Fréttablaðið - 02.02.2007, Page 30

Fréttablaðið - 02.02.2007, Page 30
Kartöflu- súpa Ýmsar súpur eru í boði í Café Hafnarborg, kaffistofu Hafnar- borgar í Hafnarfirði. „Hér er boðið upp á allt mögulegt, með áherslu á létta rétti og kaffi- veitingar,“ segir Sigrún Fanný Jónsdóttir, rekstrarstjóri Café Hafnarborgar. „Hér fást til að mynda kökur og samlokur að ógleymdu hádeg- ishlaðborðinu,“ heldur Sigrún áfram. „Hádegishlaðborðið samanstendur alltaf af salati, heitum réttum og súpum, sem er allt breytilegt frá degi til dags. Menn geta þannig gætt sér á ljúf- fengri melónu- og engifersúpu, kívísúpu eða tómatsúpu fram- reiddum með nýbökuðu brauði. Það fer allt eftir því hvað lista- kokkurinn okkar, hún Ruby, sem er frá Singapúr, kýs að galdra fram þann daginn.“ Sigrún lýsir matnum, þar á meðal súpunum, sem skemmti- legri samblöndu íslenskrar og singapúrskrar eldamennsku, sem hafi farið vel ofan í Íslendinga. „Fólk er alls ekki hrætt við að prófa nýjungar og er mjög ánægt með að fá eitthvað annað en blóm- kálssúpu,“ segir hún og hlær. Hér að neðan eru uppskriftir að fimm súpum sem kokkur Café Hafnarborgar var svo vænn að eftirláta lesendum og ætti að gefa þeim ágæta innsýn í það sem þar er í boði. Ný súpa sérhvern dag Melónu- og engifersúpa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.