Fréttablaðið - 11.11.2006, Page 100

Fréttablaðið - 11.11.2006, Page 100
Nú er nýtt andlit komið upp á yfir- borðið í tískuheiminum, í það minnsta í Bretlandi. Þetta er hin unga Camilla Al Fayed, dóttir Mohammeds Al Fayed, sem er eig- andi Harrods-tískuveldisins í Bretlandi og viðskiptajöfur mikill. Camilla á því auðvelt með að nálg- ast það nýjasta í tískunni hverju sinni og hefur vakið athygli fyrir að klæðast ávallt fötum frá dýrum hönnunarmerkjum. Camilla hefur lengst af fallið íískugga bróður síns, Dodis Al Fayed, sem lést með Díönu prins- essu í bílslysi eins og kunnugt er. En nú er Camilla að fikra sig hægt upp frægðarstigann og það er varla haldið samkvæmi í Lund- únaborg og víðar án þess að stúlk- an sé mætt klædd samkvæmt nýj- ustu tísku. Það kemur kannski fáum á óvart að besta vinkona Camillu er hin fræga Paris Hilton en stöllurnar eiga það sameigin- legt að vera frægar fyrir að vera erfingjar auðæfa. Stíll Camillu er mjög kvenleg- ur og nýtur hún þess að sýna kvenlegan vöxt sinn. Samkvæmisljón og erfingi tískukrúnunnar Bandaríska leikkonan Demi Moore er nýjasta andlit snyrti- vörumerkisins Helenu Ruben- stein. Hún mun sýna nýjustu línu merkisins í húð- og förðunarlínu ársins 2007. Samkvæmt tals- mönnum Helenu Rubenstein hentar Moore merkinu vel þar sem hún er frjálsleg kona og hegðun hennar endurspeglar heimspeki Rubenstein sem er „Lifðu glæsilega“. Helena Rubin- stein vildi að frami fyrirtækisins myndi haldast í 300 ár en líf henn- ar snerist um feg- urð allt frá því hún opnaði sína fyrstu snyrtistofu á fyrri hluta síðustu aldar. „Ég er mjög ánægð með þennan einstaka heið- ur og ætla mér að endurvekja glæsileikann og fágunina sem hefur fylgt þessu merki alla tíð. Ég vil hjálpa til við að láta draum Helenu Rubinstein verða að veru- leika um að halda fyrirtækinu í gangi næstu 300 árin. Þetta er það sem ég legg af mörkum,“ segir Moore en hún er talin vera ein af áhrifamestu konum í Holly- wood og ber aldur sinn einstak- lega vel, en leikkonan er 43 ára. Helena Rubinstein, stofnandi snyrtivörumerkisins, setti fyrir- tækið á laggirnar árið 1902 og þetta er því 104. árið sem það framleiðir snyrtivörur. Hún var ein af þeim fyrstu sem kynnti konur fyrir lúxusnum sem fylgir því að eiga alvöru snyrtivörur sem fara vel með húðina. Lifðu stór- kostlega Allt um allt sem skiptir máli í Reykjavík NINE WEST
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.