Fréttablaðið - 26.10.2006, Page 42

Fréttablaðið - 26.10.2006, Page 42
 26. október 2006 FIMMTUDAGUR10 ��������� �������������� ��������������������������� �������������� ���������������� �������������� ���������������������������� ��������������������������� �������������������������������� – Vel lesið Vertu inní Fréttablaðinu með þitt kynningarefni Áhugasamir auglýsendur vinsamlegast hafið samband í síma 5505844 | orn.geirsson@365.is Einblöðungar - bæklingar - blöð - umslög Vertu inní Fréttablaðinu með þitt kynningarefni Notaðu mest lesna* blað landsins til að dreifa kynningarefni til þinna viðskiptavina *Gallup maí 2006 Í Alvörubúðinni á Selfossi fást munstraðir og litríkir indverskir dúkar og aðrir sem tilbúnir eru til útsaums. Eigulegir borðdúkar eru bæði nytjahlutir og skraut þar sem þeir hlífa borðplötunni um leið og þeir prýða heimilið og skapa hlýlegan blæ. Á Selfossi fæst mikið úrval dúka í Alvörubúðinni, sem staðsett er á Eyrarvegi. Þar ræður Alda Sigurðardóttir myndlistarkona ríkjum og selur hannyrðavörur sem hún útbýr sjálf, þar með má telja áprentaða dúka sem eru full- frágengnir að öðru leyti en því að eftir er að sauma munstrið út með hinum aðskiljanlegustu sporum. Einnig er hún með úrval dúka og teppa úr indverskri bómull sem hún kaupir beint frá Indlandi. Hún skreppur stundum sjálf þangað út og kveðst líka vera í sambandi við mann sem kaupir ekta handverk af Indverjunum. „Þetta er þeirra heimilisiðnaður,“ segir hún og lýsir aðferðunum sem notaðar eru við framleiðsluna og eru þær með ýmsu móti. -gun Þegar dúka skal borð Sýnishorn af eigin framleiðslu Öldu en hún selur áprentaða dúka með ýmsum munstrum. Þessi er í stærðinni 105x105 cm og kostar 2.600, áteiknaður með blúndu. Útsaumaður dúkur með sprengdu garni í haustbrúnum tónum. Stærðin 90x130 cm og verðið 2.300 krónur. Þessi djúprauði dúkur er settur í litabað eftir vefnaðinn. Fyrst gult og gula röndin er vaxborin áður en dúkurinn fer í pottinn með rauða litnum. Þannig koll af kolli. En þrykk kemur líka við sögu. Stærðin er 130x200 cm og verðið 2.700. Munstrið er þrykkt á þennan riddaradúk. Einn stimpill notaður fyrir hvern lit. Stærðin er 130x180 cm og verðið 4.800 krónur. Það er mikið búið að nostra við þennan dúk því þræðirnir eru litaðiráður en dúkurinn er ofinn. Stærðin er 190x115 cm og verðið 7.280 krónur. Heimilislegur dúkur með þrykktu mynstri sem gert er með tréstimpli. Stærðin er 140x220 cm og verðið er 3.960 krónur. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.