Fréttablaðið - 30.12.2006, Page 35

Fréttablaðið - 30.12.2006, Page 35
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Jóel Kristinn Pálsson var vanur að lenda í slysi um áramót og því fastagestur uppi á slysavarðstofu á gamlárskvöld. Þegar Jóel er spurður hvað sé það fyrsta sem honum dettur í hug í sambandi við áramótin er það slysavarðstofan. „Það varð einhvern veginn fastur liður hjá mér um áramót að fara upp á slysavarðstofu,“ segir Jóel. „Eitt árið datt ég og annað fékk ég eitthvað í augað og það þriðja fékk ég gat á hausinn.“ Eitthvað hefur Jóel róast með árunum og hefur slysun- um fækkað í takt við það. Vaknar þá sú spurning hvort þessi fækkun sé samfara minnkandi áhuga á flugeldum og tengdu fikti. „Ég var alltaf mikið fyrir flugelda þegar ég var yngri en það voru ekki þeir sem ollu slysunum,“ segir Jóel sem kann enga skýringu á fyrri áramótaklaufaskap. Jóel á tvo drengi með konu sinni Bergþóru Guðnadóttur og með þeim hefur minnkandi áhugi á flugeldunum vaknað aftur. „Sá eldri er orðinn átta ára og hann heimtar stærsta flugeldapakkann í ár,“ segir Jóel. „Ég fann alveg fyrir því í fyrra að sprengiáhuginn kviknaði aftur gegnum son minn. Þetta er svolítið eins og með jólin. Maður upplifir þau aftur upp á nýtt gegnum börnin sín.“ Jóel ætlar sér að eyða áramótunum á Ægisíðunni en það hefur hann gert allt frá barnæsku. „Við röltum út að brennu og þar hittir maður mikið af fólki sem maður þekkir,“ segir Jóel. „Svona eru þessir vesturbæingar. Þeir snúa alltaf aftur.“ Áramót á slysadeild
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.