Fréttablaðið - 05.10.2006, Page 66

Fréttablaðið - 05.10.2006, Page 66
 5. október 2006 FIMMTUDAGUR24 VISSIR ÞÚ ... Uppáhalds staðurinn minn er sum- arhús foreldra minna á Kirkjubæj- arklaustri. Sá staður stendur nærri hjarta mínu og þar finn ég frið og tengingu við náttúruna. Á Kirkjubæj- arklaustri er líka mjög gott að semja tónlist, enda frí frá margskonar áreiti sem fylgir borgarlífinu,“ segir Börkur Hrafn sem er einmitt að vinna að plötu þessa dagana, en áætlað er að hún komi út á næstu vikum. UPPÁHALDS STAÐUR Sumarhús foreldranna Börkur Hrafn Birgisson, tónlistarmaður, kann vel við sig á Klaustri. ...að ein milljón Bandaríkjamanna byrjar að reykja á hverju ári? ...að í meðalsúkkulaðistykki eru átta skordýrafætur? ...að aðeins ein manneskja af tveim milljörðum mun lifa í 166 ár eða lengur? ...að sjötíu prósent auðveldara er að klippa hár ef það er látið liggja í heitu vatni í tvær mínútur? ...að fjöldi bíla á jörðinni eykst þrisvar sinnum hraðar en mann- fjöldinn? ...að með því að skella höfðinu við vegg þá brennir þú 150 kaloríum á klukkutíma? Þó er ekki mælt með þessari aðferð. ...að þrettán manneskjur deyja á hverju ári vegna þess að sjálfsali hefur dottið ofan á þær? ...að 50.000 jarðskjálftar verða á jörðinni á ári hverju? ...að meðalísjaki er tuttugu milljón tonn? ...að meðalmanneskja hringir 1.140 símtöl á ári? ...að rétthent fólk lifir að meðaltali níu árum lengur en örvhent fólk? ...að fjórðungur beinanna í manns- líkamanum eru í fótleggjunum? ...að meðalmanneskja hlær fimmt- án sinnum á dag? ...að flestar kleinuhringjabúðir í heiminum eru í Kanada miðað við höfðatölu? ...að flestar kirkjur á fermetra eru á Jamaíka? ...að þjóðsöngur Grikkja er 158 vers? ...að Búlgarar borða mest af jógúrti í heiminum? Bolafjall stendur við Bolungarvík. Uppi á fjallinu er rennislétt flæmi þaðan sem er óviðjafnanlegt útsýnni til allra átta. Akvegur er upp á fjallið sem er opinn almenningi í júlí og ágúst en sá vegur er nokkuð brattur. Einnig er vinsælt að ganga upp á fjallið eftir veginum og tekur sú ganga um einn og hálfan tíma. Úti á fjallsbrún yfir snarbrattri Stigahlíðinni stendur ratsjárstöð sem tilsýndar minnir helst á geimfar. STAÐURINN: BOLAFJALL 1 dálkur 9.9.2005 15:17 Page 2 Allt um allt sem skiptir máli í Reykjavík 1 dálkur 9.9.2005 15:17 Page 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.