Fréttablaðið - 30.12.2006, Side 73

Fréttablaðið - 30.12.2006, Side 73
Guðbjörg trúði því vart þegar hún fékk að vita að þríburar væru væntanlegir enda voru þau hjónin að vonast eftir einu barni. „Við vorum hrædd um það alla meðgönguna að eitthvað kæmi upp á og það var ótrúlegt kraftaverk að fá þau öll þrjú í fangið í fyrsta sinn,“ segir hún og bætir því við að það sé ólýsanlega skemmtilegt og gefandi að eiga þríbura. „Það að fá þrjá einstaklinga upp í hend- urnar í einu og koma þeim til manns er stórt og krefjandi verk- efni sem við þríburaforeldrar telj- um vera forréttindi.“ Guðbjörg segir að þó það sé mikil vinna að ala upp þríbura þá hafi þeim hjónum ekki fundist það vera þreföld vinna miðað við að vera með eitt í einu. „Kostirnir eru svo miklu fleiri og það er mun auð- veldara að hafa þau öll á sama þroskastiginu í einu heldur en sitt á hverju árinu. Þau hafa líka alltaf einhvern til að leika sér við.“ Í umönnun þríbura er mjög mikil rútína í daglegu lífi því reynt er að gefa þeim og skipta á bleium eftir klukkunni. „Foreldrarnir stjórna algjörlega en ekki börnin. Því er aftur á móti oft öfugt farið ef um eitt barn er að ræða,“ segir Sigurlaug og rifjar upp þegar börnin voru lítil en þá hafi gjarnan vantað þriðja lærið þegar þau vildu öll komast í fangið í einu. Eða þriðju höndina þegar leiða þurfti hópinn. „Síðan er náttúrlega engin samnýting á neinu eins og útigöllum, stígvélum eða hjólum heldur þarf þrjú stykki af öllu.“ Hjónin áttu fyrir fimmtán ára gamla dóttur þegar þríburarnir fæddust og segir Sigurlaug hana hafa verið eins og litla mömmu og verið mjög natna við börnin. „Í dag segist hún ekki skilja hvernig fólk á hennar aldri sem komið er með heimili og börn komist af án þess að eiga þríburasystkin því þau eru dugleg að hjálpa henni og launa henni þannig umhyggjuna,“ segir Sigurlaug. Spurð hvort ekki hafi verið erfitt að baða og svæfa þrjú börn á kvöld- in segir Guðbjörg: „Við svæfðum þau aldrei. Okkur var bent á það í upphafi að gott væri að venja þau á að sofna við léttklassíska tónlist. Þetta gerðum við og þau voru fljót að læra hvað það þýddi þegar kveikt var á spólunni og sofnuðu alltaf við tónlistina. Ef þau fóru að skæla var iðulega komið að því að snúa spól- unni við enda voru engir geisladisk- ar á þeim tíma. Þetta reyndist okkur mjög vel.“ Varðandi baðið segir Guðbjörg að yfirleitt hafi verið reynt að drífa það af. „Við settum þau tvö eða þrjú í baðið í einu meðan það var hægt en umönnun þríbura byggist einmitt upp á gífurlegri skipulagningu og að láta allar athafnir taka sem stystan tíma. Það gefst enginn tími til að dúlla við hvert og eitt og ég neita því ekki að hvað þetta varðar fannst okkur við stundum gjalda fyrir að þau væru þrjú í einu,“ segir Guð- björg og bætir því við að þau séu öll mjög ólík bæði í sér og í útliti. „Hvert þeirra er einstakt á sinn hátt en þeim hefur yfirleitt komið ágætlega saman. Þegar þau voru yngri slettist oft upp á vinskapinn eins og gengur og gerist hjá syst- kinum en í dag eru þau góðir vinir,“ segir hún en þau eru öll í Menntaskólanum í Kópavogi og í sama vinahóp. „Það ríkir því oft lífleg og skemmtileg félagsmið- stöðvarstemning á heimilinu. Ótrúlegt kraftaverk 8.500,- 4.200,- 2.500,- 3.500,- 3.000,- 5.000,- 5.000,- 6.500,- NÚ VERÐA LÆTI! FJÖLSKYLDUPAKKAR GOS DRAUGAKÖKUR risakökur og ísskápar Sölustaður KR-heimilið við Frostaskjól Afgreiðslutími 28.12. kl. 13–22 29.12. kl. 10–22 30.12. kl. 10–22 31.12. kl. 9–16 200,-400,- 200,- 1.300,- 800,- 350,- 6.000,- KR-flugeldar bjóða að vanda magnaða flugelda í ótrúlegu úrvali og á frábæru verði. Þú tryggir pottþétt áramót með heimsókn til okkar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.