Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.12.2006, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 05.12.2006, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI 69,3% 38,5% 45,8% Fr é tt a b la › i› Fr é tt a b la › i› M b l. M b l. *Samkvæmt fjölmi›lakönnun Gallup í september 2006. Þriðjudagar LESTUR MEÐAL 12-49 ÁRA höfuðborgarsvæðið B la ð ið B la ð ið 40 30 50 20 60 70 80 Sími: 550 5000 ÞRIÐJUDAGUR 5. desember 2006 — 326. tölublað — 6. árgangur Gígja Guðbrandsdóttir læknakandídat söðlaði um fyrir nokkrum árum þegar hún skipti úr dans yfir í júdóÉ að síður vel í júdóinu, eins og snerp teygjanleiki “ bæti Að snúa vörn í sókn VEÐRIÐ Í DAG GÍGJA GUÐBRANDSDÓTTIR Skipti úr dansi í júdó Heilsa Jólin koma Í MIÐJU BLAÐSINS Suðurland [ SÉRBLAÐ UM SUÐURLAND – ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2006 ] HRÆDDIR FERÐAMENNDraugasetrið á StokkseyriBLS. 4 ÍSLENSKUR ARKITEKTÚRAxelshús í Hveragerði BLS. 4 EFNISYFIRLIT SUNNLENSKADEILDINFlekklaust sumar FC Flóa SJÁ BLS. 8 ÍSLENSKI BÆRINNHannes Lárusson reisir torfbæjarstofnun SJÁ BLS. 2 Rigoletto reynist vel Ólafur Kjartan Sigurðarson baritónsöngvari fær lof- samlega dóma í Bretlandi. MENNING 32 ÍSLENSKI BÆRINN Hannes Lárusson reisir torfbæjarstofnun Sérblað um Suðurland FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG BJART SYÐRA - Í dag verða norð- austan 5-13 m/s, stífastur suðaust- an til og á Vestfjörðum. Bjart veður á Suður- og Vesturlandi en skúrir eða slydda norðaustan og austan til. Kólnandi veður og hiti víðast 0-4 stig með ströndum. VEÐUR 4         ANNA MJÖLL ÓLAFSDÓTTIR Samdi þrjú lög fyrir Hollywood-mynd Nýtur lífsins með stjörnunum í Los Angeles FÓLK 50 Storm og Toby tekin Grínistinn Auðunn Blöndal hrekkti Rock- star-gengið meðan það var á Íslandi. FÓLK 50 HEILBRIGÐISMÁL Tæplega þriðjung- ur barna á aldrinum sex til fjór- tán ára í Efra-Breiðholti er of þungur eða of feitur. Tíðni ofþyngdar eða offitu er hæst hjá börnum í Fellaskóla, þar sem þriðjungur nemenda á við þetta vandamál að stríða. Í næsta sæti er Breiðholtsskóli en þar er hlut- fallið 30 prósent. Lægsta prósentuhlutfall ofþyngdar og offitu eftir hverf- um er hjá börnum í Hlíðunum; um 17 prósent. Þessar niðurstöður koma fram í rannsókn Ragnheiðar Óskar Erlendsdóttur hjúkrunarfræð- ings. Niðurstöðurnar eru byggðar á sextán þúsund mælingum á þyngd barna sem framkvæmdar hafa verið af heilsugæslunni í grunnskólum á höfuðborgar- svæðinu síðastliðin tvö ár. Þyngd barnanna var mæld í 1., 4., 7. og 9. bekk. Tölurnar voru greindar út frá sérstökum líkamsþyngdar- stuðli og voru mælingarnar skráð- ar í rafrænt forrit sem kallast Ískrá. Að sögn Ragnheiðar er þetta í fyrsta skipti sem birtar eru niðurstöður úr rannsóknun- um eftir að rafræn skráning hófst. Ein af niðurstöðunum í rann- sókninni er að hugsanlega sé fylgni á milli félagslegrar stöðu foreldra og offitu og ofþyngdar barna. Ragnheiður segir að ef félagsleg staða foreldra barnanna sé borin saman eftir póstnúmer- um, kemur fram að hlutfall offitu og ofþyngdar er hærra í hverfum þar sem menntunarstig er lægra. Samkvæmt tölum frá Félagsvís- indastofnun Háskóla Íslands frá árinu 2002 er hlutfall háskóla- genginna foreldra í skólunum þar sem offita og ofþyngd er mest 11 til 22 prósent, en um 30 til 34 pró- sent í skólum þar sem ofþyngd og offita er minnst. Að þessu leyti svipar Íslandi til Bandaríkjanna segir Ragn- heiður. Fylgni á milli félagslegrar stöðu er öfug í löndum eins og Kína og Rússlandi þar sem fólk í betri félagslegri stöðu í samfé- laginu er feitara. Ragnheiður segir að miðað við niðurstöður úr hliðstæðum erlendum rannsóknum sé offita og ofþyngd íslenskra barna minni hér á landi en í mörgum öðrum löndum, eða tæplega 21 prósent. Þetta hlutfall er 24 prósent í Eng- landi og 27 prósent á Ítalíu svo dæmi séu tekin. sjá síðu 8 /- ifv Offita barna mest í Breiðholti Lægsta tíðni offitu og ofþyngdar hjá börnum í Hlíðahverfinu. Á Íslandi er hugsanlega fylgni á milli félags- legrar stöðu foreldra og ofþyngdar og offitu barna. Offita er sjaldgæfari hér en meðal erlendra barna. HJÁLPARSTARF Jóhannes Jónsson, forstjóri Bónuss, afhenti í gær Hjálparstarfi kirkjunnar og Mæðrastyrksnefnd 4.200 gjafa- bréf í verslunum sínum, hvert bréf er 5.000 króna virði. Gjafabréfun- um munu hjálparstofnanirnar útdeila til skjólstæðinga sinna, til að létta undir við hátíðahöld um jólin. Samtals hljóðar aðstoðin upp á 21 milljón. Jóhannes segir að upphæðin hafi verið ákveðin til að minna á 21 milljónar króna aukafjárveitingu sem dómsmála- ráðuneytið fékk í haust til að ráða sérstakan saksóknara í Baugsmál- inu svokallaða. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, þakkaði höfðinglega gjöf og lýsti ánægju með samstarf hjálparstofnananna og minnti á boðskap jólanna; að sælla sé að gefa en þiggja. - kóþ Jóhannes í Bónus: Gaf 21 milljón til bágstaddra BAGDAD, AP Kofi Annan, framkvæmdastjóri Samein- uðu þjóðanna, sagði í gær að ástandið í Írak væri ekkert annað en borgarastyrjöld og hún væri jafn- vel mannskæðari en borgarastríðið sem geisaði í Líbanon á árunum 1975 til 1990. Hann sagði einnig að ástandið í Írak núna væri verra fyrir almenning heldur en þegar Saddam Hussein var þar við völd. „Ofbeldið er það alvarlegt, átökin og biturleikinn það mikill,“ sagði Annan og benti á að hliðstæð átök í Líbanon hefðu verið kölluð borgarastríð. „Þetta er miklu verra,“ sagði Annan í viðtali við breska útvarpið BBC. Herlið Bandaríkjanna viðurkenndi nýlega að hertar aðgerðir til þess að stöðva ofbeldisöldu í átök- um súnnía og sjía í höfuðborginni Bagdad hefðu misheppnast. Þetta varð ljóst þann 23. nóvember þegar 215 manns féllu í sprengjuárásum á hverfi sjía í Bagdad, en það var mannskæðasta árásin frá því stríðið í Írak hófst. „Við fordæmum harðlega bílasprengjur, árásir og hefndarmorð öfgamanna gegn friðsömum Írök- um í Bagdad,“ sögðu þeir Zalmay Khalilzad, sendi- herra Bandaríkjanna, og George W. Casey, æðsti yfirmaður Bandaríkjahers í Írak, í sameiginlegri yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér í gær. - gb Kofi Annan segir borgarastríð geisa í Írak: Verra en þegar Saddam ríkti Misjöfn kjör Viðbrögð stjórnmálamanna við þessari lífreynslu fólksins voru líka svolítið skrýtin fannst mér, þeir komu allir af fjöllum, enginn þeirra virðist frekar en við hin hafa áttað sig á hvernig þetta virkar, segir Valgerður Bjarnadóttir. Í DAG 24 MARGIR HJÁLPAR ÞURFI Ragnhildur G. Guðmundsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar, sagði mikla þörf fyrir aðstoð nefndar- innar fyrir jólin og var að vonum ánægð með gjöf Jóhannesar Jónssonar, forstjóra Bónuss. Á myndinni sjást frá vinstri Vilborg Oddsdóttir og Jónas Þórir Þórisson frá Hjálparstarfi kirkjunnar, Ragnhildur, Jóhannes og Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Á GÖTUM BAGDAD Myndin er tekin á sunnudaginn eftir að þrjár bílasprengjur höfðu sprungið á mat- vælamarkaði og meira en 50 manns fórust. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Íhuga framboð Gunnar Sigurðsson og Viðar Halldórsson íhuga að bjóða sig fram til for- mennsku í KSÍ. ÍÞRÓTTIR 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.