Fréttablaðið - 26.10.2006, Page 37
FIMMTUDAGUR 26. október 2006 5
Ný sundfatatíska var kynnt í
Tókýó á dögunum.
Fataefnisframleiðandinn Toray
Industries Inc. frá Japan kynnti
nýverið sundfatatískuna fyrir
sumarið 2007. Sundfötin eru öll
búin til úr fljótþurrkandi og end-
ingargóðu efni sem þolir vel sand-
inn á ströndum. Efnið heitir
NanoMATRIX og hefur verið í
þróun lengi og byggist á nanó-
tækni.
Hátæknivædd sundföt
Sundfötin eru úr efni sem er endingar-
gott, fljótþornandi og þolir vel sandinn
á ströndinni.
Sundbolir með hlébarðamunstri. Sumarlegt blómabikiní með pilsi.
Nýtt frá
Chanel
Augnskuggi í takmörkuðu
upplagi, ótrúlegur maskari og
fallegur varalitur í frábærum
umbúðum.
INIMITABLE MASKARI
Frábær bursti sem aðskilur
hárin hárrétt og sér til þess að
aldrei fari of mikið á þannig
að augnhárin klessast ekki
heldur haldast, löng, þétt og
falleg.
CHANEL ROUGE ALLURE VARALITUR
Sá sem hannaði umbúðirnar utan um
þennan fallega varalit hefur vitað hvað
hann eða hún var að gera því þær eru
einstaklega skemmtilegar. Við fyrstu
sýn virðast þetta venjulegar umbúðir
en þegar á að taka varalitinn upp úr
þá kemur í ljós að það þarf ekki nema
einn lítinn smell og hann hoppar upp.
Þetta tryggir að erfitt verður að týna
lokinu, (en eins og við allar vitum er fátt
ömurlegra en varalitur sem er klístraður
í tóbaki og öðru töskukuski). Liturinn er
sexí og seiðandi og um leið fá varirnar
góðan raka.
CHANEL PINK LAMÉ AUGNSKUGGI
Áferðin minnir á hinn klassíska tweed
jakka sem Jackie Onassis gerði svo fræg-
an hér um árið. Litirnir eru gull, silfur
og rósrautt en saman tvinna þessir litir
lúxus, tísku og glamúr í eina litla augn-
skuggaöskju. Eitthvað fyrir lúxuskisur
sem kunna gott að meta enda kemur
þessi augnskuggi í takmörkuðu upplagi.
Laugavegi 63 • S. 551 4422
Skoðið sýnishorn á laxdal.is
Ný
úlpusending
Fjörður • Hafnarfirði
565 7100
X
S
TR
E
A
M
D
E
S
IG
N
A
N
0
6
10
0
04
Fyrir börnin
66
°N
o
rð
u
r/
o
kt
06
Tindur, dúnúlpa
26.240 kr.
13.120 kr.
Týr, kuldaúlpa
11.340 kr.
5.670 kr.
Hnoss, húfa
2.200 kr.
1.100 kr.
Óðinn, lambhúshetta
1.630 kr.
815 kr.
Óðinn, vettlingar
1.420 kr.
710 kr.
Óðinn, húfa
950 kr.
475 kr.
Hanskar
990 kr.
495 kr.
Óðinn, vettlingar
1.420 kr.
710 kr.
og skoðaðu úrvalið
Komdu
Kjölur, kuldaúlpa
12.590 kr.
6.295 kr.
Faxafeni 12, Reykjavík• Glerárgötu 32, Akureyri. Opið 9-18 virka daga og 10-16 laugardaga.