Fréttablaðið - 26.10.2006, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 26.10.2006, Blaðsíða 72
 26. október 2006 FIMMTUDAGUR24 Margir kannast núorðið við Heimi Sverr- isson, en hann fór ásamt ungum syni sínum til Kína síðastliðið sumar og voru þættir um þá ferð, Krókaleiðir í Kína, sýndir á Skjá Einum nú í haust. Heimir hefur ferðast mikið, bæði innanlands sem utan og suma staði hefur hann sótt oftar en einu sinni og oftar en tvisvar: „Snæfellsjökull er til dæmis staður sem ég get alltaf hugsað mér að koma á, aftur og aftur. Svo leiðist mér heldur aldrei í ítölsku Ölpunum en þangað hef ég margoft farið á snjóbretti. Í hvert sinn sem ég kem á báða þessa staði verð ég brjálæðislega hamingjusamur,“ segir Heimir glaður í bragði, en þessa dagana er hann að undirbúa forvitnilegt ferðalag til Kaliforníu þar sem hann ætlar að fylgjast með tónlistarmönnum við störf sín og að öllum líkindum held- ur hann jólin í Bombay. UPPÁHALDSSTAÐUR Finnur hamingjuna á Íslandi og Ítalíu HEIMIR GERIR EKKI UPP Á MILLI SNÆFELLSJÖKULS OG ÍTÖLSKU ALPANNA. ... að Vredofort-gígurinn nærri Jóhannesborg í Suður-Afríku er sá stærsti sem loftsteinar eru taldir hafa myndað en gígurinn er 300 kílómetr- ar í þvermál? ... að um 30 loftsteinar sem fundist hafa á jörðunni eru frá tunglinu, sá stærsti vegur 1.425 kíló? ... að Zagami-loftsteinninn sem féll til jarðar í Nígeríu vegur 18 kíló og kom alla leið frá Mars? ... að hægt er að sjá McKinley-fjall í Alaska af tindi Sanford-fjalls en 370 kílómetrar skilja fjöllin að? ... að vegna ljósbrots í andrúmsloft- inu er mögulegt á stundum að sjá Öræfajökul frá Færeyjum en þangað eru 550 kílómetrar? ... að stærsti hellir heims er Sarawak- salurinn, Lubang Nasib Bagus, í Sarawak-þjóðgarðinum í Malasíu? ... að Lubang Nasib Bagus-hellir- inn er 700 kílómetra langur hellir, sjötíu metra hár og þar inni mætti auðveldlega leggja tíu Boeing 747 júmbóþotum í röð? ... að innri kjarni jarðar er kúla sem er 2.442 kílómetrar í þvermál og að mestu úr 5000 til 6000°C heitu járni? ... að margir jarðfræðingar telja þessa risakúlu vera einn kristal sem vegur um eitt hundrað milljón milljón milljón tonn? ... að jarðfræðingarnir draga ályktun sína um kjarna jarðar á misræmi í hegðun jarðskjálftabylgna sem ferð- ast gegnum kjarnann úr mismunandi áttum? ... að ytri kjarni jarðar myndar 1.221 kílómetra þykkan fljótandi hjúp utan um innri kjarna jarðar? ... að þessi vökvahjúpur er 29,3 pró- sent af massa jarðar og 16 prósent af rúmmáli hennar? ... að í Kanin-fjalli í Slóveníu er dýpsta náttúrulega jarðopið? ... að jarðopið teygir sig 643 metra ofan í jörðina og þar mætti koma fyrir tveimur Eiffel-turnum? ... að jarðopið heitir Vrtiglavica? ... að Vrtiglavica merki lofthræðsla? VISSIR ÞÚ ... Vorönn 2007 Innritun nýnema á vorönn 2007 stendur y r. Umsóknum um skólavist í dagskóla FB skal skila á skrifstofu skólans í síðasta lagi föstudaginn 10. nóv- ember nk. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 9 – 15. Allar nánari upplýsingar á heimasíðu skólans, www.fb.is. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, Austurbergi 5, 111 Reykjavík Sími 570 5600, fax 567 0389, vefpóstur fb@fb.is 1 dálkur 9.9.2005 15:18 Page 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.