Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.11.2006, Qupperneq 93

Fréttablaðið - 11.11.2006, Qupperneq 93
Um aldir hefur fólk sem lítið hefur að haft að gera velt því fyrir sér hvort hljóð heyrist í fall- andi tré í skógi þegar enginn er nálægt. Aðrir hafa velt því fyrir sér hvort karlmaður sem stendur einn í sama skógi hafi samt rangt fyrir sér þó enginn sé nálægt. Báðar þessar vangaveltur eru afar skemmtilegar og hafa mikið heim- spekilegt gildi, er mér sagt. Og þar sem ég er í sífelldri leit við að leysa gátur lífsins hafa þessar vangaveltur um tréð og manninn í skóginum verið mér einstaklega hugleiknar. Ég er á þeirri skoðun að margt geti gerst þegar enginn heyrir eða sér til. Ég á það til dæmis til að syngja hástöfum þegar enginn heyrir til. Og þar sem enginn heyr- ir til þá auðvitað held ég því fram að ég syngi eins og engill á morf- íni, þó svo ég viti vel að þessir yfirnáttúrulega uppdópuðu söng- hæfileikar mínir séu vissulega umdeildir. Svo þegar enginn sér til þá á ég það til að dansa. Er kannski ekki með trans-dans sporin á hreinu en ég tek stundum kvikk- stepp eða enskan vals úr stofunni og inn í eldhús. Og ef ég er í virki- lega góðu skapi þá skoppa ég um eins og Frank Sinatra. Þannig að væri ég tré þá myndi að sjálfsögðu heyrast í mér hljóð tæki ég upp á því að falla til jarðar í annarlegum tilgangi. Og væri enginn nálægt til að sjá mig falla myndi ég láta heyra sérstaklega hátt í mér. Enda erum við sjaldan meira við sjálf en þegar enginn heyrir eða sér til. En hvað líður karlinum í skóg- inum þá ætti hann bara að njóta kyrrðarstundarinnar því einhver mun fljótlega koma til að segja honum að hann hafi vissulega rangt fyrir sér. Þá er þessi gáta leyst. Góða helgi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.