Fréttablaðið - 30.12.2006, Síða 91

Fréttablaðið - 30.12.2006, Síða 91
Söngkonan sívinsæla Bey- once Knowles er vel þekkt í tónlistarheiminum sem og tískuheiminum enda keppast allir hönnuðir um að fá hana til að ganga í fötum úr tískuhúsum þeirra. Beyonce er þekkt fyrir kvenlegan vöxt sinn en sá vöxtur er annar en þekkist á tísku- pöllunum þar sem fatn- aðurinn hangir á fyrir- sætunum. Beyonce er stolt af líkama sínum og hikar ekki við að sýna línurnar. Hún er oftast í síðum kjólum sem draga fram mittið á henni og ýkja allar línur til muna. Hönn- uðurinn Valentino er í miklu uppáhaldi hjá söngkon- unni og fylla silkikjólar hans fataskáp hennar. Beyonce er kona sem margir mættu taka sér til fyrirmyndar í klæða- burði enda kann hún að draga fram það besta hjá sér með fatavali sínu. Klæðir sig kvenlega Nú hefur ein stærsta tískuborgin í heiminum, Mílanó, slegist í hópinn í baráttunni gegn átröskun og útlitsdýrkun. Stjórnendur tísku- vikunnar Camera Nazionale Della Moda Italiana, hafa ákveðið að banna öllum fyrirsætum sem eru undir kjörþyngd á hinum svokall- aða BMI-skala að taka þátt í sýn- ingunum og tískuvikunni í heild sinni. Þeir fylgja því í fótspor nágranna sinna í Madríd sem riðu á vaðið með þessar reglur í haust. Umræðan um þyngd fyrir- sætna hefur verið mjög heit upp á síðkastið og hafa meðal annars hönnuðir á borð við Karl Lager- feld og Diane Von Furstenberg stutt þessar reglur heilshugar. Á þessu ári hafa þrjár vinsælar fyrirsætur á tvítugsaldri dáið úr átröskunarsjúkdómum og urðu dauðföllin kveikjan að þessari umræðu sem hefur þó verið við- loðandi tískuheiminn. Spekingar telja að fyrst í Míl- anó sé búið að banna of mjóar fyr- irsætur á tískupöllunum sé ekki langt í að þessar reglur verði sett- ar á öllum tískuvikum í heimin- um. Mílanó bannar mjónur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.