Fréttablaðið - 02.02.2007, Síða 61

Fréttablaðið - 02.02.2007, Síða 61
 { heima er best } 17 Hér áður fyrr notaðist fólk nánast eingöngu við rafmagnshellur til að elda mat. Í dag er úrvalið meira og hægt að velja um nokkrar tegundir af hellum. Miklu máli skiptir hversu mikla orku þarf til að hita upp hell- urnar og hversu auðvelt er að elda á þeim. Þó virðist það vera smekkur hvers og eins sem ræður því hvern- ig helluborð eru valin í eldhúsið. Steyptar hellur eru eyðslufrekar og hætta er á því að maður noti annað hvort of litla eða of stóra potta. Of lítill pottur getur valdið því að hellan rifnar og ofhitnar. Hætta er á því að of stór pottur verpist þar sem hann hefur bara stuðning að hluta botnsins. Hellurnar eru lengi að hitna og lengi að hita pottinn. Lítri af vatni að suðu: 14 mínútur. Keramikhellur eru með tveimur mismunandi orkugjöfum, rapid og highlight. Rapid-hellur eru þó að mestu leyti að hverfa og highlight hellurnar að taka við. Helmingi fleiri vafningar eru í highlight per- unni sem gefur meira afl af minni orku. Lítri af vatni að suðu: 8-12 mínút- ur. Gasið hefur verið vinsælt undan- farið en þar sem gaslagnir eru ekki í húsum þarf að notast við gaskút og fylla hann reglulega. Hitunin er hins vegar hraðari og maður er fljótari að ná upp suðu sem veldur því að ódýrara er að nota gas en rafmagn. Lítri af vatni að suðu: 3-3,5 mín. Span-hellan hitnar aldrei, bara pott- urinn og því er engin hætta á að fólk brenni sig á hellunni. Auk þess er engin íkveikjuhætta og þegar botn- inn ofhitnar slekkur helluborðið á sér. Ef sýður upp úr slekkur hellan á sér, þannig að öryggið er mikið. Ekkert brennur heldur á hellunum því þær eru kaldar. Span-hellan er heldur hraðvirkari en gasið, og hún notar innlendan orkugjafa. Ekki er hægt að nota álpotta á span-hell- urnar. Lítri af vatni að suðu: 1-1,5 mín. Heitt á hellunni Eldavélarhellur eru til í ýmsum útfærslum. Gerið góð kaup, mörg húsgögn undir kostnaðarverði, full búð af nýjum vörum á tilboði. Útsala 10-70% afsl. 39.900 kr 13.500 kr Frá 16.900 kr 34.000 kr Touch hárgreiðslustofa opnar í dag nýja og glæsilega stofu í Austurveri, Háaleitisbraut 68. Tökum vel á móti öllum. Tímapantanir í síma 553 7171. Þórdís, Svava og Guðný 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.