Fréttablaðið - 26.10.2006, Síða 34

Fréttablaðið - 26.10.2006, Síða 34
[ ] Gucci sá það ekki fyrir sér að hægt væri að komast í gegnum haustið 2006 án þess að klæðast pelsvesti. Pelsar eru ekki bara fallegir heldur endast þeir árum saman og eru einstaklega hlýir. Í gömlum skrítlum sagði oft frá velmegandi eiginmönnum sem gáfu konum sínum loðfeldi þegar þeir höfðu gert eitthvað af sér. Fáar flík- ur þóttu jafn eftirsóknarverðar og minkapelsar og þær sem sáust spóka sig í slíkum yfirhöfn- um voru oftar en ekki yfirstéttardömur, óperu- söngkonur eða leikkonur. Í dag er staðan svo- lítið breytt. Flestar konur hafa efni á að veita sér þann munað að klæðast loðfeldi, hvort sem hann er keyptur notaður eða nýr. Hvenær mannskepnan byrjaði að nýta dýrafeldi til að gera yfirhafnir getur enginn sagt til um en telja má að þetta hafi tíðkast frá því löngu fyrir steinöld. Refur, kanína, selur, minkur, otur og úlfur eru meðal þeirra dýrategunda sem fólk hefur gert sér fatnað úr, allt eftir því hvaða dýr er að finna í hverju landi. mhg@frettabladid.is Blaðamaðurinn Edward R. Murrow kveikir hér í sígarettu fyrir kyntáknið knáa Marilyn Monroe árið 1955. Í þá daga voru fáir sem mótmæltu reykingum og enn færri höfðu neikvæðar skoðanir á því að dömur klæddust pelsum. Fallegur svartur loðfeldur í kósakkastíl eftir Giorgio Armani. Fyrirsætan Stella Tennant sýnir loðfeld frá Jean Paul Gaultier í París síðasta sumar. Flottur pels- jakki frá Gucci. Unaðslegir loðfeldir Leður og loðfeldir fara vel saman. Kim Hersov mætir hér í partí til Ralphs Laur- en íklædd gallabux- um, leðurstígvélum, litlum leðurjakka og með loðfeld yfir herðarnar. Ástralski hönnuður- inn Camilla Franks í villtum og hráum loðfeldi. Tara Palmer- Tomkinson mætir hér með hvítan loðfeld á frumsýningu myndarinnar The Aryan Couple í Lond- on fyrr í þess- um mánuði. Sharon Stone í fallegum loðfeldi. Hún er vígaleg þessi fyrirsæta sem í vor sýndi nýjustu afurðir rússneska hönn- uðarins Denis Simachev fyrir haustið 2006. Haustútsölur standa nú yfir í mörgum verslunum. Nú er því hægt að gera góð kaup á ýmsum flíkum. ������������������������������������������������ Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi Þægilegur, saumlaus og fallegur fatnaður. S. Gunnbjörnsson ehf. Nýtt á Íslandi! NO STRESS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.