Fréttablaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 29
Nú ættu allar konur að geta fundið buxur við sitt hæfi í tískuvöruverslunum. Eflaust gleður það margar konur að samkvæmt nýjustu tísku- straumum er mittislínan að fær- ast aftur ofar. Lágu buxurnar geta nefnilega komið vel út á sumum en þær klæða ekki allar konur. Í flestum verslunum sem selja tískuvörur er nú hægt að finna buxur sem eru sæmilega háar í mittið og margar þeirra eru mjög flottar. Einnig er hægt að fá pils sem ná vel upp í mittið svo allar konur ættu að geta fundið eitthvað sem þeim líkar. Mittislínan færist ofar „Lopinn varð að tískuvöru fyrir tveimur árum enda finnst varla betri vara,“ segir Anna Gréta Baldursdóttir, sem rekur ullar- vöruverslunina Fold-Önnu í Hafnarstræti á Akureyri. Anna selur garn og alls kyns prjónavör- ur og úrvalið er mikið. Hún segist stóla mikið á útlendinga sem kaupi ullarpeysur og tilbúna vöru en íslenskir viðskiptavinir hennar kaupi frekar garn og prjóni sjálf- ir. „Það hefur orðið mikil vakning í prjóni og yngri konur eru farnar að prjóna aftur á börnin sín,“ segir Anna og bætir við að það sé tíska í prjóninu eins og öllu öðru. „Í dag eru peysurnar þröngar og stuttar með rennilási en þetta fer í hringi. Þegar ég byrjaði að prjóna prjón- aði ég svipaðar peysur og eru inni í dag en svo urðu þær síðar og víðar,“ segir hún og bætir við að útlendingarnir séu hrifnari af þessum víðu. Sjálf hefur Anna prjónað minna síðan hún opnaði búðina fyrir átta árum. „Ég prjóna eina og eina peysu af og til en það eru mest sérpantanir ef útlending- arnir sjá peysu sem er ekki í rétt- um lit eða stærð. Ég sest þá með prjónana og sendi á eftir þeim en þeirri sendingu fylgir sú kvöð að senda mér póstkort til baka um að peysan hafi skilað sér og að hún hafi verið í lagi,“ segir Anna Gréta brosandi. Aðspurð hvort íslenska ullin stingi segir hún svo ekki vera. „Hér áður fyrr þótti hún stinga en í dag þegar hún er orðin að svona mikilli tískuvöru stingur engan undan henni.“ Ullin stingur engan lengur F A B R IK A N 2 0 0 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.