Fréttablaðið - 25.10.2006, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 25.10.2006, Qupperneq 23
MIÐVIKUDAGUR 25. október 2006 3 Hugmyndir að tækjum og tól- um til að lífga upp á bílinn og gera ökuferðina skemmtilega. Sumir eru þeirrar skoðunar að bíllinn sé eingöngu samgöngu- tæki sem kemur okkur á milli staða. Þeir eru þó vafalaust fleiri sem taka alls kyns þætti með í reikninginn við val á ökutæki til að tryggja að útkoman verði sem best, svo sem hestöfl, eyðslu, almenn þægindi, farangursrými, ljósabúnað og ekki hvað síst hönn- un. Hvað er annars gaman við það að keyra góðan en forljótan bíl? Bíllinn verður að vera glæsilegur að utan sem innan. Vanti eitthvað upp á síðastnefnda þáttinn er auð- vitað alltaf hægt að velja um alls kyns skemmtilega fylgihluti í bíl- inn, bæði til að lífga upp á hann og gera ökuferðina sem ánægju- legasta. - rve Fylgihlutir í bílinn Vasaljós frá Bílanausti. Áttaviti frá Bílanausti. Þráðlaust Sony heyrnar- tól frá Bílanausti. Teningar upp á punt frá Bílanausti. Broskall frá Stillingu. Ilmglös frá Stillingu. Talstöð frá Bílanausti. Radarvari frá Bílanausti. 36 Mercedes-Benz E320 díselbílar lögðu á laugardaginn af stað í langferð frá París til Peking. Ferðinni er ætlað að vekja athygli á sparneytni Benz-díselvéla en ferðin er ekki kappakstur heldur sparakst- urskeppni. Leiðin er 14.000 kíló- metra löng en hún er í grófum drátt- um sú sama og farin var þegar Scipione Borghese sigraði í Beijing- Paris trans-continental kappakstr- inum fyrir 99 árum. Áætlað er að það taki ökumenn- ina 360, sem skiptast á að keyra bílana, 28 daga að komast á leiðar- enda. Það tók Borghese 52 daga að fara sömu vegalengd og til gam- ans má geta að bíll hans eyddi um 33 lítrum á hundraðið. - tg Frá París til Peking Þrír bílanna notast við Bluetec tækni sem á að gera þá enn sparneytnari. 4x4 specialist Fáanleg í flestum stærðum fyrir 15,16,17 og 18” felgur Viðarhöfða 6 - Sími 577 4444 Jeppadekkin frá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.