Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.11.2006, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 11.11.2006, Qupperneq 29
hvað mesta lukku að heppilegra sé að einhver annar en sitjandi for- maður verði forsætisráðherraefni flokksins í þeim þingkosningum sem fara í hönd – og spurning hvort Össur muni slíta hár úr brosmildum kampi sínum ellegar muna eyrnafíkjuna forðum ef bogastrengur núverandi formanns kynni að bresta. Hið æðra réttlæti sér til þess að það er ekki bara í Samfylk- ingunni sem menn súpa seyðið af verk- um sínum. Núna er komið í ljós að George Bush (vinur Davíðs) og félagar hafa fengið verðskuldaða rassskellingu. Repúblíkanar eru búnir að tapa fulltrúadeild þingsins og fyrirsjá- anlegt er að þeir tapi líka meiri- hluta í öldungadeildinni. Bill Clinton fékk að kenna á því hvað það þýðir fyrir forseta að hafa ekki meirihluta á þingi þegar repúblíkanar voru næstum búnir að flæma hann úr embætti. En það er ekki ólíklegt að það renni innan tíðar upp fyrir einhverjum þing- mönnum að viðundrið frá Texas (vinur Davíðs) hafi verri hluti á samviskunni en kvennafar í vinnu- tímanum. Venjulega gengur mér vel að lifa í núinu og láta hverj- um degi nægja sína þjáning. En núna, aldrei þessu vant, er ég með hug- ann við atburði helgarinnar. Fyrst og fremst er ég að hugsa um málverkasýninguna, en á laug- ardaginn klukkan þrjú og fjögur ætla ég að bjóða upp á það sem mest er í tísku í myndlistarheim- inum um þessar mundir og ganga með gestum um sýninguna og útskýra fyrir þeim tákn og dulin skilaboð í verkunum. Þetta er mjög hæfilegur göngutúr. Salur- inn er 5x14 metrar svo að göngu- leiðin er samtals um 36 metrar, aðeins lengri ef fólk er mjög nær- sýnt. Það er ekki laust við að ég kvíði fyrir því að jafn einfalt og það er að búa til myndir er flókið að tala um þær. Og í öðru lagi er ég að velta því fyrir mér hvað ég á að hafa í sunnudagsmatinn. Engin þjóð stendur okkur Íslend-ingum nær en Færeyingar. Það er því mikið fagnaðarefni að nú í lok árs hafa verið stigin tvö söguleg og gífurlega mikilvæg skref til nánara formlegs samstarfs landanna og áframhaldandi náinna samskipta þjóðanna. Í fyrsta lagi tók fríverslunar- samningur milli Íslands og Færeyja, svokallaður Hoyvíkur-samningur, gildi nú um mánaðamótin. Samning- urinn er einn sá víðtækasti sem íslensk stjórnvöld hafa gert og sá fyrsti sem gerir ráð fyrir fullri frí- verslun með landbúnaðarafurðir. Hann tryggir íbúum landanna einnig mikilvæg réttindi í landi hvors ann- ars, m.a. varðandi frjálsa för fólks og búseturétt. Í umræðum um alþjóðavæð- ingu íslenska hagkerfisins er oft horft langt yfir skammt. Þá vill gleymast að við flytjum út vörur til Færeyja fyrir um tvo millj- arða króna á ári og að eyj- arnar eru mikilvægari útflutningsmarkaður en t.d. Kína, Finnland og Kan- ada. Nú þegar samningur tekur gildi má auk þess gera ráð fyrir að viðskiptin aukist enn frekar, ekki síst varðandi landbúnaðarvörur. Neysluvenjur Íslendinga og Færeyinga eru að mörgu leyti áþekkar og færeyskur landbúnaður uppfyllir ekki eftir- spurn markaðarins. Framleiðendur búnaðar- vara telja t.d. að útflutn- ingur á kjöti, eggum og mjólkurafurða til Fær- eyja muni aukast veru- lega nú þegar Hoyvíkur- samningurinn tekur gildi. Áform utanríkisráð- herra um opnun íslenskr- ar sendiskrifstofu í Fær- eyjum er annað mikilvægt skref í sam- skiptum landanna. Á árs- fundi Vestnorræna ráðs- ins í ágúst voru ríkisstjórnir Íslands, Færeyja og Grænlands hvattar til þess að opna sendiskrifstofur í hvers annars landi. Slík skrifstofa í höfuðborg náfrænda okkar getur skipt miklu máli við að styrkja sam- starf landanna, samskipti þjóðanna og hvetja til aukinna viðskipta þeirra í milli. Vonandi munu Færey- ingar í kjölfarið opna sendiskrif- stofu í Reykjavík. Í umræðunni um mikilvæg markaðssvæði í fjarlægum og fjöl- mennum ríkjum megum við ekki líta fram hjá næstu nágrönnum okkar. Hoyvíks-samningurinn og sendiskrifstofa í Færeyjum eru mikilvæg skref til þess að tryggja samskipti landanna og þjóða þeirra til framtíðar. Höfundur er alþingismaður Framsóknarflokksins. (Greinin er birt í heild á Visir.is) ÍSLAND OG FÆREYJAR ÍS L E N S K A A U G L Ý S IN G A S T O F A N /S IA .I S L B I 34 89 7 1 0/ 20 06 Maður, náttúra og mynd Ingálvur av Reyni Sámal Joensen-Mikines Zacharias Heinesen Í Landsbankanum, Austurstræti, í afgreiðslusal og á 2. hæð eru sýnd málverk eftir þrjá af helstu listamönnum færeysku þjóðarinnar. Um er að ræða skiptisýningu Landsbankans og Færeyjabanka í tilefni 120 ára afmælis þess fyrrnefnda og 100 ára afmælis þess síðarnefnda á þessu ári. Á sýningunni í Landsbankanum eru sýnd verk í eigu Færeyjabanka eftir þrjá af helstu listamönnum færeysku þjóðarinnar. Myndlistarsýningin er öllum opin á afgreiðslutíma Aðalbankans í Austurstræti frá 30. október til 30. nóvember. Leiðsögn í dag, laugardag Í dag, laugardaginn 11. nóvember, mun Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur verða með leiðsögn um sýninguna. Húsið verður opnað kl. 14:30. Leiðsögnin hefst kl. 15:00 og stendur í um klukkustund.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.