Fréttablaðið - 02.02.2007, Side 112

Fréttablaðið - 02.02.2007, Side 112
Þegar tveir Íslendingar hittast á förnum vegi er vaninn að annar spyrji: „Hvað segirðu gott?“, „Heyrðu, bara allt það fína,“ er þá venjulega svarið og í kjölfarið kemur iðulega spurning- in: „Nóg að gera?“ er staðreynd. Okkur finnst fátt mikilvægara en að vera önnum kafin og viljum meðbróður okkar ekkert minna. Ef ekki er nóg að gera hjá einhverjum, þá er eitthvað að. er bara búinn að vera svo bissí“ er afsökun sem flestir Íslendingar taka með miklum skilningi. Við kinkum sam- þykkjandi kolli og segjum: „Sama hér.“ Sá þykir skrítinn sem ekki er eitthvað að vinna á kvöldin og um helgar. „Er síminn kannski ekkert að hringja hjá honum eða …?“ spurning; „Er nóg að gera?“ er svo samofin vitund minni að það þurfti mann sem hefur búið í Danmörku í fimm ár til að benda mér á þetta. Meðan Danir heilsast með því að metast um frítíma, heilsast Íslendingar með metingi um hvor vinni meira. Danir eru nú engir snillingar. Það er nú til gamalt og gott mál- tæki sem segir að vinnan sé systir hamingjunnar og með því að spyrja hvort nóg sé að gera er maður í raun að spyrja hvort við- komandi sé ekki hamingjusamur. Það er að segja ef viðkomandi er karlmaður. konur fá þessa spurningu mun sjaldnar en karlar. Kannski er það vegna þess að við vitum innst inni að það er alltof mikið að gera hjá flestum konum. Ef við myndum aulast til að spyrja konu þessarar spurningar þá kæmi hrollvekjandi holskefla af upplýs- ingum um barnauppeldi, Bónus- ferðir og þvott, auk þess sem hún skilar a.m.k. átta stunda vinnu- degi og er líka í námi. En hún legg- ur þetta á sig vegna þess að það er svo mikið „nóg að gera“ hjá mann- inum hennar, því sá sést varla nema yfir blánóttina. hann er hetjan í fjölskyldu- boðunum. Hann er týndi sonurinn sem sýndi og sannaði að hann er enginn aumingi. Í dag hefur hann svo mikið að gera að börnin hans þekkja hann ekki. Þannig var það líka með pabba hans, sem nú bætir fyrir samskiptaleysið við soninn með því að vera góður við barna- börnin. „Það er fjör í sonarsynin- um. Hann verður mikill vinnu- maður þegar hann verður stór. Það verður örugglega nóg að gera hjá honum.“ Nóg að gera BESTI VINURINNEINN LÉTTUR, ÍSKALDUR Á LÆKKUÐU VERÐI Í FEBRÚAR Flug til Færeyja - brú milli bræðra og góðra granna Viðskiptatækifæri - ferðaævintýri Færeyjar eru heillandi heimur rétt við bæjardyr okkar Íslendinga. Þar sem þær rísa úr hafi bíður okkar gestrisin og vingjarnleg þjóð, litskrúðugt mannlíf, stórbrotin náttúra og þróttmikið samfélag með ótal möguleikum og opið fyrir nýjum hugmyndum. Í samvinnu við Atlantic Airways býður Flugfélag Íslands reglubundnar flugferðir milli Íslands og Færeyja allan ársins hring. Fram til 24. mars er flogið tvisvar í viku, á mánudögum og föstudögum. Frá 25. mars er flogið þrisvar í viku, á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Verð frá 23.470 kr., báðar leiðir með sköttum. Færeyjaflug í samvinnu við Atlantic Airways. flugfelag.is ÍS L E N S K A S IA .I S F L U 3 59 84 0 1. 20 07 MARKAÐURINN Hafliði Helgason í hádegisfréttum Stöðvar 2 kl. 12: alla virka daga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.