Fréttablaðið - 11.10.2006, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 11.10.2006, Blaðsíða 84
 11. október 2006 MIÐVIKUDAGUR40 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 16.35 Disneystundin 16.36 Líló og Stitch (32:39) 17.00 Sígildar teiknimyndir (4:42) 17.05 Herkúles (4:28) 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Upphitun fyrir landsleik 18.00 Lands- leikur í fótbolta SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Í fínu formi 2005 13.20 Mr. Bean 13.45 Las Vegas (19:24) 14.30 The Apprent- ice (14:14) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 20.45 BRÁÐAVAKTIN � Drama 20.05 VEGGFÓÐUR � Lífsstíll 20.30 SOUTH PARK � Gaman 22.00 THE L WORD � Drama 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (106:145) 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.05 Derren Brown: Live Seance (e) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons (18:22) (Simpson fjöl- skyldan) 20.05 Veggfóður (5:7) 20.50 Oprah (108:145) (Why I Hate Myself: Mothers Confess) Spánnýir þættir með hinni einu sönnu Opruh. 21.35 The Inside (6:13) (Nýliðinn) (6:13) Morðingi er laus sem stelur hjörtum fórnarlamba sinna. Rannsókn málsins flækist mjög þegar fleiri morð í sama anda eru framin og ljóst er að einhver er að herma eftir „hjartaþjófnum“. Stranglega bönnuð börnum. 22.20 Strong Medicine (6:22) (Samvkæmt læknisráði) 23.05 Big Love (Bönnuð börnum) 23.55 Crossing Jordan (Bönnuð börnum) 0.40 Cleopatra 4.40 The Inside (Str. bönnuð börnum) 5.25 Fréttir og Ísland í dag 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.20 Landsleikur í fótbolta 1.20 Dagskrárlok 19.00 Fréttayfirlit 19.05 Landsleikur í fótbolta Seinni hálfleikur 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.35 Víkingalottó 20.45 Bráðavaktin (8:22) (ER XII) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 21.30 Litla-Bretland (8:8) (Little Britain I) Bresk gamanþáttaröð þar sem grínist- arnir Matt Lucas og David Walliams bregða sér í ýmissa kvikinda líki og kynna áhorfendum Bretland og furður þess. e. 22.00 Tíufréttir 22.20 Mín Kúba (Cuba Mia) 18.00 Insider (e) 23.10 Insider 23.35 Rescue Me (e) 0.25 Seinfeld (3:24) 0.50 Entertainment Tonight (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Seinfeld (3:24) (The Maestro) 20.00 Entertainment Tonight 20.30 South Park 21.00 Blowin/ Up Grínistinn Jamie Kennedy og félagi hans Stu Stone eru ákveðnir í að reyna fyrir sér í tónlistarbransan- um sem rapparar. 21.30 Ghost Whisperer 22.20 Smallville (Vessel) Fimmta þáttaröðin um Ofurmennið í Smallville. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Dýra- vinir (e) 23.00 Jay Leno 23.45 Conviction (e) 0.35 Da Vinci’s Inquest (e) 1.20 Beverly Hills 90210 (e) 2.05 Melrose Place (e) 2.50 Óstöðvandi tónlist 18.00 6 til sjö 19.00 Melrose Place 19.45 The King of Queens (e) B 20.10 Love, Inc – NÝTT! Gamanþáttur um stefnumótaþjónustu sem gengur alla leið. Stúlkurnar í Love, Inc. hjálpa lán- lausum gaurum, og jafnvel einstaka stúlkum, að fínpússa stefnumóta- tæknina fyrir stóru stundina en þótt sérfræðingarnir viti hvað er best fyrir viðskiptavininn er ástarlíf þeirra sjálfra oft í mikilli flækju. 20.35 Out of Practice – NÝTT! 21.00 America’s Next Top Model VI 22.00 The L Word 15.25 Innlit / útlit (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 17.00 Nýtt í vikunni 18.00 Spánareignir 19.00 Fjölbýli og hæðir (e) 20.00 Nýtt í vikunni 21.00 Einbýlishús 22.00 Fjölbýli og hæðir 23.00 Nýtt í vikunni (e) 0.00 SMS eignir OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 14.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 15.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 16.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 17.00 Sex- iest Red Carpet Divas 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 Tyra Banks THS 20.00 101 Guiltiest Guilty Pleasures 21.00 Girls of the Playboy Mansion 21.30 Girls of the Playboy Mansion 22.00 Naked Wild On 22.30 Naked Wild On 23.00 Sexiest Supermodels 0.00 Tyra Banks THS 1.00 101 Guiltiest Guilty Pleasures 2.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 19.30 Upphitun Frá 06.10 (e) Knattspyrnu- stjórar, leikmenn og aðstandendur úr- valsdeildarliðanna spá og spekúlera í leiki helgarinnar. 20.00 Wigan – Watford (e) Frá 23.09 22.00 Portsmouth – Bolton (e) Frá 25.09 0.00 Dagskrárlok Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 �� � Dagskrá allan sólarhringinn. � 20.00 KRÓATÍA - ENGLAND � Knattspyrna 18.30 Ameríski fótboltinn (Upphitun fyrir helgina) 19.00 Íþróttahetjur Íþróttahetjur eru af öllum stærðum og gerðum. Í þættinum er fjallað um fólk sem æfir og keppir í ólíkum íþróttagreinum en allt er það íþróttahetjur á sinn hátt. Skák, skylm- ingar og borðtennis eru aðeins nokkr- ar íþróttagreinar sem koma við sögu. 19.30 Arnold Schwarzenegger mótið 20.00 Undankeppni EM 2008 (Króatía – England) 21.40 Undankeppni EM 2008 (Írland – Tékk- land) � 23.20 Meistaradeild Evrópu SKJÁR SPORT SJÓNVARP NORÐURLANDSFASTEIGNASJÓNVARPIÐ Viðtalsþættirnir tveir í Ríkissjónvarpinu á sunnudagskvöldið voru afar áhugaverðir þó svo að sá síðari hafi verið allt of langur. Fyrst spjallaði Eva María Jónsdóttir við leikstjórann Baltasar Kormák og var viðtalið mjög skemmtilegt. Það virkaði aldrei formlegt heldur náðu þau tvö vel saman. Frásagnir af sveitamennsku Baltasars, stjórnmálaáhuga hans, væntanlegu kvikmyndahlutverki og næstu mynd hans Mýrinni var gaman að hlusta á og ljóst að þáttur Evu Maríu er kominn á flug eftir nokkuð rólega byrjun. Eftir að viðtalinu við Baltasar lauk var komið að öðrum færum spyrli, Jónasi Sen, að ræða við fiðluleikarann Sigrúnu Eðvaldsdóttur í þættinum Tíu fingur. Jónas sýndi góða takta og spurði eins og hann vildi virkilega vita um lífshlaup Sigrúnar. Það slæma við þáttinn var aftur á móti að hann var mun lengri en hann þurfti að vera. Var hann eiginlega meira í ætt við heimildarmynd heldur en nokkru sinni viðtalsþátt. Eftir hálftíma var ég eiginlega búinn að fá nóg og gekk í burtu. Þegar ég sneri aftur að sjónvarpinu löngu síðar var Sigrún ennþá í tækinu, núna að spila á fiðluna af sinni alkunnu snilld. Býst ég við því að einungis hörðustu aðdáendur hennar hafi enn nennt að sitja og fylgjast með af einhverri athygli. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON SÁ TVO ÁHUGAVERÐA VIÐTALSÞÆTTI Í RÖÐ Góð tvenna en önnur allt of löng EVA MARÍA Eva María Jónsdóttir átti gott spjall við Baltasar Kormák. Svar: Steve Sizzou (Bill Murray) úr myndinni The Life Aqu- atic With Steve Sizzou frá 2004. „You never say, „I‘m gonna fight you, Steve“. You just smile and act natural, and then you sucker- punch him.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.