Fréttablaðið - 05.10.2006, Síða 66

Fréttablaðið - 05.10.2006, Síða 66
 5. október 2006 FIMMTUDAGUR24 VISSIR ÞÚ ... Uppáhalds staðurinn minn er sum- arhús foreldra minna á Kirkjubæj- arklaustri. Sá staður stendur nærri hjarta mínu og þar finn ég frið og tengingu við náttúruna. Á Kirkjubæj- arklaustri er líka mjög gott að semja tónlist, enda frí frá margskonar áreiti sem fylgir borgarlífinu,“ segir Börkur Hrafn sem er einmitt að vinna að plötu þessa dagana, en áætlað er að hún komi út á næstu vikum. UPPÁHALDS STAÐUR Sumarhús foreldranna Börkur Hrafn Birgisson, tónlistarmaður, kann vel við sig á Klaustri. ...að ein milljón Bandaríkjamanna byrjar að reykja á hverju ári? ...að í meðalsúkkulaðistykki eru átta skordýrafætur? ...að aðeins ein manneskja af tveim milljörðum mun lifa í 166 ár eða lengur? ...að sjötíu prósent auðveldara er að klippa hár ef það er látið liggja í heitu vatni í tvær mínútur? ...að fjöldi bíla á jörðinni eykst þrisvar sinnum hraðar en mann- fjöldinn? ...að með því að skella höfðinu við vegg þá brennir þú 150 kaloríum á klukkutíma? Þó er ekki mælt með þessari aðferð. ...að þrettán manneskjur deyja á hverju ári vegna þess að sjálfsali hefur dottið ofan á þær? ...að 50.000 jarðskjálftar verða á jörðinni á ári hverju? ...að meðalísjaki er tuttugu milljón tonn? ...að meðalmanneskja hringir 1.140 símtöl á ári? ...að rétthent fólk lifir að meðaltali níu árum lengur en örvhent fólk? ...að fjórðungur beinanna í manns- líkamanum eru í fótleggjunum? ...að meðalmanneskja hlær fimmt- án sinnum á dag? ...að flestar kleinuhringjabúðir í heiminum eru í Kanada miðað við höfðatölu? ...að flestar kirkjur á fermetra eru á Jamaíka? ...að þjóðsöngur Grikkja er 158 vers? ...að Búlgarar borða mest af jógúrti í heiminum? Bolafjall stendur við Bolungarvík. Uppi á fjallinu er rennislétt flæmi þaðan sem er óviðjafnanlegt útsýnni til allra átta. Akvegur er upp á fjallið sem er opinn almenningi í júlí og ágúst en sá vegur er nokkuð brattur. Einnig er vinsælt að ganga upp á fjallið eftir veginum og tekur sú ganga um einn og hálfan tíma. Úti á fjallsbrún yfir snarbrattri Stigahlíðinni stendur ratsjárstöð sem tilsýndar minnir helst á geimfar. STAÐURINN: BOLAFJALL 1 dálkur 9.9.2005 15:17 Page 2 Allt um allt sem skiptir máli í Reykjavík 1 dálkur 9.9.2005 15:17 Page 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.