði, vinna að per- sónulegri stefnumótun eða hvað annað til að auka árangur sinn“. Hún byggir á hugmyndafræði Stephens Covey sem gaf út bók- ina “7 Habits of Highly Effective People“ árið 1989. Hefur hún síðan verið gefin út í meira en sautján milljónum eintaka á 38 tungumál- um og er af mörgum talin meðal áhrifamestu stjórnunarbóka sam- tímans. FranklinCovey, sem hefur einkaleyfi á þjálfun á aðferðun- um sjö, er skráð í kauphöllinni í New York. Fyrirtækið vinnur meðal annars með níutíu af þeim hundrað fyrirtækjum sem eru á skrá Fortune yfir stærstu fyrir- tæki heims. Það var stofnað árið 1997 eftir samruna ráðgjafafyrir- tækis höfundar bókarinnar, Stephen Covey, og FranklinQuest. Félagið starfar í fimm löndum, í Englandi, Japan, Brasilíu, Kanada og Mexíkó, auk þess sem 39 sér- leyfishafar starfa vítt og breitt um heiminn. Hugmyndafræðin er einföld og byggir á því að með því að til- einka sér sjö venjur í daglegu lífi megi ná hámarksárangri, hvort sem er í vinnunni eða einkalífinu. Guðrún Högnadóttir, þróunar- stjóri Stjórnendaskóla Háskólans í Reykjavík, og Lilja Dóra Halldórsdóttir, aðjúnkt í viðskipta- deild Háskólans í Reykjavík, munu leiða þjálfunina en þær hafa báðar kennsluréttindi hjá FranklinCovey NordicApproach. Þær hafa íslenskað aðferðirnar og gefið þeim sjö íslensk orðatiltæki sem eru mest lýsandi fyrir venj- urnar góðu: 1) Taktu af skarið. 2) Í upphafi skal endirinn skoða. 3) Kapp er best með forsjá. 4) Vinnum saman. 5) ... eyrum hlýð- ir, en augum skoðar. Svo nýsist fróðra hver fyrir. 6) Samvirkni til árangurs. 7) Brýndu kutann. HARKAN GENGUR TIL SKAMMS TÍMA Jannick B. Pedersen, forstjóri og stofnandi FranklinCovey NordicApproach sem hefur sérleyfi á aðferðinni fyrir 7 venjur til árangurs í HR Níu af hverjum tíu fyr- irtækjum á Fortune 100 listanum nýta sér hug- myndafræði bókarinnar „7 Habits of Highly Effective People“. Stjórn- endaskóli Háskólans í Reykjavík hefur fengið einkaleyfi á þjálfun sem byggð er á bókinni í sam- starfi við FranklinCovey NordicApproach. AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA Sögurnar, tölurnar, fólki›.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.