Fréttablaðið - 26.10.2006, Page 100

Fréttablaðið - 26.10.2006, Page 100
 26. október 2006 FIMMTUDAGUR60 EKKI MISSA AF SJÓNVARPIÐ 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (113:145) 10.20 William and Mary (4:6) 11.10 Whose Line Is it Anyway? 4 11.35 Punk´d (1:16) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Í fínu formi 2005 13.20 My Sweet Fat Valentina 14.05 My Sweet Fat Valentina 14.50 Two and a Half Men (3:24) 15.15 Related (17:18) 16.00 Jimmy Neutron 16.20 Leðurblökumaðurinn 16.40 Ofurhundurinn 17.05 Myrkfælnu draugarnir (19:90) (e) 17.20 Fífí 17.30 Engie Benjy 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu NFS í sam- tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2 og Sirkuss. 19.00 Ísland í dag 19.40 Búbbarnir (10:21) Búbbarnir eru mættir á sjónarsviðið og hafa tekið yfir íslenska fjölmiðla - með látum. Hér eru á ferð fyrstu íslensku brúðugrínþættirnir; taumlaust fjör fyrir alla fjölskylduna. 20.05 Í sjöunda himni með Hemma Gunn Íslenskur skemmtiþáttur í umsjón Hemma Gunn sem sendur er út í beinni útsendingu frá miðborginni öllu fimmtudagskvöld í vetur, nánar tiltekið frá skemmtistaðnum NASA við Austurvöll. 21.10 Big Love (9:12) (Margföld ást) Bill vill halda veislu til að fagna því að Don hefur ákveðið að fá sér fjórðu eiginkonuna. Bill er samt annars hugar því greiðslu- kortareikningur Nicki er orðinn svimandi hár. Aðalhlutverk: Bill Paxton, Jeanne Tripplehorn, Chloe Sevigny. Bönnuð börn- um. 22.00 Entourage (8:14) (Viðhengi) Vince fær meðleikkonu sem er fyrrverandi kærasta hans og það á eftir að skapa ansi óþægilegar aðstæður. 2005. Bönnuð börnum. 22.25 Arrested Development (2:18) (Tómir asnar) Michael gengur af göflunum yfir framgöngu Cobs á stjórnarfundi sem sjálfur gengur á lagið vegna lagavandræða Michaels. Á meðan er George eldri hand- tekinn í Mexíkó. 2004. 22.50 Grey´s Anatomy (8:22) (Læknalíf) 23.35 Judge Dredd (Str. b. börnum) 1.10 Shield (8:11) Stranglega bönnuð börnum. 2.00 Return to the Batcave 3.30 The Others (Bönnuð börnum) 5.10 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 15.40 Bak við tjöldin: The Departed 15.55 Love, Inc (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Melrose Place 19.45 Game tíví 20.10 The Office 20.35 Gegndrepa Ný, íslensk þáttaröð þar sem 20 einstaklingar berjast til síðasta manns vopnaðir vatnsbyssum og blöðrum. Sá sem stendur einn eftir vinnur hálfa millj- ón króna. Þessi skemmtilegi leikur byggir á vinsælum netleik. 21.00 The King of Queens 21.30 Sigtið - Ný þáttaröð! Hann er kominn aftur... Í vor var það „Sigtið með Frímanni Gunnarssyni“, en nú er það „Sigtið án Frímanns Gunnarssonar“. Eftir að hafa gloprað sjónvarpsþættinum út úr höndunum þarf Frímann nú að finna sér eitthvað nýtt að gera. Hann skrifar bók, setur upp leikrit, passar börn, fer með Listalestinni út um allt land, lendir í ást- arsambandi, kennir í Háskólanum, veikist alvarlega (líklega) og margt margt fleira. Hann var vonlaus sjónvarpsmaður, hvernig mun hann standa sig á öðrum sviðum? 22.00 C.S.I: Miami Bandarísk sakamála- sería um Horatio Crane og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Dæmdur barnaníðingur er myrtur og sönnunargögnin benda til þess að Alexx sé morðinginn. Hún er ekki sú eina sem var illa við manninn og CSI-gengið verður að finna rétta morðingjann til að sanna sakleysi starfssystur sinnar. 22.55 Jay Leno 23.40 America‘s Next Top Model VI (e) Bandarísk raunveruleikasería. 0.35 2006 World Pool Masters (e) Sextán bestu billjarðmeistarar heims tóku þátt í skemmtilegu móti sem fram fór í Hollandi sl. sumar. 1.25 Beverly Hills 90210 (e) 2.10 Melrose Place (e) 2.55 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Seinfeld 20.00 Entertainment Tonight 20.30 The War at Home (Snow Job) 21.00 Hell´s Kitchen Sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsey er kominn aftur með aðra seríuna af Hell/s Kitchen. 22.00 Chappelle/s Show Grínþættir sem hafa gert allt vitlaust í Bandaríkjunum. Grínistinn Dave Chappelle lætur allt flakka í þessum þáttum og er engum hlíft. 22.30 X-Files (Ráðgátur) Sirkus sýnir X- files frá byrjun! 23.15 Insider Í heimi fræga fólksins eru góð sambönd allt sem skiptir máli. 23.40 Vanished (e) Jeffrey Collins er þingmaður á hraðri uppleið. Hann er giftur hinni ungu og fallegu Söru sem sinnir góðgerðarmálum af miklum hug. En þegar þau hjón fara í veislu til heiðurs Söru gerast atburðir sem enginn gat séð fyri og Sara hverfur sporlaust. 0.25 Ghost Whisperer (e) Melinda Gordon er ekki eins og flestir aðrir en hún hefur þá einstöku hæfileika að ná sam- bandi við þá látnu. 1.10 Seinfeld (e) 1.35 Entertainment Tonight (e) 2.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 16.25 Handboltakvöld 16.40 Mótorsport 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (4:30) 18.30 Lína (5:7) 18.40 Tea á Geu 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Á ókunnri strönd (12:12) 21.15 Launráð (100) 22.00 Tíufréttir 22.25 Soprano-fjölskyldan 23.20 Aðþrengdar eiginkonur (38:47) 0.05 Kastljós 0.55 Dagskrárlok SKJÁREINN 6.00 The Italian Job (B. börnum) 8.00 Live From Bagdad 10.00 Mon Pere, ma mere, mes freres et mes soe- urs 12.00 Owning Mahowny 14.00 Live From Bagdad 16.00 Mon Pere, ma mere, mes freres et mes soe- urs 18.00 Owning Mahowny 20.00 The Italian Job (Ítalska verkefnið) Ævintýraleg og magnþrungin hasarglæpa- mynd. Bönnuð börnum. 22.00 The Matrix Reloaded (Bönnuð börnum) 0.15 Monster (Stranglega bönnuð börn- um) 2.00 Good Thief (Double Down) (Góði þjófurinn) Bönnuð börnum. 3.45 The Matrix Reloaded (B. börnum) STÖÐ 2 BÍÓ SKJÁR SPORT SJÓNVARP NORÐURLANDS Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endursýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. ▼ ▼ ▼ ▼ 07.00 Ítölsku mörkin (e) 14.00 Inter Milan - Livorno (e) frá 25.10 16.00 Tottenham - West Ham frá 22.10 18.00 Reading - Arsenal (e) frá 22.10 20.00 Liðið mitt (b) Böðvar Bergs og gestir í beinni útsendingu. 21.00 Chelsea - Portsmouth (e) frá 21.10 23.00 Liðið mitt (e) Fótboltaspjall í beinni. Böddi Bergs og gestir. 00.00 AC Milan - Palermo (e) frá 22.10 02.00 Dagskrárlok > Philip Seymour Hoffman fæddist þann 23. júlí 1967 í Fairport, New York. Philip er einstaklega hæfi- leikaríkur leikari og vann Óskarinn sem besti leikari í aðalhlutverki á þessu ári sem Truman Capote í myndinni sem ber það einfalda nafn Capote. Hann leikur í myndinni Owning Mahoney sem sýnd verður á Stöð 2 Bíó kl. 18 í kvöld. Mamma Ívars Arnar, sem er mikil poppstjarna og kallar sig Dr. Mister, var í viðtali í Mogganum. Um leið og hún sagði „suma” fjölmiðla bera ábyrgð á vafasömu líferni sonar síns og viðhalda því – þá vildi hún meina að sonur hennar væri ekki hann heldur annar. Mamman þykir hafa sýnt fádæma hugrekki að koma svona fram. Mogginn reit svo leiðara í vikunni þar sem segir: „Fjölmiðlar eru ekki bara leiðslur með stjórnlausu rennsli. Þeir bera ábyrgð en hvernig fara þeir með hana?” Svo merkilegt þótti Kastljósfólkinu á RÚV þetta viðtal að þeir fengu mömmuna til að endurtaka þessa merkilegu staðreynd á skjánum. Og fylgdu því svo eftir með viðtali við Ívar Örn sem tjáði Kastljósinu að Ívar Örn væri eitt og Dr. Mister væri annað. Sem fyrir- mynd er Dr. Mister vond en Ívar Örn kannski ágætur. Hér á landi eru „sumir” fjölmiðlar í því að níða skóinn af heiðarlegu fólki. Eins og Sirkus og Séð og heyrt að ekki sé nú rætt um DV. Sem hafa allskonar vitleysu eftir fólki. Sem það sagði að vísu en meinti ekkert með því. Og þar kemur einmitt að umræddri ábyrgð og ábyrgðarleysi. Góðir fjölmiðlar eiga að hafa vit fyrir viðmælendum sínum og passa upp á áhorfendur og lesendur. Að ekkert beri nú fyrir augu þeirra sem passar ekki við slétt og fellt yfirborðið. Eins og við viljum hafa það. En sem betur fer eru nokkrir fjölmiðlar góðir og vara grandalausa borgara eins og mig við þessum óbermum á fjölmiðlamarkaði. Og undirliggjandi er þá staðhæfing þeirra miðla um eigið ágæti – að sjálfir séu þeir góðir. Þá erum við til dæmis að tala um Mogga og Kastljós. Ef einhver sér mótsögn í þessu, eitt- hvað bogið – ekki þá skrifa mér póst. VIÐ TÆKIÐ JAKOB BJARNAR VELTIR FYRIR SÉR PLATI OG ALVÖRU Góðir fjölmiðlar og vondir 19.30 Seinfeld SIRKUS 21.15 KF Nörd SÝN 22.25 Soprano- fjölskyldan SJÓNVARPIÐ 19.40 Búbbarnir STÖÐ 2 22.00 C.S.I: Miami SKJÁREINN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.