Fréttablaðið - 15.02.2007, Side 26

Fréttablaðið - 15.02.2007, Side 26
Vinsælasti hönnuður Indlands á tískuviku í London. Indverski hönnuðurinn Manish Arora kom fyrst fram á tískuviku í London í september árið 2005. Hann vakti umsvifalaust mikla athygli fyrir störf sín, en hönnun hans þykir sameina auðugt ímynd- unarafl, fegurð og notagildi. Man- ish útskrifaðist frá National Institute of Fashion Technology í Nýju-Delí árið 1995 og stofnaði sitt eigið merki tveimur árum síðar. Árið 2001 hóf hann útflutn- ing á vörum sínum undir merkinu Fish Fry og þær má finna víða um heim. Hann notast mikið við hand- unna vefnaðarvöru, áprentanir og útsaum í hönnun sinni sem hefur stundum tilvísanir í indverska menningu og eitt er víst að við eigum eftir að fá að sjá meira af Manish í framtíðinni. Frumleiki og fegurð frá Indlandi Nýbýlavegi 12 • Sími 554 3533 Opið virka daga 10-18 • Laugardaga 10-16 g æ ð i o g g l æ s i l e i k i Stærðir36-48 Blússur Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi N ýj ar v ör ur

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.