Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.10.2006, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 26.10.2006, Qupperneq 92
Söngkonan Fabúla, sem nýverið gaf út plötuna Dusk, heldur grenndartónleika á Rosenberg í kvöld ásamt Jökli Jörgenssen, Birki Rafni Gíslasyni og Sigtryggi Baldurssyni. Í næstu viku halda þau norður í land og munu leika á Græna hatt- inum fimmtudaginn 2. nóvember. Útgáfutónleikar verða í Tjarnar- bíói þann 24. nóvember, en miðar á þá tónleika verða seldir á www. midi.is og hefst miðasala 1. nóv- ember. Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 22 og er aðgangseyrir 500 krónur. Finna má nánari upplýs- ingar um tónleikahald hljómsveit- arinnar á www.myspace.com/ fabulaband. Fabúla með tónleika FABÚLA Söngkonan Fabúla heldur tónleika á Rosenberg í kvöld. Fimm íslenskum tón- listarmönnum og hljómsveitum hefur verið boðið að koma fram á In the City-tón- listarhátíðinni þann 31. október. Það eru Elíza Geirs- dóttir Newman, Ólöf Arnalds úr Mammút, Úlpa og Þórir (My sum- mer as a salvation sold- ier). Munu listamenn- irnir koma fram á alþjóðlegu kvöldi og verður þetta í fyrsta skipti sem sér- stakt íslenskt kvöld verður haldið í sögu hátíðarinnar. In the city er ein stærsta tónlist- arráðstefna og -hátíð sinnar teg- undar í Evrópu og fer hún fram ár hvert í Manchester á Englandi. Hún spannar fjóra daga og koma allir helstu aðilar tónlistarheimsins þar saman, þar á meðal plötufyrirtæki, útgef- endur, tónleikahaldar- ar, umboðsaðilar, fjöl- miðlar og tónlistarmenn. Íslenska kvöldið, Iceland In the city, fer fram á lokakvöldi hátíðarinnar á The Life Café í Manchest- er sem er einn glæsi- legasti tónleikastaður borgarinnar. Ásamt því að spila á hátíðinni fá íslensku listamenn- irnir einnig heimasíðu og lag á safnplötu sem verður dreift til allra þeirra sem koma á hátíðina. In the City hefur verið leiðandi í að uppgötva nýja tónlistarmenn og hafa hljómsveitir eins og Coldplay, Oasis og Muse slegið í gegn eftir að hafa komið fram á þessari hátíð. Íslenskt kvöld á In the City-hátíðinni ÞÓRIR Tónlistarmaðurinn Þórir, sem kallar sig einnig My summer as a salvation soldier, kemur fram á In the City. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Hljómsveitin Black Clock heldur útgáfutónleika í kjallara Hornsins við Hafnarstræti í kvöld. Sveitin gaf nýverið út sína fyrstu plötu sem nefnist A Song For You. Söngvari er Seth Sharp, sem hefur m.a. haldið tónleika til heið- urs Prince, Jón Elíasson píanóleik- ari, Hallgrímur Jensson sellóleik- ari og Valtýr Sigurðsson trommari. „Hljómsveitin rekur sögu sína ár aftur í tímann en við komum saman í þessari mynd núna í sumar,“ segir Valtýr. Bætir hann því við að sveit- in hafi verið dugleg að spila á Horn- inu á fimmtudögum og á hinum ýmsu kaffihúsum bæjarins. Tónlist sveitarinnar lýsir hann sem djassi með mjólk og sykri og nokkurs konar poppi með blúsuðum fíling. Á meðal laga á plötunni eru útgáfur Black Clock á lagi Daft Punk, There Is Something About Us og Móðir mín í kví kví. Þar fyrir utan eru þar að mestu hinir ýmsu djassstandardar. Tónleikarnir á Horninu í kvöld hefjast klukkan 21. Djass með sykri BLACK CLOCK Hljómsveitin Black Clock heldur útgáfutónleika í kvöld. Fyrsta smáskífulagið af næstu plötu Damiens Rice nefnist 9 Crimes. Platan sjálf, sem heitir 9, kemur út hér á landi 6. nóvember. Hefur hún að geyma tíu ný lög með Rice. Síð- asta plata hans, O, naut mikilla vin- sælda á sínum tíma og hefur nýju plötunnar verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Til að fylgja plötunni eftir mun Rice spila í kvöldþætti Jays Leno þann 9. nóvember, í þætti Jools Hol- land kvöldið eftir og 17. nóvember verður hann í þætti Conans O‘Bri- en. Tvennir tónleikar eru síðan fyr- irhugaðir í Los Angeles og New York í nóvember. Rice með smáskífu DAMIEN RICE Írinn Damien Rice gefur út nýja plötu í byrjun nóvember. SPLÚNKUNÝ PLATA! V in n in g ar v er ð a af h en d ir h já B T Sm ár al in d. K ó p av o g i. M eð þ ví a ð t ak a þ át t er tu k o m in n í SM S kl ú b b. 9 9 kr /s ke yt ið . Se ndu SM S s key tið JA RW F á nú me rið 19 00 og þú gæ tir un nið ein tak ! Vin nin gar er u R ude box ge isla pla tan , g jaf abr éf frá Tó nlis t.is , fu llt af öð rum ge isla plö tum og ma rgt fle ira 9 HVERVINNUR! V in n in g ar v er ð a af h en d ir h já B T Sm ár al in d. K ó p av o g i. M eð þ ví a ð t ak a þ át t er tu k o m in n í SM S kl ú b b. 9 9 kr /s ke yt ið . 9 hver vinnur. Vinningar er u bíómiðar, DVD myndi r og margt flei ra! Sendu SMS JA WBF á númerið 190 0 og þú gætir un nið miða fyrir tvo! Geggjuð grínm ynd með bræðrunu m Luke og Owen Wilson Frumsýnd 27. okt. !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 Topp5.is M.M.J kvikmyndir.com EMPIRE V.J.V. Topp5.is “Ein fyndnasta gamanmynd ársins” HJ - MBL EMPIRE 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI MÝRIN kl. 6, 8.30 og 10.30 B.I. 12 ÁRA DEVIL WEARS PRADA kl. 5.20, 8 og 10.30 DRAUGAHÚSIÐ ÍSL TAL kl. 6 B.I. 7 ÁRA TALLADEGA NIGHTS kl. 8 og 10.20 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 5.50 ALLRA SÍÐUSTA SÝNING CRANK kl. 10.20 MÝRIN kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20 B.I. 12 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 3.30, 8 og 10.20 DEVIL WEARS PRADA kl. 5.40, 8 og 10.20 DRAUGAHÚSIÐ ÍSL TAL kl. 4 og 6 B.I. 7 ÁRA MONSTER HOUSE ENSKT TAL kl. 3.50 B.I. 7 ÁRA TALLADEGA NIGHTS kl. 5.40, 8 og 10.20 JOHN TUCKER MUST DIE kl. 8 og 10 GRETTIR 2 ÍSL TAL kl. 3.50 MÝRIN kl. 6, 8 og 10 B.I. 12 ÁRA DEVIL WEARS PRADA * kl. 6 og 8 TEXAS CHAINSAW MASSACRE * kl. 10 B.I. 18 ÁRA *ATH: ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.