Fréttablaðið - 11.11.2006, Side 62

Fréttablaðið - 11.11.2006, Side 62
 { heimilið } Á netinu 13 Veggfóður er snilldarfyrirbæri fyrir lita- og munsturglaða sem annað- hvort vilja lífga upp á einn vegg í íbúðinni eða alla. Veggfóður er líka hægt að setja inn í skápa, í hillur eða á borð. Flestir veggfóðra þó stofuna eða líma veggfóðrið upp þar sem gestir ættu að geta séð það. Fólk ætti þó alls ekki að hugsa ein- göngu um hvernig íbúðin lítur út í augum gestkomandi, heldur á hún fyrst og fremst að gleðja þá sem þar búa. Þannig getur veggfóður prýtt veggi í svefnherbergi, þangað sem engir eða fáir gestir koma. Við rák- umst á þetta skemmtilega veggfóð- ur á netinu, sem er einstaklega fal- legt og við fyrstu sýn lítur út fyrir að vera þakið blómum. Við nánari athugun kemur þó í ljós að í blóm- unum eru berar konur, ekki ólíkt felumyndinni af Freud sem fannst á mörgum heimilum hér áður fyrr. Á annarri vefsíðu fundum við falleg- an veggfóðursrenning, sem er mikið listaverk, en lítil blóm eru skorin út í veggfóðrið og teygja þau sig frá veggnum. Erótík og þrívídd í veggfóðri Skandinavísk hönnun Uppboðshúsið Laurizt er stað- sett í Danmörku en er með sýningasali í Svíþjóð, Noregi og Þýskalandi. Hér er að finna úrval af gripum eftir þekkta og minna þekkta listamenn. Laur- izt selur líka antíkmuni og not- aða hluti af öllum gerðum og stærðum. Ef þú ert á höttunum eftir skandínavískri hönnun ættirðu endilega að kíkja á Lauritz. Munið að kanna regl- urnar hjá tollinum. Netslóð Laurizt er www.lauritz.com.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.