Fréttablaðið - 11.11.2006, Side 63

Fréttablaðið - 11.11.2006, Side 63
 { heimilið } Hönnuðurinn Marcel Wanders fæddist í Boxtel í Hol- landi. Hann útskrifaðist með láði frá listaháskól- anum í Arnheim árið 1988. Wanders vakti fyrir alvöru áhuga þegar hann kom fram með hönn- un sína á hnútastólnum svokallaða árið 1996. Í dag hannar hann fyrir mörg stór nöfn á borð við B&B Italia, Bisazza, Poliform, Moroso, Flos, Boffi, Cappellini, Droog Design og Moooi en hann er einn af stofnendum þess og listrænn stjórnandi. Þó nokkur verk Marcels Wanders hafa verið valin á sýningar um allan heim, líkt og í Museum of Modern Art í New York og San Francisco. Hann er margverðlaunaður hönnuður og var nú síðast útnefndur hönnuður ársins í Elle Decoration International Design Awards Fleiri upplýsingar er að finna á vefsíðunni www.marcelwand- ers.com. 14 Meiriháttar Marcel Flott hönnun Hollendingsins Marcels Wanders. Lífleg heimilisverk Alltof mörgum leiðist að vinna heimilisverkin. Þau eru hins vegar nauðsyn- leg og stuðla að hreinu og fallegu umhverfi sem öllum líður vel í. Ef þú ert ein/n þeirra sem kvíðir því að þurfa að taka í sóp eða vaska upp, þá er tilval- ið að nota lit- rík og skemmti- l e g verkfæri í verkið. Þessir litríku og líflegu sópar fást í Hagkaup og lífga heldur betur upp á tilveruna. Maður grípur í sóp- inn og áður en maður veit af, sópar maður syngjandi glaður mylsnu og kusk upp af gólfinu. Hægt er að fá uppþvottahanska og bursta í stíl við sópana. kústar Er verið að mála stofuna eða svefn- herbergið? Prófaðu að mála heilan vegg í öðrum lit en hina veggina í herberginu. Þetta kemur einstak- lega vel út ef hinn liturinn tónar vel saman við hinn litinn í herberginu. Galdurinn við þetta er að það gerir dauflegri herbergi áhugaverðari og líflegri og þar að auki undirstrikar þetta arkitektúr herbergja sem eru óvenjuleg í laginu. Annað sniðugt ráð er að mála ferhyrning í hæfilega afgerandi lit í miðju herbergi. Skær litur í and- stöðu við allt annað á svæðinu og getur það skapað notalega sveiflu í rýminu. Munið þetta næst þegar þið takið upp málningarpensilinn. Heilræði við húsamálun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.